Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 19
VÍSIR Föstudagur 28. mars 1980 19 PEGASO vörubilar, 2ja, 3ja og 4ra ása, með drifi á ** ec ferðabifreiöar af öllum ' Í stærðum, með eða án ■Hk ^J yfirbyggingar. EBRO sendibilar i 10 gerðum Burðargeta 1,25 til 2,5 tonna. EBRO-vörubílar, gjpjp^ heildarþyngd á vegi frá j ,■ 3,5 til 12,5 tonna. PEGASOog EBRO disel- f hreyflar frá 33 til 352 L hestafla í bíla, báta og L landvélar. m , Einnig dráttarvélar og SNgfeJ gröfur. ALLT MEÐ DlSEL í DÝRTÍÐIIMNI Einkaumbod á ís/andi fyrir PEGASO og EBRO Funahöfða 7. Simi 86544 Polonez. Tvö ár f rcynsluakstri i Ptíllandi áöur en hann var settur á markaö I Evrtípu. iDavlð sigurOsson - FIAT: POLONEZ LOKS k NMRKAB HÉR „Við erum nú loksins komnir með hinn pólska FIAT POLONEZ I sölu hérlendis og þaö er langt frá þvi að við getum annaö hinni miklu eftirspurn sem er eftir bilnum”, sagði Davið Davlösson sölustjóri hjá Fiat-umboðinu Davið Sigurðs- syni er viö ræddum við hann. „Þessi bfll var tvö ár i reynsluakstri i Póllandi og hjá her og lögreglu áður en hann var boðinn til sölu f Evrópu”, sagði Davið. „Við skoðuðum þennan bil fyrir einu og hálfu ári og leist strax mjög vel á hann, en höfum ekki getað fengið hann hingað fyrr en núna rétt upp úr áramótunum vegna þess hversu gífurleg eftirspurn er eftir biln- um i Evrópu”. — t hverju liggja þessar vin- sældir? „>aö er mjög mikið lagt i þennan bil, hann er 5-dyra, skemmtilega klæddur og teppa- lagður, mjög fullkomið mæla- kerfi i mælaborði og segja má að allur iburður sé eins og gerist i stærri og dýrari bilum. Við höfum orðið varir við mjög mikinn áhuga á þessum bil hér, hreinlega önnum ekki eftirspurn, og allt er uppselt mjög langt fram f timann”. Þess má geta að POLONEZ er með 4 strokka fjórgengisvél, 75 DIN/ha , veltistýri, tvöfalt bremsukerfi með diskum á öll- um hjólum og verðið á þessum bil sem er 4,6 milljónir virðist mjög gott fyrir svo iburðarmik- inn vagn. Davið Sigurösson selur aðra pólska tegund af FIAT,125P, og auk þess fjórar tegundir af FIAT 127, tvær af 138, fjórar af 131 og þrjár af 132. Aö sögn Daviðs er salan búin aö vera góð aö undanförnu og er áberandi að fólk leitar nú meira greinilega að hugsa um spar- | að ódýrari,minni bilum og er þá neytni bilanna. Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 ttrokka b«nzirt og diesel véiar Austln Mini Bedlord B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzín og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzm og diesel Mazda Mercedes Benz benzm og diesel Opel Peugout Pontlac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Slmca Sunbeam Tékkneskar bilreíöar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel meistarmn i/étting 9 Quarts k/u$*a9 Höfuðpúðar á Wamsætum 9 Rafhituð bakrúða 9 Lokað hó/f milli sæta 9 2ja hraða þurrkur^ með biðt. "wm. - ryggis spegi/l miðst gs hra sting . Datsun Violet hefur bacTserrfmmmm og mótorg^di, béssi sportlegi bffrí keyrsluþöiíum yðar og persónulé Þ JÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 5,6 MILLJ. TILBÚINN TIL AFGREIÐSLU STRAX INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.