Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 24
vísm Föstudagur 28. mars 1980 GUESISYNING HJá BlKR L Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavikur gekkst á dögunum fyrir mikilli sýn- ingu á bilum i húsakynnum Bilasölunnar Brautar i Skeifunni. Þar voru sýndar ýmsar gerðir bila félagsmanna, rallbilar i meirihluta, en einnig rallycrossbilar og kvartmilubill einn rosalegur. Mikil aðsókn var að sýningunni eins og venjulega þegar svona sýningar eru haldnar, og að sjálfsögðu var Visir mættur á staðinn. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari þeyttist umsýningarsalinn og hér á siðunni má sjá hluta af árangri hans. A sérstöku svæöi haföi verið komið fyrir einum af kraftmestu kvartmllubilunum, einum „öldruðum” fulltrúa bUamenningunnar hér fyrr á árum og fremst á myndinni má sjá listaverk einhvers bilaáhuga- mannsins. Menn stóðu i hópum og ræddu um kosti, lesti, vélar og annað sem tilheyrir að taka til umræðu á sýningu sem þessari. Þeir bræður Jón og ómar Ragnarssynir hafa verið I fremstu röð ralimanna frá þvi byrjað var að keppa i þessari Iþróttagrein hér- lendis. Hér er Jón við bifreiðina sem þeir bræður kepptu á siðastiið- iö sumar og eins og sjá má er bUlinn „hlaðinn” verðlaunum sem þeir hafa unnið til. Fremst á myndinni er nýi biliinn hans Halldórs Jónssonar rali- kappa en I baksýn má sjá nokkra af rallycross bflunum sem voru á sýningunni. LYFTARAR Nú sjámeam hvadþeireru aðgera Opið mastur Venjulegt mastur Nýja mastrið á Komatsu lyfturunum veitir óhindrað útsýni. Þetta er bylting í hönnun lyftara. Aukið öryggi á vinnustöðum með Komatsu. Varahluta og viðhaldsþjónusta. KOMATSU á íslandi BÍLABORG HF. Véladeild Smiöshöföa 23. Sími: 81299

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.