Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 9
VÍSIR Laugardagur 29. mars 1980 Það er ekki að undra, þótt islendingar eigi erfitt með að átta sig á tölum, eftir þær gífurlegu verðhækkanir sem dunið hafa yfir þessa þjóð sfð- ustu mánuði, misseri og ár. Hækkanirnar sjálfar setja menn heldur ekki út af laginu, enda eru þær orðnar daglegt brauð, og flestir líta svo á, að þeir fái engu um þær ráðið, það séu stjórnmálamenn- irnir, sem stjórni landinu og verðbólgan sé þeirra vandamál. Fólk hættir ekki a& kaupa smörliki, þótt eitt smjörllkis- stykki, sem kostaöi 359 kr. i Einn hringur t hring- ekju stjórnkerfisins siðustu viku, hafi meö samþykki rikisstjórnarinnar hækkaö I 425 krónur i þessari viku. Ekki hætta menn viö aö leita sér læknis eöa kaupa nauösyn- leg lyf þótt sá munaöur á sviöi heilbrigöismálanna sé oröinn. 35% dýrari en hann var i byrjun vikunnar. Og hæpiö er aö menn geri rikisstjórninni það til hæfis aö hætta viö utanlandsferöir, þótt hún hyggist nú hækka flug- vallarskattinn um 60% úr 5500 krónum i 8800 krónur og haldi á- fram skattlagningu á gjaldeyri. En sú hækkun vikunnar, sem verst mun þó koma við pyngju almennings i þessu landi, er bensinhækkunin, sem verölags- yfirvöld hafa ákveöið, og er til meöferöar hjá rikisstjórninni þegar þetta er skrifað. Hún bætist ofan á þær stööugu hækkanir, sem hafa oröiö á ben- sininu undanfarna mánuöi og þótt uppruni þeirra sé erlendur, þá vega þyngst I lokahækkun- unum skattaáiögur islenska rikisins. Kröfluupphæð f bensíni Aö þessu sinni veröur bætt samanlagt 16 krónum ofan á hvern bensinlltra fyrir sovésku söluaöilana, þá, sem fluttu ben- siniö til landsins, þá sem dreifa þvl og selja þaö á bensinstööv- unum, — en I leiöinni er smurt ofan á 37 krónum til viöbótar, sem rénna I botnlausan rikis- kassann. Ýmsir segja ef til vill, aö þetta séu ekki stórvægilegar álögur. Þær munu þó auka skattheimtu ríkísíns af bileigendiim um 350Ó til 4000 milljónir króna þaö sem eftir er þessu ári og var nú nóg komiö. En átta menn sig á þvi, hvaö þessi tala þýöir? Hún þýöir aö meö einu pennastriki hafa stjórnvöld ákveöiö aö hiröa af bileigendum upphæö, sem sam- svarar nokkurn veginn öllum vöxtum, afborgunum og kostn- aöi af Kröfluvirkjun á þessu ári og þaö er viö hæfi, aö það skuli einmitt vera gamli Kröflu- nefndarmaöurinn Ragnar Arn- alds, sem þarna á hlut aö máli I embætti fjármálaráöherra. Ef þörf er á öörum saman- buröi má nefna, aö 3500 til 4000 milljónir eru upphæö, sem sam- svarar öllum reksturskostnaöi Háskóla Islands og stofnana hans á þessu ári. En þetta er bara ein af ben- sinhækkununum. Þær uröu fimm sinnum á siöasta ári, en þá hækkaöi benslnlítrinn um 104% frá ársbyrjun til ársloka. 14 tíma vinna á tankinn I þessu sambandi er liklegt aö ráöamenn þjóöarinnar minni á veröbólguna og launahækkanir sem þeir telja vega nokkuð upp á móti þessum bensinhækkun- um. Veröbólgan varö sem betur fer ekki „nema” 50-60%. Nefna mætti ýmsar prósentutölur varöandi launahækkanirnar, en þaö er rétt að fara ekki út I neinn prósentusamanburö. Hann getur aldrei oröiö raun- hæfur, þótt slik reikningsleik- fimi sé vinsæl meöal stjórn- málamanna. 1 þess staö haföi ég samband viö skrifstofu Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar til þess aö fá uppgefin verkamannalaun á þvi timabili er bensinverös- hækkanirnar ná yfir til þess aö geta gert raunhæfan samanburö i krónum, þvi aö fyrir þær kaup- um viö bensiniö en ekki fyrir prósentur. Almenn verkamannalaun i janúar 1979 voru samkvæmt 2.. taxta Dagsbrúnar eftir eitt ár i starfi 910 krónur á timann I dag- vinnu. Þá var verkamaöurinn um niu kiukkustundir aö vinna sér fyrir einrii fyllingu á bensin- geymi i meöalbil. Bensinlitrinn kostaöi þá 181 krónu. Eftir siöustu veröákvöröun bensinsins tekur það sama verkamann hvorki meira né minna en tæpa 14 tima aö vinna fyrir bensini á tankinn, — já, nærri tvo átta stunda vinnu- daga. Nýja litraverðið frá verö- lagsráöi er 423 krónur og tima- kaupiö er komiö upp i 1380 krón- ur. Hreyfing fyrirrúmuári Skattlagningin á bensinveröiö er gleggsta dæmiö um verö- hækkanagleöi þeirra rikis- stjórna sem setiö hafa aö völd- um siöustu árin. Allar hafa þær beitt prósentu- reglunni svonefndu þannig aö á- lögur rikisins I formi ýmissa gjalda og skatta leggjast ofan á I ákveönu hlutfalli á stööugar erlendar veröhækkanirnar og veröa til þess aö viö hverja hækkun fær hiö opinbera meira i sinn hlut en þeir, sem selja okk- ur bensiniö. Sennilega hafa fariö fram meiri umræöur um þörf breytinga á þessu sjálfvirka hækkunarkerfi I VIsi en nokkr- um öörum fjölmiöli siöasta áriö og hefur margsinnis veriö fjall- aö um álagningarfyrirkomu- lagiö, leiöir til breytinga á þvi og afstööu bifreiöaeigenda og ráöamanna til málsins i leiöur- um greinum og á fréttaslöum blaðsins. Lengi vel fengu breytingartil- lögur um fasta krónutöluálagn- ingu i staö prósentuhækkan- anna litinn hljómgrunn hjá ráö- herrum og embættismönnum, en fyrir rúmu ári eöa i febrúar 1979 lýsti skrifstofustjóri viö- skiptaráöuneytisins þvi yfir I VIsi aö slik endurskoöun væri til athugunar I ráðuneytinu. Hreyf- ing var sem sagt komin á máliö. Breyt ingin varð a Idrei Um svipaö leyti lýstu ráö- herrar þvi yfir aö þeim fyndist óeðlilegt aö rikissjóöur hagnaö- ist stööugt á erlendum bensin- og oliuhækkunum, en breyting á skattlagningunni gæti orðiö þung I vöfum, enda þyrfti laga- breytingu til hennar. Þá bentum viö á hér I Visi, aö benslngjald, sem er hluti af á- lögunum, væri einfaldlega hægt að lækka meö reglugeröar- breytingu og söluskattinn gæti rikisstjórnin lækkaö eöa fellt niöur á sama hátt meö reglu- geröarbreytingu eöa nánast einu pennastriki. Meö þessum breytingum heföi veriö hægt að lækka bensinverðiö, sem þá •••••••••••• ritstjórnar pistill ólafur Ragnarsson ritstjóri skrifar •••••••••••• nam 256 krónum á litra, niöur i 190 krónur, ef vilji heföi veriö fyrir hendi. Svo má I þessu sambandi minna á aö lagabreytingar hafa ekki reynst þungar i vöfum eöa timafrekar þegar um hjartans- mál ráöherra hefur veriö aö ræöa. Timinn leiö og máliö var sl- fellt „til skoöunar” I ráöuneyt- um. Bensiniö hækkaöi sem fyrr sagöi fimm sinnum á siöasta ári en viö flestar hækkanirnar var þvi borið viö af hálfu rlkis- stjórnarinnar að „ekki heföi unnist timi til” aö afgreiöa mál- iö fyrir viökomandi hækkun. Siöla sumars var svo komiö aö átta af niu ráöherrum I rikis- stjórn Ólafs Jóhannessonar höföu fallist á aö krónutölu- regla yröi tekin upp I staö pró- sentuhækkunar. Sá sem máliö strandaöi þá á var fjármálaráö- herrann, Tómas Arnason. Hann gekkst þó inn á þaö á rfkis- stjórnarfundi aö stjórnin léti þessa breytingu koma til fram- kvæmda I árslok 1979. En vinstri stjórnin liföi ekki nógu lengi til þess aö geta staöiö við þetta fyrirheit. Sömu menn með sama leikinn Nú er sami undanbragöaleik- urinn aö hefjast aö nýju. Fjár- málaráöherrann, sem nú situr, Ragnar Arnalds^agöi á alþingi i vikunni aö öllum væri ljóst aö breytingar á verömyndun ben- sins „kreföust nákvæms undir- búnings” og viðskiptaráöherr- ann, Tómas Arnason, sem raun- ar var fjármálaráöherra i áöur- nefndri vinstri stjórn, sagöi i samtali viö Visi aö erfitt væri fyrir rikisstjórn, sem væri aö hefja starf sitt aö standa fyrir breytingum á þessu kerfi en auðvitað væri hægt aö undirbúa máliö og þaö gæti þá komiö til framkvæmda um næstu áramót og veriö liöur i nýrri fjárlaga- gerö. Félagsmálaráöherrann, Svavar Gestsson, sem I vinstri stjórninni gegndi hlutverki viö- skiptaráöherra, og var þá mjög hlynntur þvi aö krónutölureglan yröi tekin upp, segir nú, aö ekki séu raunhæfir möguleikar á breytingum fyrr en viö gerö fjárlaga fyrir næsta ár. Fulltrú- ar Sjálfstæöisflokksins I rikis- stjórninni segjast hlynntir þvi aö „þetta veröi skoðaö”. Heill hringur I kerf inu Þannig er hringekja stjórn- kerfisins komin I heilan hring og bifreiöaeigendur eru nú jafn- fjarri þvi aö fá sanngirniskröfur sinar fram og þeir voru fyrir rúmu ári, eöa I janúar 1979. Þaö er oröið fullreynt, aö fög- ur orö og jákvæöar yfirlýsingar duga skammt til þess aö draga úr þeirri mögnuöu skattpiningu, sem blleigendur eru beittir. Þegar til kastanna kemur er þaö peningahungur rikisbákns- ins sem ræöur úrslitum og þaö veröur ekki annaö séö en allir stjórnmálaflokkar séu álika miklir skattheimtuflokkar aö þessu leyti þegar þeir eru I stjórn. Ef von er til þess aö rikissjóöur geti grætt á oliu- og bensinveröshækkunum ollu- furstanna úti I heimi þá svifst hann einskis og fær miklu meira I sinn hlut en þeir, sem selja okkur olluna. En þaö gleymist aö lita á hve mikið útgjöld rikis- ins aukast viö hverja bensin- hækkun. Ef til vill átta menn sig best á hækkununum ef viö tökum miö af kostnaðinum viö eina fyllingu á bensingeymi i meöalstórum bil, — geymi, sem tekur 45 litra. 1 byrjun siöasta árs, þegar bensiniö kostaði 181 krónu litr- inn, kostaöi fyllingin 8.145 krón- ur og þar af fóru I rikiskassann 4.561 króna eöa 56% verösins. Nú hefur benslnveröiö veriö ákveöiö 423 krónur á litra. Fyll- ing á sama bilinn kostar sam- kvæmtþvi 19.035 krónur. Þar af fara i rikiskassann til Ragnars Arnalds hvorki meira né minna en 11.040 krónur, en til bensin- framleiðenda ,flutningsaöila, dreifingar- og söluaöila samtals 7.995 krónur. En hverju heföi krónutölu- reglan breytt, ef hún heföi veriö framkvæmd? Ef allir liöir opinberu hækk- ananna hefðu veriö frystir i þeirri krónutölu, sem þeir voru fyrir rúmu ári, myndi fylling á áöurnefndan bensingeymi ekki kosta rúmar 19 þúsund krónur, heldur einungis um 11 þúsund krónur, eöa svipaöa upphæö og nú fer til rikisins vegna slikra bensinkaupa. Hver lltri myndi þá i dag kosta 255 krónur en ekki 423, en eftir sem áöur heföu allar erlendar veröhækkanir komiö inn i bensinveröiö siöasta áriö. Að skoða mál eða gera breytingu Af þessu ættu menn aö sjá, hversu gifurleg breyting heföi oröiö á þróun bensinverösins ef ráöherrarnir hefðu ekki aöeins skoöaö máliö og „veriö hlynnt- ir” breytingunni heldur gert hana. Og svo eru þessir sömu ráöa- menn þessa dagana aö gefa yfirlýsingar um þaö, aö nú hyggist þeir leggja 10 krónur til viöbótar ofan á bensinveröiö, sem þeim þykir vist ekki nægi- lega hátt. Þaö er liöur I inn- heimtu á nýjum skatti, sem þeir hafa fundiö upp og kalla orku- skatt. Þaö er engu likara en þessir skattheimtumenn vilji ekki skilja, aö blllinn er oröinn jafn mikiö heimilistæki og þvotta- vélar og isskápar og heimilin komast jafn illa af án bensins og mjólkur. Ekki aðeins flautukon- sert En hvenær á aö stööva þaö sjálfvirka prósentuhækkunar- kerfi, sem er aö sliga bileig- endur? Meirihluti ráöherranna, sem nú á sæti i rikisstjórn Gunnars Thoroddsens, sat einnig i vinstri stjórninni, sem sagöist mundu skipta yfir i krónutöluregluna um siöustu áramót. Þaö ætti þvi aö vera meirhluti fyrir slikri breytingu nú þegar. Bileigendur geta ekki látiö draga sig á asna- eyrunum fram aö næstu ára- mótum, eins og Tómas og Svavar vilja. Þeir veröa meö einhverju móti aö láta til sin taka varöandi þetta réttlætis- mál og einn flautukonsert, eins og I fyrra, dugar ekki i þvi sam- bandi. Ráöamenn mega ekki komast upp meö þaö lengur aö beita hinum mikilvirku skattadælum sinum á bensinstöövunum jafn svlvirðilega og þeir hafa gert undanfariö. 1 þeim efnum hefur fyrir löngu veriö gengiö of langt. —ÓR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.