Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Laugardagur 29. mars 1980 íréttagetiaun krossgótan l. Hvað greiða einstakl- ingar mörg prósent í eignaskatt af fyrstu þrem milljónunum af tekium sínum? 2. íslendingur er með stórar hugmyndir um að gera söngvamynd um lífið í gamla Tívolí og er kostnaðurinn tal- inn nálgast 200 millj- ónir króna. Hver er með þessar hug- myndir? 3. Hvað fær forseti FIDE mikla fjárveitingu á þessu ári frá íslenska ríkinu? 4. Hver sigraði F Isaksturskeppni Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur á Leir- tjörn á sunnudaginn? 5. Hörður Olatsson, h æsta r étta r lög m a ðu r, ritaði um helgina for- sætisráðherra bréf og sótti um leyfi. Til hvers? 6. Hvað er Kríuhóla- sjóður? 7. islensk ferðaskrif- stofa hélt nýlega upp á afmæli sitt. Hvaða ferðaskrifstofa er það og hvað eru liðin mörg ár frá stofnun hennar? 8. Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir bráðskemmti- legan farsa — Þorlák þreytta. Hver leik- stýrir Þorláki? 9. Frægur, sovésk-ætt aður söngvari er væntanlegur til Islands í apríl. Hvað heitir hann? 10. I vikunni kom upp enn eitt lagmetismálið. Hvað gerðist? 11. Hvaða ráðherra var á beinni línu Vísis á fimmtudaginn? 12. Korchnoi er búinn að> sigra Petrosjan í áskorandaeinvíginu. Hubner stendur vel að vígi gegn Adorjan, Polugayevsky hefur sigrað í einni skák gegn Tal. Hverjir tef la saman í f jórða einvig- inu? 13. Norskum olíuborunar- palli hvolfdi aðfara- nótt föstudagsins og talið var að um 90 manns hefðu farist. Hvað hét pallurinn? 14. Hver sigraði á skákmótinu í Lone Pine? 15. Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, hefur ráðið sér að- stoðarmann. Hvað heitir hann? Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggöar á fréttum í Vísi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. spurnlngaleikur 1. Páskadag ber upp á sunnudag að þessu sinni. Upp á hvaða vikudag bar páskadag í fyrra? 2. I dag fyrir 33 árum hófst eldogs á (slandi. Hvar? 3. Hvað heitir hollenska myntin? 4. Hvers vegna er giraffinn með svona langan háls? 5. Hvernig er stafurinn T i. morse-stafrófinu? 6. Hvað er klukkan í London þegar hún er tólf á hádegi í Reykja- vík? 7. Hvaðan eru bílar með umdæmisstafinn U? 8. Hvað getur maður skorið margar sneiðar af heilu rúgbrauði, 25 sentimetra löngu? 9. Hvor er stærri, Hofs- jökull eða Langjökull? 10. Hvaða mús getur kötturinn ekki veitt?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.