Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 18
Laugardagur 29. mars 1980 18 V/NSÆLAfí FERM/NGARGJAF/fí GULL- og SILFUR HÁLSFESTAR OG ARMBÖND Fíngerð — fínt verð Póstsendum MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8 — Sími 22804 HÚSNÆÐI ÓSKAST Starfsmaður vestur-þýska sendiráðsins óskar eftir að taka á leigu einbýlishús eða raðhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu, ca. 150 ferm. að flatarmáli. Leigutími u.þ.b. 2 ár. Upplýsingar í símum 19535/6, mánudag-föstu- dag kl. 9-17. Hitaveita Suðurnesja vill ráða byggingartæknifræðing til þess að annast yfirumsjón með dreifikerfum hitaveit- unnar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslusendisttil Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Y-Njarðvík, fyrir 15. apríl 1980. ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja auglýsir eftir tilboðum í smíði þrýstikúta (4 háþrýstiskiljur, 2 safn- geymar og 3 loftkútar). Þrýstikútar skulu afhentir á tímabilinu júlí- ágúst 1980. Otboðsgögn verða afhent frá og með miðviku- deginum2. apríl á verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns, Laufásvegi 12, Reykjavík og skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja að Brekkustíg 36, Ytri-Njarðvík. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 16. apríl 1980 kl. 2 í skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Brekkustíg 36, Ytri-Njarðvík. EFTIRLITSSTÖRF Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða nokkra rafvirkja til eftirlitsstarfa, með búsetu á Suð- ur- og Vesturlandi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Rafmagnsveitum ríkisins, Laugavegi 118. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 Reykjavík. Vlsir lýsir eftir stúlkunni I hringnum en hún tók þátt I hreinsunaraftgeröum ungllnganna t Breiöholti sl miftvikudag. Ert þú i hringnum? ef svo er þá ert þú tiu þúsund krónum rikari Visir lýsir eftir stúlk- unni i hringnum en hún var að sópa skólaportið i kringum Fellaskóla i Breiðholti ásamt félög- um sinum . s.l. mið- vikudag eftir hádegi. Hún er Beðin um að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifstofum Visis áður en vika er liðin frá birtingu þess- arar myndar en þar biða hennar tiu þúsund krónur sem hún fær i verðlaun fyrir að vera i hringnum. Ef þú skyldir þekkja hana ættirðu að láta hana vita þvi annars kynni svo að fara að hún yrði af ágætis vasapeningi. „Fyrsta fermingargjöfin ” ,,Já þaö má segja aö þetta sé fyrsta fermingargjöfln” sagöi Garftar Helgi Magnús- son i Grindavik en hann var I hringnum sl. laugardag. „Ég var á gangi i Banka- strætinu þegar myndin var tekin og var ég aö koma frá rakara. Ég var I bænum til aft kaupa mér fermingarföt, en ég á aft fermast 20. april. Ég tók þó ekkert eftir ljósmynd- aranum.” Garftar Helgi sagfti aft frændi sinn heffti hringt heim til sln strax á laugardegi og sagt sér aft hann væri I hringn- um. Hvaft hann ætlafti aft gera vift peningana sagftist hann ekki vera viss um en fyrst um sinn ætlafti hann aft leggja þá inn i banka. Bjarnhildur Jónsdóttir umbofts- maftur Visis i Grindavik af- hendir Garftari Helga Magnús- syni tiu þúsund krónurnar. Visismynd GB wá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.