Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 23
"........23 VÍSLR Laugardagur 29. mars 1980 Líf og list um helgina - Líf og list um helgina - Líf og list Myndlist Kjarvalsstaöir. Kjarvalssýning- unni lýkur á sunnudag. Borgara- fundur Lifs og lands um mann og tré stendur sunnudag og laugar- dag. Norræna hdsið. Grafiksýningar bæöi i kjallara og anddyri. Galleri Suöurgata 7. Sýning Magndsar Norödahlser opin 16-22 til 4. april. Djúpiö. Slöasta sýningarhelgi Arna Páls og Magnúsar Kjartanssonar. FíM-salurinn. Feöginin Steinþór Gunnarsson og Sigrún dóttir hans sýna málverk og myndvefnaö. Leiklist Þjóöleikhúsiö. Övitar klukkan þrjú og Sumargestir klukkan átta I kvöld. I eldlínunni Jóhann Kjartansson veröur I sviðsljósinu á tslandsmótinu i badminton i Laugardalshöll um helgina „Efast um ad komast í gcgn,, „Þaö leggst frekar illa i mig aö verja titlana þvi þaö er oröin svo miklu meiri keppni en áöur hefur veriö” sagöi Jóhann Kjartansson badmintonmaöur, en hann veröur i sviðsljósinu um helgina er ts- landsmót b adm intonm an na veröur haldiö i Laugardalshöll. 1 fyrra varö Jóhann tvöfaldur meistari, hann sigraöi i tvenndar- keppni, og I einliöaleik karla einnig. Þar á hann tækifæri um helgina aö veröa meistari þriöja áriö i röö, og viö spuröum hann hvort hann ætlaöi sér ekki aö gera þaö. ,,Ég hreinlega efast um aö komast i gegn” sagöi Jóhann. „Breiddin hefur aukist verulega, en ég vonast þó til aö veröa meö i baráttunni.” — Erfiöustu mótherjarnir i einliöaleiknum? „Þaö veröa sjálfsagt þeir Guömundur Adolfsson, Broddi Kristjánsson og Sigfús Ægir Arnason, ég held aö einhver þess- ara manna komi til meö aö sigra”. Eins og sjá má var Jóhann hóg- vær og þaö var einnig Sigfús Ægir Árnason formaöur TBR og einn sterkasti badmintonspilarinn okkar i dag, en hann varö ís- landsmeistari i tviliöaleik karla á siöasta ári ásamt Siguröi Kol- beinssyni. „Ég spila núna meö Ottó Guöjónssyni og viö gerum okkur aö sjálfsögöu vonir um aö veröa framarlega. En þaö veröur erfitt aö vinna sigur I þessu móti, ég tel aö þetta sé sterkastalslandsmót sem haldiö hefur veriö og um leiö þaö fjölmennasta.” Óvitar aftur kl. 3 á morgun og Stundarfriöur um kvöldiö. Iönó. Hemmi eftir Véstein Lúöviksson frumsýndur i kvöld. Leikstjóri Maria Kristjánsdóttir. Ofvitinn sunnudagskvöld. Klerkar i klipu i Austurbæjarbiói 1 kvöld klukkan 23.30. Alþýöuleikhúsiö. Heimilis- draugar eftir Böövar. Næstsiö- asta sýning sunnudagskvöld, siöasta sýning á þriöjudaginn. Leikfélag Akureyrar. Herbergi 213 eftir Jökul Jakobsson. Sunnu- dagskvöld. Leikfélag Kópavogs.Siöustu sýn- ingar fyrir páska á Þorláki þreytta laugardag kl. 23.30 og mánudag kl. 20.30 Tóníist Norræna húsiö. Sunnudagur kl. 17.00. Ernst Kovació leikur einn á fiðlu. Kl. 20.30: Georg Habonikos spilar á pianó að beiöni Tónskóla Sigursveins. Kjarvalsstaöir. Sunnudagur kl. 20.30: Philip Jenkins og Jónatan Bager leika á pianó og flautu. Esjuberg. Jazz á fimmtudags- kvöldum. Djúpið. Guömundur Ingólfs og félagar fara á kostum á hverju fimmtudagskvöldi. íþróttir Laugardagur: HANDKNATTLEIKUR: Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 15.30 2. deild karla KA-Fylkir, kl. 16.45, 1. deild kvenna Þór-Fram. Iþróttahús Vestmannaeyja kl. 16.30 2. deild karla Þór Vm-Ar- mann. BLAK: Iþróttahús Hagaskóla kl. 13.30, ÍS-Þróttur i Bikarkeppni karla og siðan IS-Vikingur og Þróttur-Völsungur I Bikarkeppni kvenna. IÞRÓTTIR FATLAÐRA: Sundmót i sundlaug Arbæjar- skóla kl. 14. BADMINTON: Laugardalshöll kl. 10. tslandsmótiö I flokkum fulloröinna (fyrri dagur). FIMLEIKAR: Iþróttahús Kenn- araskólans kl. 14, Meistaramót Islands (fyrrí dagur). SKIÐI: Unglingameistaramót Is- lands i norrænum greinum og alpagreinum á Ólafsfiröi. Sunnudagur: HANDKNATTLEIKUR: Iþróttahúsið aö Varmá kl. 14, 1. deild karla HK-Fram. Laugardalshöll kl. 19, 1. deild karla KR-Haukar, 1. deild kvenna Vikingur-FH og 1. deild kvenna Valur-UMFG. Iþróttaskemman á Akureyri kl. 14, 2. deild karla Þór Vm.-Fylkir, Iþróttahús Vest- mannaeyja kl. 14, 2 deild karla Týr-Armann. KÖRFUKN ATTLEIKUR: Iþróttahús Hagaskóla kl. 20, Leikur landsliðsins og úrvals af Keflavikurflugvelli i Sendiherra- keppninni. FIMLEIKAR: Iþróttahús Kenn- araskólans kl. 14, Meistaramót Islands, siöari dagur. BADMINTON: Laugardalshöll kl. 10 og 14. Islandsmótið I flokk- um fulloröinna, undanúrslit og úrslit. SKIÐI: Meistaramót Islands I unglingaflokkum bæöi I norræn- um greinum og alpagreinum á Ólafsfiröi. SUND: Sundhöll Hafnarfjaröar kl. 14, Afmælismót Breiðabliks. Messur Guösþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 30. mars 1980, — pálmasunnudagur Arbæjarprestakall Barnasamkoma i safnaöar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Fermingarguösþjónusta i safnaöarheimiiinu kl. 2. Altaris- ganga fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra þriöjudaginn 1. april kl. 20:30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakall Fermingarguösþjónusta kl. 2 i Laugarneskirkju. Sr. Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall Barnastarfiö i Olduselsskóla og Breiöholtsskóla kl. 10:30. Guös- þjónusta i Breiöholtsskóla kl. 14. Aöalsafnaöarfundur Breiöholts- safnaöar veröur haldinn aö lok- inni messu. Sóknarfólk hvatt til aö sækja fundinn. Sr. Jón Bjar- man Bústaöakirkja Fermingarguösþjónustakl. 10:30. Fermingarguösþjónusta kl. 13:30. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaöar- heimilinuviöBjarnhólastigkl. 11. Fermingarguösþjónustur I Kópa- vogskirkju kl. 10:30 og kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 ferming og altarisganga. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 ferming. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma I Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma i Fella- skóla kl. 11 f.h. Guösþjónusta I safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Guösþjónusta — ferming kl. 10:30. Guösþjónusta — ferming kl. 14. Þriöjud. 1. april: Altaris- ganga fermingarbarna kl. 20:30. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Ferming kl. 14. Prestamir. Þriöjud.: Lesmessa kl. 10:30 — beöið fyrir sjúkum. Muniö kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. Kvöldbænir mánudag, þriöjudag og miöviku- dag kl. 18:15. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Messa kl. 10:30, ferming. Messa kl. 14, ferming. Organleikari dr. Ulf Prunner. Prestarnir. Skir- dagur: Messa kl. 2. Sr. Arngrim- ur Jónsson. Kársnesprestakall Bamasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30 árd. Sr. Arelius Nielsson. Tón- leikar kórs Langholtskirkju veröa 1 Háteigskirkju laugardaginn 29. mars kl. 5 og mánudaginn 31. mars kl. 9. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall Laugardagur 29. mars: Guös- þjónusta aö Hátúni lOb niundu hæö kl. 11. Sunnudagur 30. mars: Messa kl. 10:30 — ferming og altarisganga. Messa kl. 2 i umsjá Asprestakalls, ferming. Þriöju- dagur 1. april: Bænaguösþjón- usta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30 I um- sjón Hrefnu Tynes. Fermingar- guösþjónusta kí. 11 árd. og kl. 14 siöd. Prestamir. Frikirkjan I Reykjavik Fermingarmessa kl. 14. Sr. Kristján Róbertsson. Kvikmyndir sjá næstu síðu genglsskráning Gengiö á hádegi Almennur gjaldeyrir Ferðamanitá-- gjaldeyrir þann 24.3. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollaf- 412.20 4Í3.30 453,42 454.52 1 Sterlingspund 898.80 901.00 988.68 991.10 1 Kanadadollar 347.30 348.20 382.03 383.02 100 Danskar krónur 6974.30 6991.20 7671.73 7690.32 100 Norskar krónur 8074.40 8094.00 8881.84 8903.40 100 Sænskar krónur 9339.50 9369.20 10273.45 10306.12 100 Finnsk mörk 10512.60 10538.10 11563.86 11591.91 100 Franskir frankar 9379.40 9402.10 10317.34 10342,31 100 Belg. frankar 1349.30 1352.50 1484.23 1487.75 100 Svissn. frankar 23024.10 23079.90 25326.51 25387.89 100 Gyllini 19888.10 19936.30 21876.91 21929.93 • 100 V-þýsk mörk 21804.90 21857.80 23985.39 24043.58 100 Llrur 46.81 46.93 51.49 51.62 100 Austurr.Sch. 3044.30 3051.70 3348.73 3356.87 100 Escudos 815.40 817.40 896.94 899.14 100 Pesetar 583.10 584.50 641.41 642.95 100 Yen 165.58 165.98 182.14 182.58 DAGBOK HELGARINNAR i dag er laugardagurinn 29. mars 1980, 89. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 06.56 en sólarlag er kl. 20.11. apótek Kvöld-.nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 28. mars til 3. april er i Borgar Apó- teki. Einnig er Reykjavikur Apó- tek opið til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. lœknar Sími Slysavaróstofan I Borgarspltalanum. 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-1 slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- jm kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. ■ Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. ^SImi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér ^egir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. 'Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidoqum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 ,23 ‘Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl 151iI kl. l6og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 16 oq 1919.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 oq 1919.30. lögregla slokkvllið Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvillðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og ’ sjukrabill 11100. ' Hafnarf jöröur: Lögregla sjmi 51166. >Slökkvi lið og sjukrabíll 51100 Garöakaupstaöur: Logregla 51166. Slokkvilið oo sjukrabill 51100 Keflavík: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slokkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222. Sjúkrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154 Slokkvilið og sjukra bíll 1220 Höfn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223 Sjukrabill 1400. Slokkvilið 1222. Seyöisfjorður: Logregla og sjukrabill 2334. Slökkvilið 2222 Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskif jöróur: Logregla og sjukrabill 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303- 41630. Sjukrabill 41385. Slokkvilið 41441. Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjukrabill 22222. Dalvík: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442 Olafsfjöröur: Lögregla og sjukrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilió 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Logregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Logregla 12/7. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkviliö 2222. Félag einstæóra foreldra, heldur kökusölu, hlutaveltu og mini flóa- markaö I húsi sinu að Skeljanesi 6, Skerjafiröi, laugardaginn 29. mars kl. 14. Á kökusölu, siróps- brauö, tertur, pizzur o.fl. góögæti, á hlutaveltu, úrval góöra muna, á mini-flóamarkaöi, fatnaöur o.fl. Komiö og geriö góð kaup. Fjáröflunarnefnd. Vinahjálp heldur páskabasar i föndursal elliheimilisins Grundar laugard. 29. mars kl. 2 e.h. Kökur og páskaföndur. stjórnmálafundir Keflavik Fundur veröur haldinn i Fulltrúa- ráöi Framsóknarfélaganna i Keflavik laugardaginn 29. mars kl. 17 i Framsóknarhúsinu. Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Miöneshrepps veröur haldinn I grunnskólanum I Sandgeröi, laugardaginn 29. mars kl. 14.00. tilkynningar feiöalög Kökubasar Viðeyingafélagsins veröur sunnudaginn 30. mars kl. 2 i húsakynnum Bókaútgáfunnar Arnar og Orlygs að Vesturgötu 42. Tekiö á móti kökum milli kl. 10-12. Nánari uppl. i simum 40643 (Jóhanna) og 37382 (Aðalheiöur). Kökubasar hjá Hvöt Hvöt, Félag sjálfstæöiskvenna i Reykjavik, heldur sinn árlega basar nk. laugardag i Valhöll — Sjálfstæöishúsinu að Háaleitis- braut l og hefst hann kl. 14.00. Aö vanda veröa gómsætar kökur á boöstólum. Allir velkomnir. Páskaferöir 3.-7. april: 1. Þórsmörk. Farnar veröa gönguferöir. Einn- ig skiöaganga ef snjólög leyfa. Kvöldvökur. Gist i upphituöu húsi. 2. Snæfellsnes. Gengiö á Snæfellsjökul. Eldborg- ina meö sjónum og vlðar eftir veöri. Gist I Laugageröisskóla. Sundlaug, setustofa, Kvöldvökur meö myndasýningum og fleiru. 3. Þdrsmörk 5.-7. april. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag tslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.