Alþýðublaðið - 18.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐURLAÐIÐ 3 Kvöldskemtua heldur Jafnáðaf’œaanafél. Rvíkur í Bárubúð laugard 18 marz kl 8 síðd, SkemtÍskM: Kveanakór — „Freyja*. Fyririestur. Nýjar gam- anvísur. Upplestur. Kvennakór — „Freyja". Dane. — A'Sgöagu- miðar seidir í Bárunci á laugard. frá kl. I21/* e. h. — Skemtinefndin. Hús og byggingarlóðir selur Jénas H. Jónsson. — Bárunai. — Stoi 327. -----Aherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðiia. —.......................... €rlenð sinskeyti. Khöfn, 17. marz, YesúTíns gýs. Símað er frá Róma, sð Vesú- víus sé byrjaður að gjósa. Fóikið hefir flúið úr 30 þorpum, sem umhvefis hann liggja. Frá Snðnr-Áfríkn. Uppþotið í Suður-Afríku hefir verið bælt niður. Genúafundurinn. Utanríkisráðherrar Norðurianda og fulltrúar frá Sviss, Hollandi og Spáni halda með sér undir- búningsfund undir Genúafundinn á morgun f Stokkhólmi. iin lajin 09 vegiiœ. Knnpið Æskumlnningar. Fást á afgreiðsiunni. Ur Haínarflrði. — Skemtun Tjaidafélagsins er í G.-T. búsinu f kvöid. — Menja kom frá Englandi f fyrrakvöld með kol, og var að afiferma í gær. A að ganga á saltfiski úr Hafnarfirði. Ýmir kom af veiðum í gær með 90 tn. lifur eftir tæpa viku, Aflinn mest upsi. Báðir þessir togarar leggja upp í Edinborg. -r- Nokkrir mótorbátar sunnan með sjó hafa komið til þess að sækja salt. Frssðslaliðið. Sunnudagskvöld: Fyrirlestur: Hvaða vonir geta Boisivikar gert sér af Genúa- fundinum ? H. F. F. A. Fundur á morgun kl. 7 e. h. Iðnnemafélagsftindnr er nú á morgun sunnudag 19, þ. m. kl. 2 á venjuiegum stað, en ekki iaug- ardaginn iS. eins og misprentast hafði í augiýsingu í blaðinu í gær. Dfana. Fundur á morgun kl. 2, Skjaldbreiðingar heimsækja. — Fjöimenniði sem kunnugt er verið seldur til Færeyja. Hefir hann nú verið skýrður upp og heitir ,Royndin“ fór hann i nótt á saitfiskveiðar. Jónas Hagnússon rafýrki fór austur á Esteifjörð með Steriing i fyrradsg. I kTold er skemtun Jafnaðar mannafélagsins f Bárunni. Agóð inn gengur tii félagsfræðasafnsins, sem er nauðsyniegur iiður f starf seœi Alþýðuflokksins Allir góðir Alþýðuðokksmenn verða þvf að styrkja fyrirtækið. Af Teiðom komu i gær: Snorri Sturiuson með 105 föt íifrar. — Þorstcinn Ingóifsson með 100 föt og Aprii með 110 föt. HeflaTÍkin kom inn í fyrrinótt með 12 »/a þús. fiskjar. Jón: Var það fyrir gestarétti, að Ólafur Friðrlksson var dæmd ur í 20 þús króna skaðabætur? Sveinn: Þvf heidurðu það? Jón: Ja mig minti að eg hefði heyrt eitthvað talað um terðamann í sambandi við dóminn. Armenningar. Hlaupaæfing ki. 9J/a á morgue frá Mentaskólanum. Hjðnaband. Gefin voru saman f hjónaband í gær Sigurlína Ebe nezerdóítir og Magnús H. Jónsson prentari frá Lambhói. Afnám Fálkaorðnnnar. Gunn- ar Sigurðsson ber fram í samein- nðu þingi tillögu um, að fá þvf framgengt, að Fáikaarðan verðl Á Lmgaveg 24 C er tekið á móti taui tii að straua. — Sama þótt tauið sé óþvegið. Ingim. Sveineson spilar og syagur í kvöld og ann» að kvöid á Laugaveg 49, te&ffi- húsinu, í alveg nýjum kúnstbúisingi. að eins veitt eriendum mörmum. P. Ottesen ber fram breytíngar- tillögu um, að orðan verði lögð niður. Hlntfallskosning í bæjarsljórn Rvíkur var f gær til annarat umr. Barðist Jón Þörláksson, sem fram- sögum. meiri hl. allsherjarnefndar, ákaft fyrir því, áð frv. Jóns Baid , sem birt var nýlsga hér í blaðinu, yrci felt. Ea móti hoaum töluðu Gunnar Sig., framsögum. nsittni hiutans, Jón Bald. og B. frá Vogi, Rökstudd dsgskrá meiri hlutana var feid með 15 atkv. gsgn 8, en frumv samþ. með 16 samhlj, atkvæðum. RýmkTun kosningarréttar til bæjarstjórnar í Rvík var tii 2 umr. Mælti Jón Þoriáksson, framsögum. allsherjarnefndar, sem viidi fella frv,, á móti frumvarpinu, en Jóa Baldvinsson færði rök að þvi, hver nauðsyn væri á þvf, að fnuav. næði fram að ganga. Var frumv. feít með 15 atkv. gegn 5, og sýndu þingmenn þar, eins og oftar, að þeim eru mislagðar hendur. Xngélfúr Arnarsan hefir svo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.