Alþýðublaðið - 18.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.03.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐOBLAÐÍÐ í slenzkur heimilisiðnaðu? Prjónaðar vörur: Nærfatnaður (karlm) Kvenskyrtur Dreagfaskyitur Telpukiukkar Karim.peysur Dreogjapeysur Kvensokkar Rarl œanna sokkar Sportsokker (litaðir og óiitaðir) Drengjahúfur Teipuhúfur Vetlingar (karlm þæfðir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldár í Póstfaíússtræti 9. Kaupfélagið. 2 Stúlkiur vantar að Vífiis stöðum 1. apr. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:. Ólafur Friðriksson. Frentsmiðjan Gutenberg. _ r Utsal Sökum þess að verzíun zx&ín lisBettir, verða allar yörur sselclai* með afar miklum afælsetti til mánaðamóta. — Bankastræti 11, »5/3 1923. Jón Hallgrímsson. KTDlusMemtnB og Uitinlti verður faaldin í Bárunni sunnud, 19. þ. ru. kl. 8 síðd. til ágóða iyrir Fríkirkjuna £ Reykjavik. — Til skemtttnar: Söngur: Karla- kór (ágætir kraftar) — Sungnar gamanvísur. — A hlutaveltunni verða margir ágætir munir, þar á meðai: Tonn af kolum, I nýtt gólfteppi og margt fleira. Eitthvað gott handa öllum. Aðgöngumiðar seldir Bárunni á sunnud. ki. 1 sfðd. og við inng og kosta i-kr. N efndin Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur aðalfuod ( G T.-húsinu, niðri, sunnud. '9/3 kl. 5 síðdegis, Dagskrá samkvæmt félagslögunum. — Félagsst j<S jrnin: Edgar Bict Burroughs'. Tarzan^ heingdur rétt við dyf föður síns. En út yfir tók, að slík undur skyldu gerast innan við skfðgarðinn, meira að segja í kofa Kulonga. Það var engin furða, þð svertingjunum féllist hendur og skelfing gagntæki þá. Þeir stóðu í smáhópum, töluðu saman 1 iagum hljóð- um og gutu kvikulum augunum óttaslegnir í kringum Tarzan apabróðir horfði um stund á þá úr fylgsni sínu. Það var margt 1 fari þeirra, sem hann skildi ekki. Hann vissi ekkert hvað hjátrú var og hræðslu þekti hann varla. Sólin var hátt á Iofti. Tarzan haíði ekki bragðað mat um daginn, og það var langt þangað, sem hann hafði grafið hræið af geltinum. Hann snéri þvi baki að þorpi Monga og hvaif hljóð- lega á braut inn í skóginn. XI. KAFLI. iKonnngur apannact. Það var ekki orðið dymt þegar hann kom til flokks- ins aftúr, þó hann hefði stanzað bjá. hræinu sem hann daginn áður hafði grafið, og tafist við það að sækja fooga og örvar Kulonga. Tarzan var hinn kátasti þegar hann rendi sér niður úr trjátoppunum mitt á meðal félaga sinna. Hann sagði frá æfintýri sínu og afreksverkum með miklum eldmóði. Kerchak urraði og fór burtu, þvi hann var afbrýðis- samur. Hann reyndi til þess að finna einhverja ástæðu til að hefna sín á Tarzan. Daginn eftir æfði Tarzan sig að skjóta af boganum. Fyrst hitti hann aldrei, og loksins lærði hann að stjórna örinni, svo að mánuði liðnum misti hann aldrei marks. En tilraunir hans höfðu kostað því nær allar örvarnar. Flokkurinn hafðist við við ströndina og Tarzan skiftist því á að reyna skotfimi sína og grúska í bókum föður slns. Það var um þetta leyti, sem hinn ungi lávarður fann dálitinn pjáturkassa falinn í einni skúffu 1 matarskápn- um. Lykillinn stóð í skránni, og eftir nokkrar tilraunir hepnaðist honum að opna kassann. I honum íann Tarzan allmáða mynd af smáleitum ungum manni, gullnisti sett demöntum með gullfesti við, nokkur bréf, og litla bók. Tarzan skoðaði þetta alt vandlega. Honum þótti mest koma til myndarinnar, þvi augun voru brosandi og svipurinn hreinn og- góðlegur. Það var faðir hans. Horíum þótti gaman að nistinu og festi keðjuna um háls sér, eins og hann hafði séð suma viilimennina gera. Gimsteinarnir Ijómuðu einkennilega á brúnu brjósti hans. Hann komst illa fram úr bréfunum, þvf hann hafði sama og ekkert lært í skrift/hann setti þau þvi aftur niður f kassann ásamt myndinni, og fór að skoða bókina. Hún var þvf nær útskrifuð, en þó hann kannaðist við alla stafina, botnaði hann ekkert i samsetningi þeirra, sem var honum alveg ókunnur og óskiljanlegur. Það var langt slðan Tarzan hafði lært að nota al- fræðisorðabókina, en honum til mikillar hrygðar komst hann að raun um, að hún dugði skamt í þessu falli. Hann -fann ekki eitt einasta orð, sem var í bókinni, svo hann lét hana aftur niður í kassann, en með þeirn fastá ásetuingi, að kynnast síðar innihaldi hennar. Veslings litli apamaðurinn! E'" hann hefðivitað, að þessi leyndardómur var lykillinh að uppruna hansv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.