Alþýðublaðið - 20.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.03.1922, Blaðsíða 1
Alþýðubla 1922 Mánudaginn 20. marz 66 tölublað IngW 09 Genúafiinduriim. Eftir Philips Priee. (Niðurl) ** Má aí því sem á undan er ssagt sjá, að öll „baráttan* milli Hloyd George og hins Þjóðlega Frjálstyadiaflokks hans annars veg- ar og hínna óháðu Fffálslyudu (Free Liberals) Asquiths hins veg- ar, milli Northctiffeblaðana og Líoyd George, milii hinna „ódrep andi" afturhaldsmanna og sam- steypuflokksins, alt þetú er ekki annað en málamynda-barátta milli ýmsra þátta af hinni ráðandi stétt Englands — auðvaldsins. Að nokkru stafar þessi málamynda- barát'ca af persónulegri óyild, en aðallega er hún sýnd á pójitfska teiksviðinu til þess að telja al œenningi trú um að ef Lloyd •-George fari frá, þá komi eitthvað ¦annað betra i staðinn. Hið rétta eðli skæranna innan brezka auð- -valdsfiokksins kemur fram í mis- munandi skoðunum á „endurbót- inni" á Livarðadeild þingsias. Hiair „ódrepandi" afturhaldsmenn vilja ekki láta fara fram almennar kosningar fyr en búið er að breyta iyrirkomulagi deildarinnar þannig, að hún hafi rétt til þess að stöðva alla frjálslynda löggjöf, sem Neðri Máistofan kynni að setja, ef verka- lýðurinn yrði þar mestu ráðandi, JLIoyd George vili aftur á móti spoma við þeirri hættu, sem kann að vera á því að verklýðnrinn œyndí stjórn, með því að finna tipp gott kosoingaóp til þess að Keta sað tyki í augu almennings svo hann líti ekki málin á réttu Ijósi. Viðvikjandi hinu viðfangsefninu — Iadlandi og Egyptalandi ¦— þá er erfitt að segja nokkuð ákveðið. Engar ábyggilegar fregnir hafa komið frá þessutn iöndum nokkrar vikur Ritskoðun stjórnarinnar á Iadlandi hefir stöðvað skeytin frá Bonbay ' til Dailay Heróld (enska jafnaðarmaMadagblaðsins), vegna 1 þess að „birting þeirra er álitin óhéppileg". Alt sem menn vita er það, að Iadland er í uppreist gagnvart ensku yfirráðunum. Indverski friðarvinurinn Ghandi hefir nú sjálfstæðisflokkinn ind- verska algerlega á valdi sinu, og er að koma á stað risavóxnu alls- herjarverkfalli, sem gengur svo langt að menn neita líka að borga skatta. Brezku yfirvöldin hafa ekki ráðið við sig enn þá hvort þau eigi heldur að setja hann í fang- elsi eða flytja hann úr landi, en eru búin að (ylla öll fangelsi Ind- lands af byltingarmönnum (s)álf- stæðismönnum) og er meðferðin á þeim í samræmi við hina venju- legu svivirðiiegu grimdar meðferð Indlandsst]órnar á sjálfstæðismönn- um. En á meðan á þessu stendur er laglegur ungur maður, kallaður prinsinn af Wales,1) teimdur eins og verðlaunatarfur borg úr borg á Indlandi, og eru teknar margar myndir af honum í hverri borg, þar sem skelkaðir Indverjer eru að vinna honum hollustueið, og lýsa yfir trúménsku sinni við brezku yfirráðin fyrir; 5 rúpíur á dag. En myndirnar eru siðan birtar í Northcliífe-blöðunum og öðrum strætablöðum, sem sýnilegt tóku upp á trygð Indlands við Brezka veldið. Genúafundurinn og .óveðrið í vatnsglasinu" yfir „endurbótinni" á Lávarðadeildinni eru þvf ekkert annað en átyllur til þéss að breiða yfir hið sanna ásigkomulag fjár- málanna heima fyrir í brezka rtkinu, ©g flóðbylgju byltingarinn sr í undirolcuðum Austutlöndum sem Bretland „á". Kaupgjaldið f Hafnarflrði. Verkamannafélagið hefir samþykt að láta ksupgjaldið í Fiiðinum fylgja kaupinu hér í Rvík. •) Ríkisetfinginn brczki. Þýð. Wardagar í Banörk Frá Kaupmannahöfn barst í gær simskeyti þess efnis að alvarlegar verkbannsóeirðir hafi orðið í józku borgunum Randers, Kolding og Horsens. Réðust verkamenn á þá sem voru farnir að vinna fyrir íægra kaup og réði Iögreglan ekki við neitt. Kvöddu lögreglu stjórarnir tiddaralið sér til hjálpar og urðu ákafir götubardagar, drógu riddararnir sverð sín og riðu á fjöldann, enn hann svaraði með grjótkasti. Búist er við állsherjarverkfalli í Randers á mánudág. Msbalabotnvörpijaima. Skýrsla sú um fisksöiu botn- vöípunganna, sem hér fer a eftir, er dregin saman úr skýrslu er birtist hefir i .Verslunartíðindun- um". Skýrslán nær yfir tfmabillð frá nóvember til marzbyrjunar. Tölurnar eru purd sterling. Belg aum 10927, Ari fróði 1964, Metja 3561, Njörður 3373, Jón forseti 3285, Apríl 7450, Leifur hepni 4941, Mai 3360, Austri 3995, Kári 6010, Vfnland 2762. Hilmir 4629, Skúli fóget 3112, Baldur 3152, Geir 2221. Egill Skaliagrimsson 1515, Snorri Sturlu son 2080,. Walpole 2720, Gylfi 3560, Draupnir 1700, Ýmir 1340, Viðir iioo, Skallágrfmur 2565, Ethel 1000 Þetta verður samtals 82319 pund sterlisg. Aðgætandi er, að sum skipin hafa farið fleiri ferðir. Flestar ferðir hefir Belgaum farið og næstur er April. Sum skipin hafa farið aðeins eina ferð, öaaur tvær eða þrjár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.