Alþýðublaðið - 20.03.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.03.1922, Qupperneq 1
1922 Mámidagism 20. tnarz, England 09 Mafimtam Eftir Philips Price. (Niðurl) ** Má af þvi sem á uudan er •sigt sjá, að öli „baráttan* milli Lioyd George og hins Þjóðiega iFrjálslyndisflokks hans annars veg- ar og hinna óháðu Fijálslyudu •(Free Liberals) Asquiths hins veg- ar, miili Northcliffeblaðana og Lloyd George, milii hinna „ódrep andi* afturhaldsmanna og sam- steypuflokksins, alt þetta er ekki annað en máiamynda-barátta milli 'ýmsra þátta af hinni ráðandi stétt Engiands — auðvaidsins. Að nokkru stafar þessi máiamynda barátía af persónuiegri óyiid, en aðallega er hún sýnd á póHtfaka ieiksviðinu til þess að telja al menningi trú um að ef Lloyd ■'George fari frá, þá komi eitthvað annað betra í staðinn. Hið rétta •eðli skæranna innan brezka auð- valdsflokksins kemur fram f mis munandi skoðunum á „endurbót- inni* á Lívarðadeild þingsins. Hinir „ódrepandi* afturhaldsmenn vilja ekki láta fara fram almennar kosningar fyr en búið er að breyta iyrirkomulagi deildarinnar þannig, að hún hafí rétt til þess að stöðva alla frjálslynda löggjöf, sem Neðri Málstofan kynni að setja, ef verka- iýðurinn yrði þar mestu ráðandi, Lloyd George vill aftur á móti sporna við þeirri hættu, sem kann að vera á því að verklýðnrinn myndi stjórn, með því að fínna tipp gott kosningaóp til þess að geta sað ryki í augu almennings svo hann liti ekki málin í réttu ijósi. Viðvfkjandi hinu viðfangsefninu — Iudlandi og Egyptalandi — þá er erfítt að segja nokhuð ákveðið. Etigar ábyggilegar fregnir hafa komið frá þessum löndum nokkrar vikur Ritskoðun stjórnarinnar á Indlandi hefir stöðvað skeytin frá Bonbay ‘ til Dailay Hsróld (enska jafnaðarmannadagblaðsins), vegna þess að „birting þeirra er álitin óheppileg". Alt sem menn vita er það, að Iudland er f uppreist gagnvart ensku yfírráðunum. Indverski friðarvinurinn Ghandi hefír nú sjálfstæðisflokkinn ind- verska algerlega á valdi sínu, og er að koma á stað risavöxnu alls herjarverkfalli, sem gengur svo Iangt að menn neita lika að borga skatta. Brezku yfirvöldin hafa ekki ráðið við sig enn þá hvort þau eigi heldur að setja hann í fang- elsi eða flytja hann úr landi, en eru búin að fylla öll fangeisi Ind- lands af byltingarmönnum (sjálf- stæðismönnum) og er meðferðin á þeim f samræmi við hina venju- legu svfvirðilegu grimdar meðferð Indlandsstjórnar á sjálfstæðismönn- um. En á meðan á þessu stcndur er laglegur ungur maður, hallaður prinsinn af Wales,1) teimdur eins og verðlaunatarfur borg úr borg á Indlandi, og eru teknar margar myndir af honum f hverri borg, þar sem skelkaðir Indverjer eru að vinna honum hollustueið, og lýsa yflr trúménsku sinni við brezku yfírráðin fyrir 5 rúpíur á dag. En myndirnar eru siðan birtar f Northcliffe-blöðunum og öðrum strætablöðum, sem sýnilegt tóku upp á trygð Indlands við Brezka veldið Genúafundurinn og „óveðrið f vatnsglasinu* yfír „endurbótinni® á Lávarðadeildinni eru því ekkert annað en átylíur til þess að breiða yfír hið sanna ásigkomulag fjár- málanna beima íyrir f brezka rfkinu, og flóðbylgju byitingarinn ar í undirokuðum Austuilöndum sem Bretland „á*. Kanpgjaldið í Hafnarflrði. Verkaœannafélagið hefír samþykt að láta ksupgjaldið í Fiiðinum fylgja kaupinu hér í Rvík. r) Ríkiseifingsnn brczki. Þýð. 66 töiublað Götubarúapr I Danmörku. Frá Kaupmannahöfn barst í gær sfmskeyti þess elnis að alvarlegar verkbannsóeirðir hafí orðið í józku borgunum Randers, Kolding og Horsens. Réðust verkamenn á þá sem voru farnir að vinna fyrir Iægra kaup og réði lögreglan ekki við neitt. Kvöddu lögreglu stjórarnir tiddaralið sér til hjálpar og urðu ákafír götubardagar, drógu riddararnir sverð sín og riðu á fjöldann, enn hann svaraði með grjótkasti. Búist er við ailsherjarverkfalli f Randers á mánudag. Isfisteala botnTörpimgaima. Skýrsla sú um físksölu botn- vörpunganna, sem hér fer a eftir, er dregin saman úr skýrslu er birtist hefír í „Verslunartfðindun- um*. Skýrslan nær yfír tfmabillð frá nóvember tll marzbyrjunar. Tölurnar eru purd steriing. Belg aum 10 927, Ari fróði 1964, Meija 3561, Njörður 3373, Jón forseti 3285, Aprfi 7450, Leifur hepni 494I1 Maf 3360, Austri 3995, Kári 6010, Vfnland 2762. Hilmir 4629, Skúli fóget 3112, Baldur 3152, Geir 2221. Egill Skallagrfmsson 1515, Stsorri Sturlu son 2080, Walpole 2720, Gylfi 3560, Draupnir 1700, Ýmir 1340, Viðfr í ioo, Skallagrfmur 2565, Ethel 1000 Þetta verður samtals 82319 pund sterlicg. Aðgætandi er, að sum skipin hafa farið fleiri ferðir. Fíestar ferðir hefir Belgaum farið og næstur er April. Sum skipin hafa farið aðeins eina fesð, öaaur tvær eða þrjár.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.