Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 6
Þriðjudagur 1. apríl 1980 6 Fer Slmonsen tll Hemburger? Kjartan L. Pálsson blaða- maður skrifar frá Munchen. V-þýsku meistararnir i knatt- spyrnu, Hamburger SV, eru enn einu sinni komnir á eftir dönsku kanttspyrnustjörnunni Alan Simonsen. Hamburger tapaöi kapphlaupinu um þennan fræga Dana i fyrra fyrir spænska liöinu Barcelona, en Gunter Netzer, framkvæmdastjóri Hamburger er nú samt aftur kominn á staö til aö hremma hann. Hann segir aö Alan Simonsen sé eini knattspyrnumaöurinn i heiminum sem getiö tekiö viö af Kevin Keegan hjá félaginu, þegar hann hættir hjá Hamburger i vor. Hann þekki þýska knattspyrnu svo vel eftir dvölina hjá Borussia Moenchengladbach aö hann muni falla inn i hana um leiö, en þaö í Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 BÓMULLAR- ÆFINGA- GALLAR blússa meðrennb lás,litir dökkblátt og grátt Verð kr. 16.570 Vatns-og vindþéttir nylonæfingagallar m/hettu .... Iitir: rautt með tveim hvítum röndum og blátt með tveim hvítum röndum Barna- og fullorðins stærðir Verð 11.520 til 14.430. PUMA- fótboltaskór Amsterdam, stærðir 35-43 VERÐ KR. 18.840.- VERÐ KR. 17.900.- PUMA- æfingaskór Stærðir: 31-42 Litir: svart rúskinn VERÐ KR. 11.950.- PUMA-skór Litir: rauðir m. hvítri rönd og blá- ir m/ hvítri rönd, léttir og þægilegir skór Stærðir: 36-46 PUMA fótboltask KAPITAN stærðir 38-45 VERÐ KR. 19.960.- sama veröur ekki sagt um aörar stórstjörnur knattspyrnunnar. Forráöamenn Hamburger hafa viöurkennt aö samningaumleit- anir hafi þegar hafist viö forráöa- menn Barcelona.en þær eru það stutt á veg komnar að ekki er hægt aö segja á þessu stigi hvort Simonsen kemur til Hamburger. Eftir því sem næst veröur kom- ist, eru stjórarnir hjá Barcelona tilbúnir aö sleppa Simonsen gegn mjög háu gjaldi. Forseti Barce- lona, Nunuz, sá sem öllu ræöur þar, er ekki sagöur hafa neitt dá- læti á Dananum og er meira en viljugur aö láta hann fara. Aftir á móti munu aðdáendur Barcelona ekki vera neitt hrifnir meö þaö, enda kunna þeir að meta leikni litla Danans. Þaö sem Nunez óttast mest ef hann selur Simonsen, er reiöi hinna blóöheitu fbúa Barcelona, en I þeim lenti hann þegar hann lét átrúnargoð þeirra, Hollend- inginn Neskens fara frá félaginu fyrir tveimur árum. Þurfti Nunez þá aö vera undir sérstakri lög- regluvernd í nokkrar vikur, og er taliö aö hann hafi ekki áhJga á þvl aö ganga I gegn um sllkt aftur, jafnvel þó hann gæti i leiö- inni losaö sig viö Danann, sem er taliö aö hafi áhuga á aö tala sæti Keegan hjá Hamburger. klp/gk—. Hin 16 ára gamla Tracy Austin, sem er I hópi bestu tenniskvenna heims, sigraöi á dögunum I miklu tennismóti i Boston I Bandarlkj- unum. Verölaunin var voru 20.000 dollarar eöa splunkunýr blll af geröinni Porsche 924 Turbo Sport. Mátti hún velja hvort hún vildi bilinn eöa dollarana, og valdi sú litla bilinn. Hún fékk afhenta lyklana meö pomp og pragt, settist undir stýri og ók á brott. Þaö var ekki fyrr en nokkru seinna þegar hringt var I forráðamenn keppninnar frá einni lögreglustööinni i Boston, aö menn áttuöu sig á þvf aö þaö heföi verið rangt aö láta hana fá bilinn. Þá kom nefnilega i ljós, aö lög- reglan haföi handtekiö hana á bilnum, og var ástæöan sú, aö hún var allt of ung til að aka bil og haföi þar af leiöandi ekkert bil- Alan Simonsen. Veröur hann arftaki Kevin Keegan hjá þýsku meistur- unum Hamburger SV? Borðtennis- landsiiðið til Sviss Islenska landsliðiö i borötennis sem tekur þátt i Evrópumeistara- mótinu I Bern i Sviss dagana 5,- 13. april hefur nú veriö valiö, og skipa þaö þessir piltar: Stefán Snær Konráösson Vikingi (fyrirl.) Hilmar Konráösson Vikingi Hjálmar Aöalsteinsson KR Gunnar Finnbjörnsson Erninum Ragnar Ragnarsson Erninum Þjálfari liösins er sovéski borö- . tennisþjálfarinn Susan Zachari- SkÚII kepplr i „Worlfl Cup" Skúla Öskarssyni UIA hefur borist boö um aö taka þátt I „World Cup” i kraftlyftingum i London 15. apríl. Keppni þessi fer fram nú i fyrsta skipti og er þremur bestu mönnum heims I hverjum flokki boðin þátttaka þeim að kostnaöarlausu. Upphaflega var þremur efstu keppendum i millivigt á siöasta heimsmeistaramóti hoðið til Lon- don, þeim Bridges USA, DePas- quala Canada og Backlund Svi- þjóö, en nú hafa forráöamenn keppninnar munaö eftir kemp- unni Skúla, sem á betri árangur en Sviinn. an, en auk hennar fara utan meö liöinu Gunnar Jóhannsson for- maður Borötennissambandsins og Fjóla Magnúsdóttir. Þess má geta aö Tómas Guöjónsson gat ekki fariömeð liöinu vegna prófa, og veikir þaö liöið talsvert. Flokkakeppninni i borötennis lauk um helgina, en þá léku KR og Vikingur til úrslita. Keppnin var mjög jöfn, en svo fór þó aö KR sigraöi 6:4. Stefán Konráösson. fyrirliöi fs- lenska landsliösins i borötennis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.