Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Þriöjudagur 1. aprll 1980 utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Oavift Guftmundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaftamenn: Axel Ammendrup, Frlða Astvaldsdóttir, Gisli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór. Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánssbn og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Traustj Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Auglýsingar og skrifstofur: Siftumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiflsla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 4.800 á mánufti innanlands. Verð i lausasölu 240 kr. eintakift. Prentun Blaftaprent h/f. Sérstök ástæða er til að óska þjóðinni til hamingju með nýjasta skattapinkilinn. 2% sölu- skattshækkun þýðir 7 milljarða króna skattahækkun á þessu ári og tæplega 11 milljarða á árs- grundvelli. (slenski söluskattur- inn er nú hærri en annars staðar þekkist i veröldinni, 24%, og enda þótt þessi 2 viðbótarprósent séu nefnd orkujöfnunargjald, þá gefa þau ríkissjóði 5 sinnum meiri tekjur en f járveitingin tii olíustyrkja nam á síðasta ári. Ef einhverjum dettur i hug, að hækkunin verði afnumin um næstu áramót, og hann reynist sannspár, þá fær hann fría áskrift að Vísi tii æviloka! Til að bæta um betur mun rikisstjórnin hafa ákveðið að þessi hækkun verði ekki reiknuð inn í kaupgjaldsvísitöluna nema að hluta þannig að almenningur verður að bera nýjustu skatt- byrðina í rýrðum kaupmætti. Þær gegndarlausu álögur, sem yfir þjóðina hafa dunið síðustu vikur og ekki er enn séð fyrir endann á, eru svo dæmalausar, að þær eru efni í stórkostlegan hláturfarsa, ef málið væri ekki svo alvarlegt sem raun ber vitni. Blygðunarleysi ríkisstjórnar- MOKM I RIKISHITIHA Gunnar Thoroddsen sagði að jafnvægi i rikisbúskapnum væri eitt grundvallaratriðiö til að hægt væri að ráða niðurlögum verð- bólgunnar og þvi ekki hægt að fella niður skatta á þessu ári. En skattar yrðu heldur ekki auknir. — SG innar er hinsvegar með þeim hætti að engum manni er hlátur i huga. Fyrst er olíustyrkurinn, sem nam 2.3 milljörðum króna, felldur út úr fjárlagafrumvarp- inu, án þess að skattar séu lækkaðir sem því nemur. Þeir peningar eru einfaldlega settir í hítina. Síðan er boðaður orku- skattur og gefin upp talan 4 til 5 milljarðar króna. Frá þessu er að lokum horfið og mismununin í hitunarkostnaðinum er notuð til réttlætingar á hækkun sölu- skattsins um 7 milljarða á yfir- standandi ári. Það sem eftir verður þegar hitunarkostnaður hefur verið jafnaður, rennur óskipt i ríkissjdð til ráðstöfun- ar eftir þörfum! Ríkishítin lætur ekki að sér hæða. Flestir hafa viðurkennt, að rikisvaldið þurfi að grípa til ein- hverra ráðstafana til að jafna þann mikla mun sem orðinn er á hitunarkostnaði vegna olíuverð- hækkana undanfarin misseri. f því sambandi koma ýmsar leiðir til greina, og þar er það ekkert sjálfgefið mál, að ríkissjóður geti ekki lagt til fjármagn án þess að leggja á nýja skatta. Það er auðvitað mögulegt að draga úr öðrum umsvifum á meðan, enda þótt ríkisstjórnum á (slandi hafi ekki hugkvæmst það, svo lengi sem elstu menn muna. Það sem skiptir þó mestu máli, er að f jármunum sé ekki varið endalaust til niðurgreiðslu vegna hækkandi olíuverðs, heldur ein- beiti menn sér að orkusparandi aðgerðum. Ef sú stefna verður ekki ráðandi, þá dregur það úr áhuganum á því að byggðarlög komi sér upp hitaveitum eða f jarvarmaveitum, og hvetur ekki til orkusparnaðar annars staðar. Einnig má benda á það grund- vallaratriði, sem Jónas Bjarna- son efnaverkfræðingur vakti máls á í Vísisgrein í gær, að taka verður tillit til staðarkosta í þess- umefnum semöðrum. Ef leggja þarf á sérstaka skatta til að draga úr því hagræði, sem sum byggðarlög njóta af auðlindum eins og heitu vatni, hvað þá með þau, sem liggja að fengsælum f iskimiðum eða hafa yf ir að ráða fallvötnum, laxveiði eða öðrum náttúruauðæf um? Á ekki að skattleggja landslýð með sama hætti til að jafna upp þann mun sem hlýst af slíkum staðarkostum? Það er von að menn spyrji jafn fráleitra spurninga eins og þess- ara, eftir nýjustu uppákomuna í skattaálögúnum. Allt væri þetta þó skaplegra ef óskammfeilnin væri ekki alltaf söm við sig og tækifærin notuð til að moka í ríkishítina í leiðinni. En sjálfsagt halda ráðherrarnir því enn f ram, að skattar. muni ekki hækka. Það er í stíl við annað. UM ADLOGUNARGJALD Að undanförnu hafa oröiö mikil blaöaskrif um aölögunar- gjald, sem leitt var i lög á slö- asta ári, og ráöstöfun tekna af þvi. Vegna ymissa missagna, sem fram hafa komiö á opinber- um vettvangi um þetta mál og nú siöast i formi furöulegrar árásar Sambands málm- og skipasmiöja á Felag islenskra iönrekenda, tel ég nauösynlegt aö varpa ljósi á nokkra þætti þessa máls. 1 fyrstu er rétt aö rifja upp, aö um margra ára skeiö, hefur Félag Islenskra iönrekenda bent á nauösyn þess aö afnema þurfi allan mismun á starfsaöstööu iönaöar og annarra undirstööu- atvinnuvega. Þegar leiö á aö- lögunartimann aö E.F.T.A. og ljóst var aö stjdrnvöld á lslandi voru ekki tilbúin til þess aö leiö- rétta þann mismun, sem veriö hefur meö þessum atvinnu- greinum, fór Félag islenskra iönrekenda fram á þaö, aö frek- ari tollalækkunum á innfluttum vörum yröi frestaö og aölög- unartiminn lengdur. 1 sam- starfsyfirlýsingu rikisstjórnar Ólafs Jóhannessonar frá þvi haustiö 1978 sagöi, aö ríkis- stjórnin vildi meöal annars beita sér fyrir frestun tollalækk- ana. Voriö 1979 var siöan lagt fram frumvarp tii laga um timabundiö aölögunargjaid og þar segir m.a.: Markmiö þessa frumvarps er I samræmi viö fyrrgreinda stefnu, fyrst og fremst þaö aö veita islenskum iönaöiaukinn tima til aölögunar aö friverslun og aö skapa fjár- hagslegt svigrúm til nauösyn- legra iönþróunaraögeröa. Telja veröur, aö meö lögfestingu sér- staks timabundins aölögunar- gjalds og ráöstöfun tekna af gjaldinu til sérstakra iönþró- unaraögeröa felist i gildi frest- unar tollalækkana, eins og ríkis- stjórnin haföi heitiö í samstarfs- yfirlýsingu sinni”. 1 greinargerö þessa frum- varps iönaöarráöherra, Hjör- leifs Guttormssonar, segir einnig: „Sambýli islensks iönaöar viö öflugan sjávarútveg hefur aö margra dómi verið verulegur þröskuldur á þró- unarbraut hans á slöustuárum, þegar verndartollar vega ekki lengur upp þaö misræmi, sem veröur til innbyröis milli sjávarútvegs og iönaöar, meö margháttaöri sérstööu sjávar- útvegsins. Má þar nefna hærri framleiðni, betri fjármagns- fyrirgreiöslu, aöstöðumun I sköttum og aö þvi ógleymdu, aö á undanfömum árum hefur út- vegurinn notiö hagstæöra ytri skilyröa. Hér er komiö aö þvl, sem nefnt hefur veriö uppsafnaö óhagræöi eöa gengisóhagræöi. Félag islenskra iönrekenda geröi á þvi könnun I mars 1979 hvaöa þýöingu mismunur I skattlagningu sjávarútvegs, fiskiönaöar og iönaöar heföi á gengisskráninguna. 1 þeirri athugun kom I ljós, að sé litiö á þaö, aö Utgerö greiöir ekki launaskatt eins og iönaöur og fiskiönaöur, sjávarútvegur og fiskiönaöar greiöa lægra aö- stöðugjald en iönaður og að I skattalögum eru sérstök skatt- friöindi til handa sjómönnum, þá væri gengiö skráö of hátt og til jafna muninn, þyrfti 3,6% gengislækkun. Þessi útreikn- ingur, sem opinberir aöilar og hagsmunasamtök hafa haft i sinum fórum f u.þ.b. eitt ár, hefur ekki veriö véfengdur. Þaö kemur manni þess vegna spánskt fyrir sjónir, aö Sam- band málm- og skipasmiöja haldi því fram I fréttatilkynn- ingu, aö erfiölega hafi gengiö aö fá hugtakiö uppsafnaö óhagræöi skýrt til hlltar. Eins og áöur segir, var til- gangur laganna aö jafna aö- stööumun meö ígildi frestunar tollalækkana. Meö þvl aö leggja 3% gjald á innfluttar iönaöar- vörur var samkeppnisstaöa inn- lendu framieiöendanna bætt sem þvi nam. Þetta aðlögunar- gjald var hins vegar ekki lagt á allar innfluttar iönaöarvörur. Undanskildar voru vörur sem taldar voru mikilvægar rekstrarvörur fyrir atvinnulífiö, Þannig var ekki lagt aölögunar- gjald á framleiösluvörur um- búöaiönaöar, veiöafæraiönaöar, fóöuriönaöar, málmiönaöar og skipasmiöaiönaöar. Þá var álagning aölögunargjalds engin aöstoð fyrir útflutningsiönaö- inn. Þó var ekki slöur ástæöa til aö bæta samkeppnisaöstöðu þessara greina en annars iön- aöar i landinu. Þegar eftir samþykkt laga um tlmabundiö aölögunargjald voriö 1979, ritaöi Félag is- lenskra iönrekenda iönaöarráö- herra, Hjörleifi Guttormssyni, bréf, þar sem vakin er athygli á þessu vandamáli og jafnframt bent á, aö eina leiöin til aö rétta hlut þessara iöngreina, væri aö endurgreiöa þeim beint upp- safnaö (Siagræöi, sem metiö var eins og aölögunargjaldiö, 3% af veltu. Taliö var eölilegt, aö tekjur af aölögunargjaldi yröi fyrst notaöar I þessa endur- greiöslu, en afgangnum ráö- stafað til annarra iönþróunar- verkefna. Þessu sjónarmiöi Félags is- lenskra iönrekenda mótmælir Samband málm-og skipasmiöja á þeirri forsendu aö endur- greiösla gengisóhagræöisins sé ekki iönþróun. 1 fréttatilkynn- ingu S.M.S. er þvi jafnframt haldiö fram, aö einungis I sum- um iönfyrirtækjum fari fram iönþróun. Þaö er merkilegt sjónarmiö út af fyrir sig, sem ég geri ráð fyrir aö meölimir S.M.S. eigi e.t.v. erfitt meö aö kyngja. 1 fréttatilkynningu SMS er einnig látiö aö því iiggja, aö Félag islenskra iönrekenda sé eittum þá skoöun, aö tekjum af aölögunargjaldi skuli aö hluta variö til aö endurgreiöa upp- safnaö óhagræöi. Svo er nú ekki og má i því sambandi minna á eftirfarandi: 1. A 38. Iðnþingi Islendinga, sem haldiö var á s.l. hausti og þar sem fulltrúar SMS eiga sæti meðal annarra, var samþykkt ályktun um aölögunargjald og jöfnunargjald 2.1 áliti Samstarfsnefndar um iönþróun, sem fylgdi sem greinargerö fyrir tillögu iönaöarráöherra s.l. vor um iönaöarstefnu, segir m.a. á bls. 59: Ekki veröur séö, hvað ein aö- gerö getur komiö aö notum til aö ráöa viö ofangreind vandamál, til þess er umþóttunartiminn oröinn of stuttur. Þó mætti leiörétta þaö misvægi, sem skapast af álagningu ýmissa opinberra gjalda (aðstöðugjalds og launaskatts) á rekstrar- kostnaöarliöi iönfyrirtækja. Mikilvægur þáttur jöfnunar- gjaldsins er ráöstöfun tekna af þvl tilendurgreiöslu uppsafnaðs söluskattsog ofangreinds óhag- neöanmals Valur Valsson fram- kvæmdastjóri Félags ís- lenskra iðnrekenda skrifar um aðlögunar- gjaldið af því, jafnframt sem hann mótmælir „furðulegum árásum Sambands málm- og skipasmiðja á Félag ís- lenskra iðnrekenda". ræðis til útflutningsgreina og þeirra greina, sem framleiöa vörur, sem jöfnunargjald leggst ekkiá. 3. Forystumenn iönaöar- déildar SÍS hafa margsinnis lýst yfir þeirri skoöun sinni, aö endurgreiösla uppsafnaös óhag- ræöis sé eitt brýnasta hags- munamál iðnaðarins um þessar mundir. Að lokum vil ég itreka þaö sjónarmiö Félags Islenskra iön- rekenda, aö þau margvlslegu iðnþróunarverkefni, sem til- lögur eru uppi um, séu án vafa hin gagnlegustu. Leggur félagið eindregiö tii aö útvegaö veröi fjármagn til þeirra og telur eöli- legt aö hluta af tekjum af aölög- unargjaldi veröi variö I þessu skyni. En félagiö telur óeölilegt aö þaö sé gert á kostnaö þeirra greina, sem ekki fengu rétt sinn hlut meö álagningu aölögunar- gjaldsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.