Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 10
Þribjudagur 1. april 1980 Hrúturinn 2!. niarri—20. april Þú verbur fyrir mikilli hvatningu i dag, sem gerir þab ab verkum ab afköstin verba hreint ótrúleg. Nautiö, 21. .april-21. mai: Þú verbur fyrir nokkrum truflunum I dag, og sennilega verbur allt meb seinni skip- unum hjá þér i dag. Tvlburarnir 22. mai- 21. jiini Þér finnst sennilega allir vera á móti þér I dag, en reyndu ab ræba málin vib góban vin og sjá hvab setur. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þér verbur sennilega bobib I ferbalag i dag, ef þú hefur ekki áhuga skaltu ekki hika vib ab segja nei. Þab er engin ókurteisi. I.jóniö, 24. júli-23. ágúst: Láttu hendur standa fram úr ermum I dag, þvi annars verbur allt ógert i kvöld, og þá gæti mikib stabib til. Meyjan. 21. ágúst-2:i. sept: Forbastu allt fjármálabrask i dag, útlitib er ekki eins gott og þér virbist vib fyrstu sýn. Vogin 24. sept. —23. okt. Vandamáli sem kemur upp fyrri hluta dagsins, verbur hægt abkippa i lag seinni partinn ef þú ert nógu fljótur ab hugsa. Drekinn 24. okt.—22. nóv,- Bjartsýni þinni eru engin takmörk sett i dag, og þab er vel. Allt mun ganga eins og i sögu. Bogmaburinn 23. nóv.—21. des. Vertu ekki of fljótur á þér ab fella dóm yfir aöra. Þaö gæti komiö þér illa seinna meir. Steingeitin. 22. des.-20. jan: Þú mætir einhverri mótstööu i dag, og erfitt getur oröiö aö koma hugöarefnum þinum i framkvæmd. Wrj'r Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Bjóddu heim vinum og kunningjum i kvöld, allir munu skemmta sér hib besta. Vertu ekki of eyöslusamur. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Vini þinum liggur mikiö á hjarta, og hefui' mikla þörf fyrir ab tala. Vertu þolinmóöur vib hann. í(f ■ -U „Þessi hræöilegi Ludon 'hefur drepiö hinn raun verulega kóng og son hans, svo hefur hann J jákveöiö aö giftast mér’’ Alveg rétt hjá þér vina min. P.ce. RoHtrt ChuskpO 4-7DW Fyrst a"tnagi er látum viö okkur hverfa. BuII Torrid myndi misifka þaö. Þjónarnir eru , ■—prJ^®rS|1unidir af hættulegri fegurö. Hvaö ertu7 Hvernig list þér á þá ! I sem sektarlömb fyrir i? aö gera me® l.and fyrir stafni? þess> m,? r' - -p

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.