Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Þribjudagur 1. april 1980 " „Giaidtarður slalnKislaaður" uuo ð 13 miiuðair: ” .Jtennup lii almemrar siarf- seml féiagsmálaráðuneyiíslns” „Þessar þrettán milljónir renna til almennrar starfsemi félagsmálaráöuneytisins, en þó sérstaklega til hinnar ný- stofnuðu vinnumáladeildar og deildar sem annast á málefni þroskaheftra og fatlaðra” sagði Hallgrimur Dalberg ráðu- neytisstjóri i félagsmálaráðu- neytinu þegar Vfsir spurðist fyrir um svokallaðan gjald- færðan stofnkostnað ráðu- neytisins en samkvæmt fjár- lagafrumvarpinu hækkar hann úr einni milljón í þrettán. Þær deildir sem hér um ræðir voru settar á laggirnar skömmu eftir áramót og er óskar Hall- grímsson deildarstjóri vinnu- máladeildarinnar en Margrét Margeirsdóttir deildarstjóri deildarinnar er annast málefni þroskaheftra og fatlaöra. — HR Vigdfs var vinsælust í fermingar- vsisiunni I fermingarveislu einni, sem haldin var I Garðabæ sl. sunnu- dag, var gerð skoðanakönnun á fylgi forsetaframbjóðendanna. Einungis þeir er náð höfðu tvitugs aldri fengu aö taka þátt i könnun- inni og voru það 40 manns, tveir sátu hjá. Vinsælust var Vigdfs Finnboga- dóttir og hlaut hún 19 atkvæöi, Guðlaugur Þorvaldsson 11, Pétur Thorsteinsson 4, Albert Guð- mundsson 1 og Rögnvaldur Páls- son 1. Þrir seðlar voru auðir og einn ógildur. — HS Nýsending af ítölskum fuglabúrum Verð frá kr. 21.400 GULLFISKA ^BÚOIN 1 Aðalstræti 4. (Fischersundi) Talsimi:! 17 57 M ■ | m 3P E U 2* J jaB I Æ x a K, m| jtrjjíj í $ 1 r T' W’jm 1 EBL'... Ll ¥ m m Frá verðlaunaafhendingunni i Hoíi. (Visism. JA). Vann 50 púsund f verölaunagetraun Nýlega lauk verðlaunasam- keppni Verslunarinnar Hofs, i samvinnu við Visi, þar sem fólki var uppálagt að geta sér til um þaðhversu margir metrar af garni væru i hnykli einum stórum sem til sýnis var i versluninni. Margar lausnir bárust og var það Kristbjörg Eðvaldsdóttir, Reykjavik, sem næst komst. Hún álit að i hnyklinum væru 6.210 metrar en hið rétta er aö það eru 6.235 metrar svo nær verður vart komist. Kristbjörg hlýtur að launum vöruúttekt að verðmæti 50.000 krónur i Versluninni Hof, Ingólfsstræti 1. — 1J Fatnaóurá Denim-, flauels- og smekkbuxur, a 10 úlpur, peysur o.fl. ft'ÍN oTa stelpur og stráka -í fataversluimm um land allt BJÖRNÍNIM Smurbrauðstofan Njúlsgötu 49 — Simi 15105 USrfW* | Gjöfin sem gleður strax! Nýja gerðin af Kodak Instant myndavélinni er komin. Fallegri og nettari. Kodak Instant framkallar myndirnar um leið í björtum og fallegum Kodak litum — Engin bið og árangurinn af vel heppnuðu ,,skoti‘‘ kémur í Ijós. Umboðsmenn um allt land Kodak Instant EK160 kr. 26.280.— HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI AUSTURVER GLÆSIBÆR S:20313 S:36161 S:82590 Kodak Instant EK160-EF kr. 40.740.—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.