Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 12
Þriöjudagur 1. april 1980 HfíOLLUR Þaö er alltaf þaö fyrsta sem Helga og Honl spyrja mig um „Hvernig er tlskan I París núna"? Ég er oröin hundleiöur á þessari spurningu! / Nú ætla ég aö 1 spila svolitiö V meö þær! / (WnÍ)/ o o . nvPl í °\»- Jjlíi ll AGGI MIKKI Þeir eru bestir, á þvi er enginn vafi. Leikmenn Grosswallstadt hlaupa heiöurshring meö Evrópubikarinn aö leik loknum. Liö Vals og Grosswailstadt hafa raöaö séi upp á gdlfi hinnar glæsilegu Ólympiuhallar i Munchen, og eins og sjá má á myndinni er fþróttahöilin þéttskipuö áhorfendum. Valsmenn tóku hraustlega til matar slns f veislunni miklu.sem haldin var fyrir liöin eftir leikinn. 1 hófinu eftir leikinn voru margar ræöur fluttar og gjafir afhentar. Hér sést Bergur Guönason formaöur Vals afhenda einum þýska leikmann - inum gjöf frá Val. Valsmenn hlaupa til leiks, hér sést á eftir þeim Þorbirni Guömundssyni og Gunnari Láövikssyni er þeir hlaupa inn á gólf ólympiuhallarinnar. Hilmar Björnsson, þjálfari Vals, leggur sinum mönnum lifsreglurnar fyrir leikinn, en þvr miöur gleymdu fiestir þeirra aö fara eftir þeim.þegar út I alvöruna var komiö. vtsm Þriöjudagur 1. apríl 1980 Harmleikur vaismanna í Míinchen Mikiö hefur verið rætt um það manna á meðal, hversu illa Valsmenn fóru út úr úr- slitaviðureign sinni gegn þýska liðinu Grosswallstadt i Evrópukeppninni í hand- knattleik i Munchen á laugardaginn. Um leikinn sjálfan hefur verið fjallað ítarlega hér í blaðinu. Hann var i einu orði sagt hörmulegur hjá Vals- mönnum, og sjálfir voru þeir hálf-beygðir á eftir. En að komast í úrslit í Evrópu- keppninni var afrek sem ekki verður tekið af Vals- mönnum, og hér á myndinni má sjá nokkrar myndir sem Kjartan L. Pálsson tók i Múnchen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.