Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Þriöjudaeur 1. april 1980 21 Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 2. mai til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferðir alla daga nema laugar- daga, þá 4 ferðir. Afgreiðsla Akranesi simi 2275, skrifstofan Akranesi sfmi 1095. Afgreiösla Rvfk.simar 16420 og 16050. bridge Aö fórna á tapaö game er martröö keppnisspilarans og Möller varö aö bita i þaö súra spili i eftirfarandi spili frá Stórmóti Bridgefélags Reykjavikur. Suöur gefur/ a-v á hættu Noröur A G 6 V 8 3 2 ♦ A D 8 5 JL. 6 4 3 2 Vestur Austur A K 8 3 A A 10 V K G 4 V A 9 7 6 5 4 7 6 ♦ K G 10 4 A A D 9 8 5 * 10 Suöur A D 9 7 5 4 2 V D 10 ♦ 9 3 X K G 7 Meö Werdelin og Möller n-s, en Stefán Guöjohnsen og Jó- hann Jónsson a-v, gengu sagnir: Suður Vestur NoröurAustur 1H dobl pass 2S 3T 3 S 4 T 4S 5T dobl pass pass pass Danirnir voru hér fórnar- lömb óvenjulegrar sagnvenju þ.e. pass norðurs i fyrstu um- ferö þýddi annaö hvort veik spil, eöa sterk spil. Austur not- færöi sér siöan þá staöreynd, aö Danirnir voru á hagstæðum hættum, enda kom fórnin strax. Norður átti hins vegar of mikið til þess aö segja pass i fyrstu umferö, en enga aöra góöa sögn. Tveir niöur doblaöir var mjög góö skor á spiliö, en ljóst er aö n-s gátu lika doblaö og sett austur tvo niöur. skák Hvftur leikur og nær jafntefli. ± 1 1 ± ± ± S A* B C 5 ~1 F Q iT Averbach. 1. g5 hxg5 2. g4 a3 3. Kg3 a2 4. Hal b2 5. Hxa2 blD 6. Hg2+ Bxg2 og hvitur er patt. I dag er þriðjudagurinn 1. apríl 1980/ 92. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 06.45 en sólarlag er kl. 20.20. apótek Kvöld-,nætur-og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 28. mars til 3. april er i Borgar Apó- teki. Einnig er Reykjavikur Apó-. tek opið til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar i simsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima búða. Apóiekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230 Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem bua norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er bua sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, simi 25520. Sel- tjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kopavogur, Garða- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í sima 05. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 809 i. Slökkvilið 8380. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að stoð borgarstofnana. ídagslnsönn %xt\ ~ 'ltí f rv' -{llf ' f\ -/> (\-\ f 'Vóy e7C9i-'iV Cf? l’- -p' f |L Jl Nú veit ég, þetta er aukabein... lœknar Slysavaröstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákfrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kT. 16 alla daga. Landakofsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalimi: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: AAánudaga til laug ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. EgilsstaöLr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sfmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. LURIE’S OPINION 3/17/80 s 0 M m LU velmœlt Persónuleiki mannsins er samstæöur ilmi blómsins. — C. M. Schwab. oröiö Bygging, er hefur aö grundvelli postulana og spámennina, en Krist Jesúm sjálfan aö hyrningarsteini. Efesus 2,20 Umsjón: Þórunn Jóna- tansdóttir. Avaxtasaiat með eggjasósu Ávaxtasalatiö er mjög gott meö flestum réttum, svo sem glóöuöum kjúklingum, ham- borgarhrygg, glóðuðu lamba- kjöti, einnig meö kexi eöa inn i pönnukökur. 2 egg 2 msk. sykur 2 msk. sitrónusafi 2 msk. aprikósusafi 1 msk. smjör örl. salt 1 dl. sýrður rjómi eöa þeyttur rjómi 1 epli 1/4 dós aprikósur 3 msk. rúsinur. Látiö egg, sykur, sítrónusafa, aprikósusafa og salt I pott og þeytiö meö handþeytara, þar til þaö er oröiö samfellt, en ekki komin froða. Bætiö smjörinu út i. Hitiö sósuna viö vægan hita, en sjóðiö ekki, hræriö stööugt i á meöan. Sósan á að vera frekar þykk, gljáandi og kekkjalaus. Kæliö sósuna og bætiö rjóman- um út i. Skeriö epli og aprikósur i ten- inga og blandiö saman viö ásamt rúsinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.