Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 22
Árbergi í Armúlanum er viö Vísismenn villtumst Hörftur raöar kjötinu á bakkana. Hér er hann aö setja skinku á bakka. Hér er Hannes meö sama bakkann nokkru slöar, en þá var hann búinn aö skreyta hann og setja meö kjötinu ýmislegt góögæti. þar inn um helgina. Eig- endurnir, kokkarnir Hannes Garöarsson og fleygiferö um eldhúsið, fólkið var á þeytingi í Höröur Héðinsson voru á og nemarnir og aöstoöar- kring um þá félaga. VÍSIR Þriöjudagur I. april 1980 var mikiö sem gekk á í veitingahúsinu Hannes Garöarsson til hægri meö bakka fullan af kjúklingum. Gunnar Arsælsson lærisveinn hans heldur hinsvegar á kjúklinga bakka sem búiö er aö skreyta og ganga frá. ííraRÍ L J' ifric ■ ' fv - j* í >SU u - • * i 4 "^l. - 1 3 „Við erum með alls 8 veislur i dag" sagöi Hannes. //Við erum með kalt borö fyrir allar þess- ar veislur sem eru um allan bæ, aðallega ferm- ingaveislur og vorum mættir hér galvaskir kl. 5 i morgun til að undirbúa þetta". Þeir byrjuðu þá aö steikja kjötið og sjóða, en alls nota þeir 6 kjötrétti á kalda borðið. Það er lambasteik/ svinasteik, skinka, kjúklingar, hangikjöt og roastbeef.. Auk þess eru lax og sildarréttir notaðir, fyrir nú utan allar sósurnar og grænmetið, brauðið og allt sem meö matnum er boriö. Hörður var á fullri ferö i öðrum enda eldhússins þar sem hann skar kiötiö i sneiðar og raðaði því á bakkana, en svo tók Hannes viö og skreytti af mikilli kúnst. Var ekki laust við aö vatn væri komið í munninn á okkur Jens Ijósmyndara þegar viö fylgdumst meö þessu. Þegar leið á daginn fóru þeir aö sjá fyrir end- ann á verkinu félagarnir í Arbergi, og um kvöldiö hafa sjálfsagt hundruö manna gætt sér á kræs- ingunum víöa um bæinn. gk—.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.