Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR 3 ,.Ég vil kynnast bér kæri prestur” Égá aö fermast. Ég er innilega velkominn i kirkjuna. Viö fermingarbörnin erum miö- punkturinn, viö eigum aö byggja upp guösþjónustuna og jafnvel fá aö tala í kirkjunni. En hvernig er þaö eftir ferminguna og hvernig var þaö fyrir ferminguna? Hvernig tal- ar presturinn viö mig. Hann hrópar: Þú ert velkominn i kirkjuna, komdu og vertu meö i okkar fina samfélagi. En ég þekki ekki þann sem hrópar. Köllin verka á mig sem hótanir. Nei, komdu út úr kirkjunni niöur úr stólnum og talaöu.viö mig. Reyndu aö kynnast mér. Þú mátt koma viö mig, ég bit ekki. Spuröu hvaö ég heiti og .hvaöéggeri. Þegar þú ert búinn aö þvi geturöu fyrst byrjaö aö tala um mitt lif i predikunar- stólnum. Ég vil gjarnan hlusta á hvaö þú hefur aö segja, bara ef þú siöan vilt hlusta á mig lika. Ég hef fullt af hugsunum og ábendingum sem þú heföir gott af aö heyra. Mér finnst aö viö gætum oröiö ágætir félagar. Ef viö tökum hvor annan alvar- lega. Ég vil kynnast þér, kæri prestur. Ef þú kemur ekki til mln kem ég til þin. FERMINGARDAGURINN HÁTÍÐISDAGUR ÆSKUNNAR ★ Fátt gleöur meira ungu kynslóöina en góö tæki frá BLACK & DECKER. ★ Þrjár stæröir FÖNDURSETTA og fjölbreytt úrval fylgihluta, uppfylla óskir flestra. ★ í 20-30 ár hafa íslensk ungmenni notiö ánægjunnar af aö fá Black & Decker verkfæri á FERMINGARDAGINN ÚTSÖLUSTAÐIR UM ALLT LAND ★ Lftið inn og skoðiö úrvaliö. B/acks Decker. HEIMSINS STÆRSTI FRAMLEIÐANDI RAFMAGNSHANDVERKFÆRA G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF. ARMÚLA 1 - REYKJAVlK - SlMI 85533 ISI Hamraborg 3 Kópavogi Sími 42011 - Skrifborð, stærð: 135x60 cm Fura og Eik m/brúnu Prinsessustói/ og borð úr reyr Skrifborð, stærð: 105x60 Skrifborðssett cm Fura og eik m/brúnu Fura, stærð 158x51x84 cm Sterióbekkir brúnbæsaðir Stærð: 105x44x60 cm Hillur og skápar úr furu wxmmummimu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.