Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 5
5 VÍSIR Fullkominn skíðaútbúnaður kostar á bilinu 150 þúsund kr. til 200 þtisund. HVAÐ Á ÉG SVO Minnum á okkar góða úrva/ fermingargjafa Verð sem allir geta sætt sig við SYMPHONY i Opið á laugardögum Skoðið i giuggana Sendum í póstkröfu. FiESTA MK3 AOt tíi hlfómflutnings fyrir. HEIMIUD — BÍLINN OG DiSKÓTEJOD JD___i—i iNdOÍO ÁRMÚLA 38 (Selmúla megini 105 REVKJAVÍK SÍMAR: 31133 83177 PÖSTHÓLF1366 GEFA I FERM- INGAR- GJÖF? Hvað á ég svo aö gefa barninu i fermingargjöf”? Þessu hafa margir velt fyrir sér einmitt þessa dagana. Við fórum i ýmsar verslanir í bænum og kynntum okkur hvað fólk keypti helst og verð á hlutum. Armbandsúr er gagnleg fermingargjöf sem þarf ekki að kosta svo mikið. Handtrekkt úr kosta frá 20 þúsundum upp I 50 þúsund. En sjálftrekkt úr eru heldur dýrari, frá 40 upp i 140 þúsund krónur. Siðan eru til tölvuúr á mjög misjöfnu verði, 40 þúsundum og uppúr. Af hljómtækjunum eru kassettu- og útvarpstækin vin- sælust en verð á þeim er frá 50 þúsundum. En það sem er það nýjasta i þeim flokki er tæki með kassettusegulbandi, út- varpi og sjónvarpi saman, fyrir 270 þúsund. Einnig er til skák- tölva sem fer á 95 þúsund. Myndavélar eru ávallt mikið gefnar I fermingargjöf, eru það þá helst vasamyndavélar sem ganga út en þær eru frá 12 til 45 þús. Instamatik-vélar eru á 14 þúsund. Siöan eru það betri vélar sem þarf aö hafa fyrir að stilla i hvert skipti. Þær eru Ónokkuð dýrari eða frá 70Þ þúsund krónum. Skiðaútbúnaður er tilvalin fermingargjöf segja afgreiðslu- menn sem vinna i verslunum sem selja skiðaútbúnað. Allur sá útbúnaður er margar ein- ingar sem kosta allar sitt. Skiði eru frá 50 þúsundum, skór frá 25, skiðastafir 10 þúsundum, bindingar um 20 þúsund og skóðagallinn sem sumum fnnst ómissandi er til frá um 50 þúsund krónum. Enn er þó margt óupptaliö slsl. skiðagler- augun. Svipaö verð er á göngu- skiðum og tilhreyrandi út- búnaði, en stöðugt fer þeim fjölgandi sem renna sér á jafn- sléttu og skoða umhverfið og náttúruna, Örn og Örlygur f& Vesturgötu42 S:25722 BÆKUR FYRIR FERMINGAR- FÓLK/Ð Frömuðir landafunda 7 bindi á kr. 44.408.- ísiands/eiðangur Stan/eys 1789 á kr. 39.560.- Ferðabók Eggerts og Bjarna á kr. 36.600.—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.