Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 6
vísm___________________________________________________________________________________ Sjötuglr í stokks- eyrarklrkju - fermlngarbfirn ðrlð 1923 Hversu djúpt ristir ferming- ein i hópnum. Hún átti hug- minnst. Og þegar hópurinn in? Er sennilegt að þar sé um að myndina fyrst. Samband hafði kraup svo viö altarið og allir ræöa einhver barnabrek, sem hún við kirkjuráðendur heima á tóku á mótilikama og blóöi Jesú siöan skipta engu máli þegar út Stokkseyri og siðan fór hún að Krists, nákvæmlega eins og þau i lífiö er komið? hafa samband vlð gamla hóp- höfðu gert i fyrsta skiptið á Fyrir kemur að slíkt er fullyrt inn. Það var vissulega mikið fermingardaginnárið 1923, fyrir og jafnvel látin fylgja stór orð. verk að hafa samband viö alla. 56 árum, þá kom engum til Gagnrýni á fermingarhátt is- Hópurinn haföi að visu hugar að efast um gildi ferm- lensku þjóökirkjunnar er viða smækkað töluvert, aðrir höfðu ingarinnar og helgi þeirrar at- hávær. Margir eru þeir, sem ekki heilsu til þess að taka þátt i hafnar. Þótt þau heföu þá aðeins gera litið úr gildi fermingar- fögnuðinum. Einhverjir voru veriö þrettán ára, hafði fyrir- innar og eru þeirrar skoöunar, erlendis. En til hinna náðist bæn og heit ekki reynst barna- aö litiö sitji eftir. fyrir elju og dugnað. Þar var af- brek, - þvert á móti. En þeir, sem fylgdust með staöan á einn veg. Fermingin Á eftir var komið saman til þvi, þegar hópur sjötugra kom var helg minning. Hennar var kaffidrykkju i boði heimafólks. saman við guðsþjónustu i vert að minnast og þakka fyrir. Þar voru haldnar ræður og Stokkseyrarkirkju 30. septem- Og fyrst komið var til gömlu mennsögöuhugsinn. Aeinn veg ber 1979, gátu ekki verið þeirrar sóknarkirkjunnar, átti þá ekki var þeim fariö, þar bar hæst skoðunar, að minningin um viö að láta eftir einhvern þakk- þakklæti og gleði vegna þeirrar ferminguna væri eitthvaö létt- lætisvott frá hópnum? Og allir stundar, sem minnt hafði á vægt. Arið 1923 mættu þau til lögðu fram skerf. fermingardaginn og lagt rækt kirkjunnar sinnar á heilagri Þegar fréttist af feröinni við þær helgu minningar, sem stund. Sóknarpresturinn, sr. óskuöu fleiri burtfluttir sveit- við hann voru bundnar. GIsli Skúlason, hafði uppfrætt ungar eftir þvi að vera með og þau um sannindi trúarinnar. Og ganga sömu spor. Hópurinn, Hópurinn, sem kom saman til þau voru fermd. sem kom frá höfuðborginni guðsþjónustunnar i Stokks- 1 hópnum voru þá 24 ung- þennan dag varð þvi stór og ölh eyrarkirkju er gott dæmi um menni. Fljótt fóru þau að týna um eftirminnilegur. það gildi, sem fermingin á að tölunni, flest fluttu þau burt úr 1 Stokkseyrarkirkju var guðs- hafa og vissulega gerir hjá heimabyggðinni. En eftir 56 ár þjónustan. A6 visu haföi kirkjan mörgum. Fleiri ættu að ganga hafði minningin um ferm- eitthvað breyst vegna við- þau spor, sem þá voru farin, ingardaginn staðiö af sér eld- gerða. En sama húsiö á sama annað hvort einslega eöa i hópi skfrn áratuganna. Þakklæti og staö. Og þar var fiuttur sami og minnast heilagra stunda. trú drógu þau aftur til gömlu boðskapurinn og á fermingar- Þeir, sem þannig hafa endur- sóknarkirkjunnar, þar sem þau deginum forðum, um frelsarann nýjað fermingarheitiö ljúka upp krupu enn á helgum stað. Jesúm Krist, sem vildi verða einum munni með fögnuði og Hversu djúpt hafði það rist? leiötogi syndugra manna. Lát- þakklæti. Guðrún Sæmundsdóttir var inna fermingarsystkina var Sr. Valgeir Astróösson Hljómtækjaskápur með Skrifborð meö hillu og Ijósi hillum og Ijósi kr. 187.400.- kr. 168.300.- Margar gerðir frá kr. 78.900.- Margar gerðir frá kr. 88.800 I /' .....'.............1 VERSLU.N: LAUGAVEGI 168,105 REYKJAVÍK - SÍMI 28480 Skatthol kr. 193.000.- Inngangur frá Brautarholti. .. 6 Fermingarbörn frá árinu 1923 i Stokkseyrarkirkju 1979. Nú eru þau oröin sjötug. Guörún Sæmundsdóttir er á fremsta bekk fyrir miöju. Ingibergur Gunnarsson situr lengst til vinstri á næstfremsta bekk. Fermflur tvlsvar - viðtal við ingiberg Gunnarsson „Viö unglinga, sem eru i vafa um það, hvort þeir eiga að láta ferma sig vil ég segja, að það eigi þeir hiklaust að láta gera. Það eru margir, sem vilja litið með trúna hafa og sýna þar tómlæti eða jafnvel litilsvirðingu. En það koma þær stundir i lifi hvers ein- asta manns, að hann kemst bók- staflega ekki af án þess að hafa trú. Ég hef hvað eftir annað séð það, aö menn komast i þá að- stöðu, að eiga það eitt eftir aö biðja fyrir sér. A sjó hef ég séð. það, að þegar raunverulega reyn- ir á, biðja þeir ekki siður fyrir sér, sem annars þykjast vera trú- lausir og tala um það, en hinir, sem teljast trúaðir. Það kemur alltaf að þvi. Sjálfur finn ég styrk, sem ég get ekki vérið án, I þvi aö snúa mér til austurs á hverjum morgni og signa mig og fela mig almáttugum Guði, ljúka lika hverjum degi meö þvi aö að fela mig Drottni. Þetta var ég al- inn upp við, en þaö er ekki aðeins það. An trúar er ekki hægt að vera, jafnvel þótt fólk haldi það”. Þau orð mælti Ingibergur Gunnarsson á Strönd, Stokkseyri. Hann var I hópi þeirra, sem komu aftur til kirkju sinnar eftir 56 ár og minntist fermingardagsins. Reyndar hafði hann ekki flutt burt, vann starfsdag sinn i fæð- ingarbyggðinni I tengslum við sjó og útgerð. Hann þekkir hliðar lifsins þar sem ekki er rúm fyrir látalæti. Baráttan gat oft verið hörð I brimgarðinum fyrir suður- ströndinni. Þaö setti mark sitt á þá, sem i átökunum voru. En þeg- ar spurningar um ferminguna voru bornar fyrir Ingiberg sat hann við að fella net. „Meö ferminguna, — það mætti segja að ég hafi veriö fermdur tvisvar, fyrst þrettán ára, siöan sjötugur”, segir hann og hlær við. „Ég ætti þvi að geta talað um hana”. Kirkjurækinn hef ég ekki verið sérstaklega. Það er kannski frekar framkvæmdaleysi en nokkuð annað. En ég er þakklátur fyrir það, að við skyldum koma aftur saman til þess að minnast fermingardagsins og neyta sakramentisins”. Okkur langar til þess aö vita um fermingarundirbúninginn fyrir 56 árum. „Við gengum til spurninga i tvo vetur. Viö lærðum Helgakver, en þurftum ekki að læra langa kafla utanbókar eins og fyrr tiðkaðist. Ég veit ekki hversu mikið ég man af þvi sem við lærðum þá, — en ég get sagt að fermingarundirbún- ingurinn hefur i lifinu reynst mér haldgott vegarnesti og orðiö mér aö gagni. Annars var kennslan I kristnum fræöum miklu meiri þá heldur en hún er núna I skólunum. A minni skólagöngu var skóla- timinn styttri og mámsgreinarn- ar færri. En á hverjum einasta skóladegi var kennslustund I kristnum fræöum. Aður en kennsla hófst að morgni dags var ævinlega sunginn sálmur. Eitt- hvert skólabarnanna var látið lesa hugvekju. Að þessu bjuggum við auðvitað. Mér finnst vera of litil kennsla I kristnum fræðum i skólunum nú og ég hef rekið mig á það, þar sem ég hef heyrt á tal unglinga um þau mál, að þekking þeirra er ekki nægjanleg. Auðvit- að eru börn og unglingar i mörgu, þau læra mörg fög i skólunum, sjónvarpið glepur fyrir þeim og fleira mætti nefna, sem gerir unglingum erfiðara fyrir með að taka hlutina eins alvarlega eins og við geröum, þegar ég var ung- lingur. Og það á auövitað viö um ferminguna lika. Þaö eru llka gerðar öðru kröfur til barna og unglinga nú en áöur var. Sam- staða fjölskyldunnar og heimilis- ins var á annan hátt. Allt hefur það sitt aö segja. Ég held þess vegna lika að unglingar nú taki ferminguna ekki alltaf eins alvar- lega og viö geröum”. Einhver holl ráö til fermingar- barna? „Já fyrst og fremst það að taka ferminguna alvarlega. Þau afla sér góös vegarnestis ef þau muna það, sem þau læra, það sem presturinn kennir þeim. Mörg börn fara með vers á fermingar- daginn sinn. Það ættu þau lika að muna vel. Ég vil lika segja að þau eiga að taka mark á þvi, sem stendur i kristnum fræðum. Það hefur reynst méí vel og verið mér nauðsynlegt. Og þannig er það með alla aðra”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.