Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 8
IWOWÍW'W"" Skreytt gæsaegg frá Tékkóslóvaklu, Rúmeniu Júgóslaviu og Þýskalandi. !llVM eggjanna og jafnv-el hvert héraó. g^jeggjanna og jafnv-ei hvert héra VÍSIR 8 Dr. Gunnar Kristjánsson. Reynivöllum: TÁKNMÁL PÁSKANNA uráttog ,,afneitaði djöflin- um og öllu hans athæfi og öllum hans verkum". Gekk síðán upp þrep og ofan í laugina. Þar var honum dýft alveg niður í, þrisvar, og sagði hann á undan hverju sinni „ég trúi". Loks sté hann upp úr aust- an megin og gekk mót rís- andi sól aftureldingarinn- ar, sem þá var komin upp fyrir sjóndeildarhringinn — og jafnskjótt og þeir voru stignir upp úr laug- innj voru þeir færðir í hvít- ar skikkjur og páskamess- an hófst. Aústrið er tákn Krists, sem er „sól uppris- unnar" og „Ijós heimsins". Að deyja hinu iila og rísa upp til nýs lífs með Kristi er merking þessa táknmáls skírnarinnar. Páskaegg Til þess að minna á upp- risu Jesú hefur eggið not- ast kristnum mönnum frá ómunatíð. Hvítskurnin ber þess engin sýnileg merki, að innra sé lifandi ungi að undirbúa „upprisu" áína til nýs lífs. Við páskamessur víða um heim, m.a. í allri Austur-Evrópu kveðjast menn að messu lokinni með því að segja „Kristur er upprisinn" hver við ann- an og slá saman tveim ALLUR VEISLUMATUR Heitt og ka/t borð Smurt brauð og brauðtertur Fullkomin þjónusta VEITINSAtíÚSIÐ Sá, sem ætlar að taka þátt í lífi kristinnar kirkju í helgihaldi og hversdags- legu lífi, og sá semætlar að njóta hins kristna arfs í listum og hefðum kemst ekki hjá því að læra tákn- mál trúarinnar að ein- hverju marki. Og engan þarf að undra, að táknmál páskanna sé býsna fjöl- skrúðugt þar sem páskarn- ir eru ekki aðeins elsta há- tíð kirkjunnar heldur voru þeir öldum saman eina há- tíð kirkjunnar. Táknmál páskanna ein- kennist einkum af samspili lífs og dauða, Ijóss og myrkurs. Hvaðeina, sem minnti á upprisu Jesú frá dauðum tóku kristnir menn i þjónustu sína á einhvern hátt, hvort sem þar var um að ræða fyrirbæri úr nátt- úrunni eða siði heiðinna þjóða. Upprisan var og er fyrir kristnum mönnum ekki einhver „venjulegur" atburður eins og vorkoman t.d., heldur kraftaverkið mesta, sigur Krists yfir dauðanum og öllum illum öf lum tilverunnar. Að vera kristinn var ekki aðeins að „trúa" þessu heldur eign- ast hlutdeild í þessum sigri Jesú Krists. En hvernig eignuðust menn slíka hlut- deild? Með því að ganga í kirkjuna, þ.e. með skírn- inni. Skírnin var ekki aðeins (og er) inntökuathöfn inn í kirkjuna heldur er hún táknmál um innihald þess að vera kristinn maður. Þess ber að minnast, að kirkjan var ofsótt hreyf ing í rúmar þrjár aldir í Róm- arveldi og allt starf hennar varð að fara fram leyni- lega, jafnvel neðanjarðar. Þetta átti bæði við um skírnina, sem fór fram á páskum, og undirbúning trúnemanna á föstunni. Páskarnir voru tilvaldir til þess að vera inntökuat- höfn inn í kirkjuna, þar sem menn eignuðust hlut- deild í sigri Krists yfir dauðanum og þessi athöfn var allt annað en „einföld" eins og gamlar heimildir sýna, og fornar skírnar- laugar renna stoðum undir það. Skírnarathöfnin hófst aðfararnótt páskadags í myrkri með því að skírn- þegar stóðu við skírnar- laugina sem ýmist var inn- anhúss eða utan. Hver og einn þeirra sneri sér í vest- Páskaliljur eru páskunum. fornt tákn páskanna. Og eiga aö tákna upprisu Krists á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.