Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR n EftirDreytnisverð veislutiöld Vlðtal við Guðrúnu Sigurðar- dóttur ritara NU ert þú oröin amma, Guö- rún Siguröardóttir, og þriöja kynslóö i fjölskyldunni. Þú hlýt- ur þess vegna aö hafa setiö margar fermingarveislur. Get- uröu nefnt okkur eitthvaö eftir- minnilegt og eftrbreytnisvert frá þeim gleöistundum? — Já, ég er stolt amma og hef lika setiö margar fermingar- veislur bæöi i sveit, þorpi og þéttbýli. Yfirleitt finnst mér gaman i fermingarveislum svo sem öörum mannamótum, þeg- ar tilstandiö er ekki of yfir- þyrmandi. Mér finnst þaö yfir- leitt rýra veislugleöina, þegar óþarflega mikil vinna og kostn- aöur hefur veriö lagt i þaö. Gestirnir finna þaö ef húsráö- endur eru örþreyttir eftir undir- búninginn, — fá jafnvel vonda samvisku. fermingarveislu óvenjulega þvi aö slikt fólk hittir maöur nú ekki i hverri veislu. Þú sagðir að veislunni hefði verið stjórnað, er það ekki óvenjulegt? Jú, aö minni reynslu. En faö- irinn geröi þetta meö myndar- skap, svaraöi ræöum og hélt uppi gleöinni. Þarna var lika gott húspláss og gleöilegt aö stjórna. Fólki hættir til aö bjóöa of mörgum og þá veröur of þröng á þingi. Þaö er auövitaö ekki nauösynlegt aö stjórna fjöl- skylduboöum en þaö setur ó- neitanlega skemmtilegri svip á samsætiö, þegar þannig er hald- iö um hlutina. En mér finnst ekki ferming- arveislur skera sig frá öörum Fermingarstúlkan sker væna sneiö af tertunni og bróöir hennar er greinilega mjög áhugasamur. Hann fær áreiöanlega myndarlegan skammt. veislum hérlendis. Er ekki veislurnar til dæmis? En þaö er ekki sist á fermingardegi efni- meira lagt I margar afmælis- sjálfsagt aö gera sér glaöan dag legs unglings. Þú spyrö um eftirminnilega og eftirbreytnisveröa ferming- arveislu. Mér kemur fyrst i hug siöasta veislan sem ég sat/á sunnudaginn var. Margt hjálp- aöist til aö gera hana ánægju- lega. Fyrir þaö fyrsta var hún haldin fyrir austan fjall, mitt I blómaskrúöi stórs gróöurskála þar. Svo aö umhverfiö var sér- stætt. Þá var feröin austur I ljósaskiptunum ekki slakur undirbúningur. Guörún Sigurðardóttir ritari. Við vorum milli 20 og 30 manns. Fermingarstúlkan var á islenskum búningi og faðir hennar stjórnaöi veislunni. Margir stóöu upp og ávörpuðu fermingarstúlkuna, minntust afa hennar og ömmu hverrar nafn hún ber, þau rifjuðu upp tengsl sin viö foreldra hennar og lögöu stúlkunni heilræði. Þetta voru ekki stifar formlegar ræö- ur, meira eins og rabb milli kunnugra. Þetta var sérstaklega nota- legt og ungum og öldnum til skemmtunar. Ég heyröi ung- lingspiit einmitt lýsa þvi hve honum hafði þótt gaman af þessum tölum. Þá voru veitingarnar til hreinnar fyrirmyndar. Það var veitt kex og salat, mikil og góö terta á eftir og heitt súkkulaöi og kaffi. Þarna var ekkert bruöl eöa Hnallþóruafrek en alveg nóg og mjög bragðgott. Hvers vegna ekki hafa minna umvend- is og afslappaðra i veislum. Var sungið i veislunni? Já mikið, ogþaö hófst á nokk uö óvenjulegan hátt. Gömul Irsk nunna sem hér starfar hóf að spila á melódiku og syngja. Viö tókum öll undir og liklega betur af þvi að hún var útlend. Ég er satt aö aegjá aö velta þvi fyrir mér, hvort við heföum brugöist eins viö, ef það heföi verið göm- ul Islensk koóa sem hóf skyndi- lega aö syngja meö brostinni röddu. En allt um það, það var ánægjulegt aö raula þannig saman. Nærvera þessarar irsku nunnu og kaþólsks prests einn- ig, frá Irlandi, i þessum litla hópi, hjálpaöi til að gera þessa Að kaupa annað en METAL kassettutæki er fjársóun Megum við kynna KD-A5 frá TæknHegar upplýsingar: Tekur allar spólur Svið: 20-18000 HZ Metal 20-18000 HZ Crome 20-17000 HZ Normal • S/N 60 db • Wov and Flutter 0,04 • Bjögun 0,4 • Elektrónískt stjórnborð. • Hægt að tengja fjarstýringu við • Tvö suðhreinsikerfi ANRS og Super ANRS Hvers vegna METAL? • Jú, METAL er spóla framtiðarinnar. METAL hausarnir eru miklu sterkari og auka gæði á Crome og Normal spólum. • Allt tækniverkið er betra og sterkara, sem þýðir meiri endingu og minni bilanir. • Metal tækin frá JVC eru ÓDÝRARI JVC METAL er svariö. JVC METAL kassettutæki 6 gerðir Hljórwloil(i\\ Verö frá kr‘ 226-900 staðgreitt f J V ' j Laugavegi 89, sím\l3008 L*1*'*?1 á 'vlél týlvntfa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.