Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 15
VÍSIR 15 ÞETTA Á AD LÍKJ- AST TRÚ HUNDRADS- HÖFDINGJANS Þaö er mikil sorg hjá þér, MóB- ir þin er svo mikið veik, að læknar huga henni ekki lif. Vinir og ætt- ingjar koma og hughreysta þig. Svo kemur presturinn, og hann segir: „Mundu, að Guð er almátt- ugur og hann einn getur læknaö móður þina”. Þegar allir eru farnir, leggst þú á bæn. Þú biður Guð heitt og inni- frændfólkinu á fermingardaginn fyrir svona góöa ritgerð — að þeirra áliti. En nú mörgum árum seinna þarf ég að standa i þvi — og á bágt með. Áhrifin eftir ferminguna fund- ust mér litil, nema þegar gengið var til altaris kvöldiö eftir. Alla tiö siðan er ég geng til altaris rifj- ast ósjálfrátt upp fyrsta altaris- Vilhjálmur Ketilsson lega að láta móður þina lifa. Þú ert á bæn allan daginn. Svo um kvöldið koma fréttir til þin um að móöur þinni hafi rénað sóttin. Þú verður himinglaöur og hugsar meö þér: Svo sannarlega er Guð almáttugur. Og þú beygir kné þin aftur I bæn og þakkar Guði. Eftir nokkra mánuði er móðir þln komin á fætur, albata. Þú ert allt I einu orðinn svo trúaöur, aö þú ert farinn að biðja kvölds og morgna og svo feröu I kirkju á hverjum sunnudegi. Hver sem trúir á Guö mun blessun hljóta. (1964) Vilhjálmur Ketilsson gangan og ég velti fyrir mér til- ganginum um leið og ég hugsa um ltf og dauða frelsarans. Hvað sonum minum viðkemur, (en sá elsti fermist næsta ár), vona ég, aö þeir upplifi fprming- una á sinn hátt, ekki endilega minn og aö stðasta setningin I rit- geröinni veröi bæði þeim og ferm- ingarbörnum landsins til styrktar I trúnni um ókomin ár. Vilhjálmur Ketilsson skólastjóri, Keflavlk. r------------------------------- Foreldrar mlnir hafa sagt mér frá þvi, að þau hafi byrjað strax og ég fæddist aö lesa bænirnar yfir mér. Nú, svo kom að því, að ég lærði bænirnar strax og ég gat talað. Fyrsta bænin, sem ég læröi var: „Vertu Guð faöir, faöir minn”, og svo komu mörg vers þar á eftir. Svo kom að þvl, að mér var kennt Faðirvoriö. Ég man eftir þvi, hvað mér gekk illa I Faöirvorinu þar sem endaöi á... „vorum skuldunautum”. Þarna vildi ég alltaf sleppa. Þetta end- aöi samt vel, og ég lærði Faðir- vorið alveg rétt. Nú, svo fór ég að fara I sunnu- dagaskólann i Frón. Var ég mjög ungur, þegar ég byrjaði á þvi. Ég fóriFrónþangaðtilég var llára, og ég fór stundum hálftima á undan krökkunum, þvl Kristrún I Frón leyföi mér alltaf aö spila á gamla orgelið, þegar ég vildi og hafði ég mjög gaman af þvi. Svo fór ég að fara á drengjafundi K.F.U.M. strax og ég hafði aldur til, niðri I Frón. Þar er gert margt fyrir okkur, það eru sýndar myndir, og farið er I spurninga- leiki og ýmislegt fleira. Og svoer alltaf eitthvað af timanum, sem fer i trúarlegt efni og er þaö ágætt. Ég hef yfirleitt mætt einu sinnilvikuallan veturinn. Svo fer ég oft i kirkju og hef ánægju af. Jafnaldrar minir hafa spurt mig að þvi, hvernig ég geti setið heilan klukkutlma I kirkju án þess aö láta mér leiðast. Ég hef sagt þeim, að ég færi ekki i kirkju, ef mér leiddist það. Ég er oröinn vanur kirkjunni, þvi aö ég æfi mig á kirkjuorgelið oft I viku og er búinn að gera það I mörg ár. Ég var einn sunnudag fyrir há- degi I sumar að æfa mig á kirkju- orgelið. Þá kemur presturinn upp tilmöi ogspyr mig, hvort ég getið spilaö við skirn hjá sér, þvl hann fáiengan til að spila, það séu allir I sumarfrii. „Þaö er ekki vlst aö ég geti það”, segi ég. „Jú”, segir séra Björn, „þú getur þaö vel”. Svo fer presturinn niöur og byrjar aðsyngja og ég að spila. Hann er aðeins á undan mér I laginu, en þá setti ég bara á fullt á orgelinu og náði prestinum einhvers staöar I miðjulaginu, svoþetta endaði allt vel. Mér liður alltaf vel I kirkju, hvort sem ég er við messu eða er að æfa mig á kirkjuorgelið. Friörik Vignir Stefánsson. Viðtal við Friðrik Vigni Stefánsson, nema — Hvaða áhrif hefur ritgeröin sem þú skrifaðir árið 1976 á þig I dag? „Hún hefur efnislega sömu áhrif á mig og þegar ég skrifaði hana. En ég hefði nú liklega sagt öðruvisi frá I dag, þ.e. breytt stilnum eitthvað”. — Hvaö er það besta sem þú fékkst I fermingarundirbúningn- um? „Ég fékk að vita mikiö um trúna, sem ég hafði ekki vitað um og gert mér grein fyrir áður, og á fermingardaginn tók ég svo af- stöðu til þessarar vitneskju. 1 sambandi við fermingar- undirbúninginn hefði mér fundist aö mátt heföi eyöa meiri tima I að ræöa um trúarlifið almennt”. Þessmá geta aö Friðrik Vignir stundar orgelnám viö Tónlistar- skóla Akraness, og hefur hann æf- ingaraöstöðu I kirkjunni. Hann segir aö þaö að fá að vera einn I kirkjunni hafi sérstaklega góð áhrif á sig og sér finnist hann vera laus frá öllu stressi nútlm- ans. „Þegar verið er að spila reikar hugurinn vltt og breitt, og maöur Imyndar sér t.d. hvernig meistari Bach hafi verið og hvert hafi verið hans takmark”. Hver sem trúir á Guð | mun blessun hljóta. Um þessar mundir eru liðin 16 ■ ár frá fermingu minni og við lest- | ur þessarar stuttu ritgerðar ■ minnar rifjast margt upp I hug- I anum varðandi ferminguna, þ.e. jb undirbúningurinn og það sem ■ honum fylgir, spennan, kvlðinn, ■ veisluhaldið. Presturinn sem 9 fermdi mig séra Björn Jónsson ■ vandaði mjög til fermingarundir- ■ búningsins, svo um var talað. 1 Hann reyndi sem hann gat aö leiða umræöur og hugsanir okkar frá væntanlegum gjöfum og pen- ingum. Þvi þá, rétt eins og nú,eru til krakkar sem hugsa meir um þaö, en sjálfa athöfina sem felur I sér staðfestingu skirnarsáttmál- ans. Ekki finnst mér ég geta farið að leggja dóm á það sem ég skrifaði sem unglingur, dálitið hikandi og | feiminn við að láta séra Björn fá ritgeröina, þvi hún var framlag B mitt til þess að játa kristna trú og ■ loforð um að hafa hana að leiðar- I ljósi. Mér leið ekkert of vel er ■ presturinn las hana upp ásamt ™ öðrum ritgerðum sem hann ætl- g aöi aö láta birta i fermingarblað- ■ inu okkar. Ég kveið þvi að þurfa g að svara fyrir svona „guðlega” ritgerð, en ekkert gerðist nema hvað ég fékk hól frá ömmu og Friðrik Vignir Stefánsson, Akranesi. í HÚSI GUÐS ER GOn AD VERA Garðar Olafsson Ursmiður Lækjartorgi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.