Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 17
VISIR Messur í Reykjavík yfir hátíöarnar Arbæjarprestakall. Guösþjón- ustur 1 Safnaöarheimili Arbæj- arsóknar. Sklrdagur: Guösþjónusta meö altarisgöngu i Safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 20:30. Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 14:00. Páskadagur: Hátiöarguösþjón- usta kl. 8 árd. Æskulýöskór K.F.U.M. syngur stólvers. Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11 árd. Annar páskadagur: Ferming- arguösþjónusta kl. 14. Altaris- ganga fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra miövikudag- inn 9. apríl kl. 20:30. Asprestakall Skirdagur: Helgistund og altar- isganga aö Hrafnistu kl. 4. Föstud. langi: Helgistund kl. 4 aö Hrafnistu. Páskadagur: Hátiöarguösþjón- usta aö Kleppsspitala kl. 10:30. Hátiöarguösþjónusta kl. 2 siöd. aö Noröurbrún 1. Annar páskadagur: Fermingkl. 2 siöd. i Laugarneskirkju. Sr. Grimur Grimsson. Breiöholtsprestakall Skirdagur: Fermingarguös- þjónustur i BUstaöakirkju kl. Í0:30 og 13:30. Föstud. langi: Guösþjónusta I Breiöholtsskóla kl. 14.00. Páskadagur: Hátiöarguösþjón- usta i Bústaöakirkju kl. 11 árd. Sr. Jón Bjarman. Bústaðakirkja Skirdagur: Guösþjónusta meö altarisgöngu kl. 20:30. Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 2. Páskadagur: Hátiöarguðsþjón- usta kl. 8 árd. Hátiðarguösþjón- usta kl. 2. siöd. Flutt verður tónverkið „Bæn” eftir Skúla Halldórsson. Helgistund og skirn kl. 3.30. Annar páskadagur: Ferming- arguðsþjónusta kl. 10:30 árd. 8. april: Altarisganga kl. 20:30. Séra ólafur Skúlason. Digranesprestakall Miðvikudagur: Altarisganga i Kópavogskirkju kl. 20:30. Skirdagur: Altarisganga i Kópavogskirkju kl. 20:30. Föstud. langi: Guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11. Páskadagur: Hátiöarguösþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 14. Annar páskadagur: Ferming- arguösþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 10:30. Barnasamkoma i Safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan Skirdagur: Kl. 11 messa.altaris- ganga. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 20:30: Kirkjukvöld Bræörafé- lags Dómkirkjunnar. Esra Pét- ursson, læknir talár, einnig veröur einsöngur. Marteinn H. Friðriksson dómórganisti leikur á orgeliö. Föstud. langi: Kl. 11 messa. Barnakór Kársnesskóla syngur undir stjórn frú Þórunnar Björnsdóttur. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Kl. 2: Messa, sem að mestu veröur byggö á flutingi bæna, ritingaroröa og tónlistar. Frú Rut Ingólfsdóttir leikur ein- leik á fiölu og dómkórinn syngur m.a. Ave Verum Corpus eftir Mozart, organleika'ri Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Steph- ensen. Páskadagur: Kl. 8 hátiöar- messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 11 hátlöarmessa Sr. Hjalti Guömundsson. Stólvers i báöum messunum veröur „Páskadags- morgunn” eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Einsöngvarar: Guöfinna Dóra ólafsdóttir, Ruth Magnússon og Halldór Vil- helmsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friö- riksson. Annar páskadagur: Kl. llferm- ing. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 hátiðarmessa. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Landakotsspitali: Páskadag kl. 10 messa. Sr. Þórir Stephensen. Organleikari Birgir As. Guö- mundsson. Hafnarbúöir Fáska- dag kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Fella- og Hólaprestakall Guðsþjónustur i safnaðarheim- ilinu aö Keilufelli 1. Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 2. Páskadagur: Hátiöarguösþjón- usta kl. 2. Einar Sturluson óperusöngvari aöstoöar viö flutning tónlistar báöa dagana. Annar páskadagur: Skirnar- guðsþjónusta kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Skirdagur: Guösþjónusta kl. 11.00. Altarisganga Föstudagurinn langi: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 14.00 Páskadagur: Hátiöarguösþjón- usta kl. 08.00, einsöngvarar Elin Sigurvinsdóttir, Hrönn Hafliöa- dóttir og Kristinn Hallsson. annar páskadagur: Fermingarguösþjónusta kl. 10.30 meö altarisgöngu. Organleikari Jón G. Þórarins- son. Almenn samkoma fimmtu- daginn 10. april kl.l 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hailgrimskirkja Skirdagur: Messa og altaris- ganga kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson predikar, sr. Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2 Manuela Viesler leikur einleik á flautu. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Annar páskadagur: Messa kl. 10.30 árd. Ferming og altaris- ganga. Prestarnir Þriðjudagur 8. aprfl: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30 árd. beöiö fyrir sjúkum. Landspita 1 inn : Skirdagur guösþjónusta og altarisganga kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Páskadagur: Guösþjónusta kl. 10. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Fimmtudagur 3. april skirdagur: Messa kl. 14. Sr. Arngrimur Jónsson Föstudagurinn langi: Bama- guösþjónusta kl. 11. Guösþjón- usta kl. 14. Sr. Tómas Sveins- son. Páskadagur: Hátlöarmessa kl. 8. Sr. Arngrimur Jónsson. Hátiöarmessa kl. 14 Sr. Tómas Sveinsson. Annar Páskadagur: Messa kl. 10.30. ferming. Messa kl. 14, ferming. Prestarnir. Borgarspitali: Páskadagur: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Skirdagur: Messa I Kópavogs- kirkju kl. 2 (altarisganga). Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Kór öldutúnsskólans Páskadagur: Hátiöarguösþjón- usta I Kópavogskirkju kl. 8 árdegis Guösþjónusta á Kópa- vogshæli kl. 4. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson. Langholtsprestakall Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2. Organ- leikari Jón Stefánsson. Einsöngur Garöar Cortes. Páskadagur: Hátiöarguösþjón- usta kl. 8 f.h. Organisti Jón Stefánsson. Tónflutningur Garðar Cortes einsöngur Ólöf Haröardóttir. Páskadagur: Hátlöarguösþón- usta kl. 2 Organisti Jón Stefáns- son Tónflutningur Garöar Cortes, einsöngur Ólöf K. Haröardóttir Annar páskadagur: Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30 Organ- isti Jón Stefánsson. Sr. Sig.^ Haukur Guðjónsson. Laugarneskirkja Skirdagur: Kvöldguösþjónusta kl. 20.30, altarisganga Fös tudagurinn langi: Guösþjónusta kl. 14. Sólveig Björling syngur ariur úr passium eftir J.S. Bach. Páskadagur: Hátiðarguösþjón- usta kl. 8.00 árd. Jón Þorsteins- son syngur stólvers. Hróbjartur Darri Karlsson leikur á trompet. Guðsþjónusta I Hátúni lOb, niundu hæö kl. 11. 2. páskadagur: Hátiöarguös- þjónusta kl. 10.30, ferming og FERÐASETT Sjónaukar — smásjór kompásar — stœkkunargler altarisganga. Hátiöarguösþjón- usta kl. 14 i umsjá Aspresta- kalls, ferming og altarisganga. Þriöjudagur 8. april: Bæna- guösþjónusta kl. 18 og æskulýös- fundur kl. 20.30 Sóknarprestur. Neskirkja Skirdagur: kl. 18.30 siöd. messa. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Föstud. langi: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Páskadagur: Hátiöarguösþjón- usta kl. 8 árd. Sr. Guöm. óskar Ólafsson. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson 17 Annar páskadagur: Fermingarguösþjónusta kl. 11 árd. prestarnir. Hátiöarguðs- þjónusta kl. 2. Sr. Guöm. óskar Ólafsson. Frikirkjan I Reykjavik Skirdagur: Fermingarmessa kl. 14. Samverustund og altaris- ganga kl. 20.30 Föstud. langi: Messa kl. 17 Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. Hátiðarmessa kl. 14. 2. Páskadagur: Fermingar- messa kl. 14.00. Sr. Kristján Róbertsson. Kærkomnar fermingargjafir GEfsÍR? Picnic töskur Ferðatöskur í mikiu úrvali Bakpokar Tjö/d Svefnpokar Vindsængur Ferða- prímusar VELJIÐ ISLENSKT - VELJIÐ ISLENSKT < m i“ c_ O HENTUGAR FERM/NGARGJAF/R KOMMÓÐUR Margar stærðir Úrval viðartegunda Einnig SKRIFBORÐ í úrvali Póstsendum um land allt Húsgagnaverslun Guðmundar Hagkaupshúsinu, Skeifunni 15 Sími 82898 ^P^Laugavegi 166 Símar 22222 og 22229 VELJIÐ ISLENSKT - VELJIÐ ISLENSKT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.