Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 01.04.1980, Blaðsíða 19
VÍSIR 19 og sauöir, er engan hiröi hafa”, sagöi Frelsarinn foröum. En i sorpinu leynast stundum gimsteinar þó litils megnugir séu — Guö getur notaö þá og gerir þaö. En Guö elskaöi samt og elsk- ar enn þessi óhlýönú og vansælu böm. Hann vildi bjarga þeim. Og sendi því son sinn i heiminn „til þess aö hver sem á hann tryöi glataöist ekki, heldur eignaöist eilift lif”. Sonurinn — Jesús Kristur — kom, læknaöi, liknaöi, kenndi og fræddi. Nokkrir tdku trú — hjá þeim varö sú hugarfarsbreyting sem meö þurfti til þess aö þeir bæru ljós Jesú áfram i daganna þraut. Flestir heyröu hvorki né sáu — þeir krossfestu hann — og enn þá er hann krossfestur. Ljósiö og myrkriö berjast um völdin en i fyllingu timans sigrar ljósiö. Gröfin iGolgatagaröinum talar sinumáli. Hlusti maöur á þá innri rödd, sem til manns talar inni i þessari gröf, þá er maöur „band- ingiKrists” eins og Páll kemst aö oröi, upp frá þvi. Á Pálma- sunnudagsmorgni Kl. 7.15 á Pálmasunnu- dagsmorgun höföum viö íslend- ingarnir fengiö leyfi til aö hafa helgistund meö altarisgöngu þarna I garöinum og vera þar ein. Kl. u.þ.b. 6.00 leit ég út um glugg- ann i herberginu minu, sólin var aö koma upp fyrir Oliufjalliö. Þaö var fögur sjón. Þaö var stutt i garöinn frá hótelunum okkar, svo þetta var rétt eins og á Páska- dagsmorguninn heima, þegar fólk streymir aö úr öllum áttum. Fófkíö okkar kom viös vegar aö, viö komum okkur íyrir á okk- ar svæöi, þarsem gröfin blasti viö — sólin skein i gegn um lim trj.ínna og fuglarnir sungu. Séra Frank og séra Ingólfur Guömundsson, aöstoöarfarar- stjóri önnuðust helgistundina og deildu út Sakramentinu. Þetta var ógleymanleg stund. En hvergi fann ég slika helgi og fullvissu-tilfinningu eins og inni i þessari tómu gröf i Golgatagarö- inum. Hún var bara sandur og grjót frá náttúrunnar hendi, ekk- ert ytra prjál. Þaö væri þá helst, þegar ég strauk hendinni við klettinn viö „jötuna” i Betlehem. En hver myndi leiöa hugann aö barninu i jötunni i Betlehem ef krossinn á Golgata, gröfin og upprisan heföi ekki talaö sinu máli, heföi ekki veriö staöreynd. Skylda vottanna Til er gömul helgisögn um þaö, þegar Gabriel erkiengill tók á móti Jesú eftir himnaförina. Gabriel segir „ÞU dóst fyrir allt mannkyniö?” „Já”. „Þú hlýtur aö hafa liöiö miklar þjáningar?” „Já , sagði Jesús. „Vita þetta allir á jöröinni?” „Nei aöeins lítill hópur manna í Palestinu”. „Hver er nú tilgangurinn? Hvaö hefur þú gert til þess að mennirnir sem þú dóst fyrir fái aö vita , aö þú gerðir þetta til aö frelsa þá?” „Ég hef beðið Pétur, Jakob og Jóhannes og alla hina um aö segja mönnunum frá þessu. Þeir eiga svo aftur aö seg ja öðrum frá, og svo koll af kolli. Þangaö til all- ir vita þetta” „Já, en Pétur bregst. Ef Jakob skyldi nú gleyma þessu, og Jóhannes hætta að tala um þetta, er fram liöa stundir. Og ef allt þetta fólk, sem hefur heyrt þennan boöskap, verður svo önnum kaf iö viö eitt og annaö, aö þeir segja ekki frá neinu — Hvaö þá?” „Gabriel”, sagöi Jesús „Éghef ekki gert neinar aörar ráöstafan- ir. Ég treysti þeim”. Rööin er komin aö okkur, sem nú lifum. Má treysta okkur til aö bera þennan boöskap áfram — eöa höfum viö brugöist? Tóma gröfin talar sinu máli — jafnvel steinarnir tala: Kristur er uppris- inn. Hrefna Tynes. Vinsæ/ fermingargjöf Skartgripa- skrín Gott úrval. Póstsendi Magnús E. Baldvi Laugavegi 8/ sími 22804. Þú færð fermingargjö fina hjá: HERMAIMNI JÓIMSSYNI ÚRSMIÐ Ve/tusundi 3 b Sími 13014 og Lækjargötu 2 b Sími 19056 FERM/NGA GJAF/R Gefið nytsamar fermingagjafir $MflM (_>%f'ó&6llóó0fl h.j~. Suðurlandsbraut 16 -105 Reykjavik - Sími 91-35200 BOSCH - SANYÖ -~EUSCH - SANYO - BOSCH - SANYO Ferða-kassettutæki verð frá 75.000 Klukkuútvörp verð frá 44.300 Stereo samstæður verð frá 320.000 Bosch borvélar og fylgihlutir i úrvali Stereo ferða- kassettu tæki. Verð frá 156.000 • Einstaklingjsrúm • Svefnbekkir •Svefnstólar • Hornsófar SÝNISHORN AF OKKAR FRAMLEIÐSLU Sendum í póstkröfu LYSTADÚN Dugguvogi 8 - Sími 84655

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.