Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 4
4 útvarp Föstudagur 4. april Föstudagurinn langi 9.00 Morgunandakt Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar orB og bæn. 9.10 Morguntönleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. „Missa Papae Marcelli” eftir Gio- vanni Pierluigi da Pale- strina. HeiBveigarkórinn I Berlin syngur, Karl Foster stj. b. Orgelkonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn. Janos Sebastyen og Ungverska ríkishljómsveitin leika, Sandor Margittay stj. c. Sinfónia Pastorale i F-dúr eftir Christian Cannabich. Archiv-kammersveitin leik- ur, Wolfgang Hoffman stj. d. Hljómsveitarkvartett nr. 4 i F-dúr op. 4 eftir Karl Stamitz. Archiv-kammer- sveitin leikur, Wolfgang Hoffman stj. e. Hörpukon- sertnr. líd-mollop. 15 eftir Nicolas-Charles Bochsa. Lily Laskine leikur meB Lamoureux-hljómsveitinni, Jean-Baptiste Mari stj. 11. Messa i Svalbaröskirkju. (HljóBr. 29. mars). Prestur: Séra Bolli Gústafsson Organleikari: Gigja Kjartansdóttir. Passiukór- inn á Akureyri syngur þætti úr „Krossgöngunni” eftir Franz Liszt. Söngstjóri: Roar Kvam. Forsöngvari: Jón HlöBver Askelsson. Ein- söngvarar: GuBrún Kristjánsdóttir og ÞuriBur Baldursdóttir 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir Tónleikar 13.30 Plslargangan og aBrar göngur Ingimar Erlendur SigurBsson rithöfundur flyt- ur hugleiBingu i dymbilviku 13.50 Samleikur f útvarpssai Ragnhild Gjerde og Hrefna Eggertsdóttirleika samaná horn og planó, Manuela Wiesler og Julian Dawson- Lyell á flautu og pianó , og William Gregory og Svein- björg Vilhjálmsdóttir á básúnuoe Dianó.. 15.00 A föstudegi Séra Lárus Halldórsson og Guömundur Einarsson fyrrum æsku- iyBsfulltrúi sjá um föstuþátt meö blönduöu efni. ABur Útv. 1972. 15.45 Organleikur f Filadelfiu- kirkjunni f Reykjavfk HörBur Askelsson leikur Preludiu og fúgu I h-moll eftir Bach. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 Litli barnatiminnStjórn- andinn, Heiödis Noröfjörö, les^ söguna „Páskahret” eftir HreiBar Stefánsson og tvær tólf ára telpur, Anna Ýr Siguröardóttir og Dröfn Haraldsdóttir flytja sam- talsþátt. 16.40 Ötvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (6). 17.00 Miöaftanstónleikar: „Jóhannesarpassian” eftir Johann Sebastian Bach Evelyn Lear, Hertha Töpp- er, Ernst Hafliger, Hermann Prey, og Kieth Engen syngja meö Bach- kórnum og Baxhhljómsveit- inni I Munchen, Karl Richter stj. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Hámessa i heimi tónlist- ar Stefán Agúst Kristjáns- son flytur erindi um norska tónsnillinginn Ole Bull, en i ár er liöin öld frá andláti hans 20.00 Sinfónia nr. 9 f C-dúr eftir Franz Schubert Sinfóniuhljómsveit Kölnar- útvarpsins leikur, Erich Kleiber stj. 20.50 Kvöldvakaa. j. Einsöng- ur: Svala Nielsen syngur Kirkjúlög op. 12a eftir Jón Leifs viö þrjá sálma eftir Hallgrlm Petursson. Marteinn H. FiBriksson leikur undir á orgel. b. Prestur á strfösárunum Dr. Jakob Jónsson flytur frá- söguþátt. c. Kvæöi eftir Grim Thomsen Andrés Björnsson útvarpsstjóri les. d. A aidarmorgni i Hruna- mannahreppi Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri ræBir viB Helga Haraldsson á Hrafnkelsstööum, — fyrra samtal. e. Kórsöngur: Ljóöakórinn syngur föstu- dálma Guömundur Gilsson stjórnar og leikur á orgel. 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Or fylgsn- um fyrri aidar” eftir Friö- rik EggerzGils GuBmunds- son les (27). 23.00 Kvöldtónleikar: Serenada nr 4 i D-dúr (K203) eftir MozartMozart- hljómsveitin i Vinarborg leikur, Willi Boskovsky stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 5. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15 VeBurfregnir. Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: (10.00 Fréttir. 10.10 VeBurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa Jónina H. Jónsdóttir stiórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. t onieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 112.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin U msjónarmenn: Guöjón Friöriksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og spjall- ar um hana. 15.40 tslenskt mál Jón ABalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika, siöasti þáttur 16.50 Lög leikin á fiölu 17.00 Tónlistarrabb, — XX. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um Mattheusarpassiu Bachs. i 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt", saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson íslenskaBi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (18). 20.00 Harmonikuþáttur Umsjónarmenn: Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Adolfsson. 20.30 Þaö held ég nú! Þáttur meö blönduöu efni i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 A hljómþingi Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestri Passiusálma lýkur. Arni Krisstjánsson les 50. sálm. 22.40 Kvöldsagan: „Úr fyigsn- uin fyrri aldar’’ 23.00 „Páskar aö morgni” Þorsteinn Hannesson kynn- ir valda þætti úr tónverkum. 23.45 Fréttir 23.50 Dagskrárlok. Utvarp kl. 13.30 á föstudaglnn langa: PlSLARGANGAN - KRdFUGÖNGUR OG HEILSUBOTARGÖNGUR ngimar Eriendur Sigurösson ithöfundur. „Ég deili á nútlmamanninn fyrir aö viöurkenna ekki pisl- argönguna I lífi slnu — fyrir aB hafa meiri áhuga á heilsubót- argöngu og kröfugöngu”, sagöi Ingimar Erlendur Sig- urösson rithöfundur en hann flytur hugleiöingu er hann nefnir „Plslargangan og aörar göngur”. „Maöurinn veröur aB viöur- kenna, aö ævigangan er plsl- arganga. Hann má ekki ganga blindur. ÞaB eru allt of margir sem guöa glæpamenni eins og Hitler og Stalin, I staöinn fyrir Jesú Krist”, sagBi Ingimar. Hugleiöingin stendur yfir I 20 mínútur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.