Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Þriöjudagur 8. april 1980 Texti: Guö mundur Pétursson ekki lausa bandarisku gislana fimmtiu, sem hafa veriö fangar frá þvi 4. nóvember. Khomeini æöstiprestur myrti i gær siöustu vonir manna um, aö gislarnir yröu afhentir stjórn- völdum, meö yfirlýsingu þess efnis, aö honum fyndist rétt, aö gislarnir yröu áfram I höndum hinna herskáu stúdenta, sem hafa sendiráöiö á valdi sinu. Viöbrögö Washington-stjórnar- innar voru þau, aö Carter kraföist þess.aögislunum yröi sleppt þeg- ar i staö, og boöaöi viöskiptabönn á hendur Iran. — Skömmu eftir aö Carter haföi þetta sagt, sagöi einn af embættismönnum hans, aö stjórnin útilokaöi ekki aö beita valdi sjálfsvarnarréttarins, ef svo bæri undir. Sendiherra Irans var boöaöur i utanrikisráöuneytiö i Washing- ton, en sendiráösritarinn mætti i hans staö og neitaöi ritarinn aö veita viötöku formlegum fyrir- mælum, þar sem tilgreindir voru hann og 34 aörir iranskir dipló- matar, sem visaö væri úr landi. Þeir hafa frest til miönættis i kvöld til þess aö veröa á burt. Carter hótar aö beita valdi, og krefst þess aö gislarnir veröi látnir lausir þegar I staö. Carter Bandarikjaforseti rifti I gær stjórnmálasambandi Banda- rikjanna og Irans og lét i veöri vaka, aö USA kynni aö beita valdi. ef stiórnin I Teheran léti Felixstowe alla mánudaga Weston Point annan hvern mióvikudag Hrikalegt hagléi Sex manns létu lifiö i svo of- boöslegu hagiéli I Coochbehar- héraöi i Vestur-Bengal um heig- ina, aö leirkofar lögöust saman undan hagiandanum. Þarf þá ekki aö spyrja, hvernig akrarnir fóru og veröur ekki af uppskeru I þetta skiptiö. arinnar (WHO) sagöi i viötali, aÖ ekkert þróunarlandanna heföi reglur, seni skylduöu aö merkja vindlingapakkana meö aðvörun- um, og aö ennfremur væru seldar þar sigarettur, sem gæfu allt aö fjórfait meira tjörumagn en fiit- er-vindlingar, sem færst hafa 1 vöxt hjá auöugri þjóöum. Grison Oberland og Bernese Oberiand. Tveir Vestur-Þjóöverj- ar fórust á laugardag I Valais- fjölium og sá þriöji hrapaöi I Grenz-jökli suöur af Zermatt. 13 fórust i snló- I Vindlingareykingar eru sagöar fara vaxandi i ríkjum „þriöja heimsins", meöan þær eru I rén- un á vesturiöndum, og hafa heii- brigöisráögjafar Sameínuöu þjóöanna áhyggjur af þvi, aö reykingar eigi eftir aö veröa enn ein piágan sem leggst tii viöbótar öörum á þjóöir þróunarlandanna. t gær var alþjóöa-heilbrigöis- dagurinn og slagorö hans var: „Reykingar eöa heilbrigöi — Val- iö er ykkar.” Dr. Halfdan Mahler, yfirmaöur alþjóöaheilbrigöismálastofnun- Alls munu 13 manns hafa farist I svissncsku Olpunum um páska- helgina, en nii var bjargaö hætt komnum undir snjóskriöu. Sex skiöamenn fórust á föstu- daginn langa skammt frá ftalska skiöabænum Aosta, þegar þeir virtu aö vettugi aövörunarmerki og lentu I 50 metra djúpri snjó- skriöu. Tiu skiöamenn lentu undir snjó- skriöu nærri bænum Cervinia á iaugardag, en niu var bjargaö. — Þrir Svisslendingar fórust I snjó- skriöum I gær og I fyrradag I 9. skákln I bl Niunda einvigisskák þeirra Hubners og Adorjans fór í blö i gær og veröur tefld áfram i dag, og þykir heldur halla á Hubner I biöstööunni, en hann haföi hvitt. Hubner hefur fengiö 4 1/2 vinning og Adorjan 3 1/2. Tóku ísraelsk bðrn fyrir gísia I árás á samyrkjubú - Flmm paiestínuskærullðar felldir Fimm skæruliöar Palestinuar- aba voru felldir I skotbardaga viö israelska hermenn, eftir aö þeir höföu tekiö sex ungabörn fyrir gfsla á samyrkjubúi i noröurhluta Israels. Eitt barnanna, tveggja og hálfs árs gamall drengur, lét lifið I á- tökunum. Sömuleiöis bústjórinn, en hann haföi vopnlaus reynt aö varna skæruliðunum leiöina að svefnskála barnanna og var þá skotinn. Fjögur börn, einn starfsmaöur búsins og ellefu hermenn særðust I bardaganum. Svo viröist sem hryöjuverka- mennirnir hafi komið yfir landa- mæri Libanon og þá laumast yfir gæslusvæöi irskra og nigeriskra friöargæslusveita. — Um klukku- stundu eftir miönætti komu þeir aö Misgav Amm-kibbutz (sam- yrkjubúi), sem er um einn kiló- metra frá landamærunum. Þegar skæruliöarnir höföu náö barnaskálanum á sitt vald, héldu þeir uppi skothriö út um glugg- ana,og kröföust þess aö 50 skæru- liöar Palestinuaraba, i fangelsum i ísrael, yröu látnir lausir. — Börnin, sem þeir náöu á sitt vald, voru frá tveggja mánaöa til fjög- urra ára gömul. Faöir eins barn- anna var I byggingunni og var tekinn gisl einnig. Skutu skæru- liöarnir hann i fótinn og bundu hann ásamt barni hans viö eitt rúmanna. Klukkustundu siðar geröu Isra- elskir hermenn áhlaup á barna- skálann, en þvi var hrundið meö ákafri skothriö af efri hæö. Slöan var kallast á I hátölurum og send var inn mjólk og matur fyrir börnin. Um morguninn, niu klukku- stundum eftir aö skæruliöarnir komu I „kibbutz”iö, geröu fsra- elsmenn mjög snöggt áhlaup, sem hófst á þvi aö leyniskyttur þeirra felldu einhverja skæruliö- Ellefu þjóöernissinna Puerto Ricanar voru dregnir öskrandi fyrir rétt I Chicago i gær, og þurfti aö hafa þá alla i járnum. Fangarnir, sex karlar og fimm konur, öskruöu aö dómendum, aö þeir tækju ekki þennan rétt gild' an, sögöust vera sjálfstæöishetj- ur, striðsfangar, sem ættu rétt á meöferö samkvæmt alþjóöa lög- um. Ellefu menningarnir voru handteknir á föstudaginn langa og eru grunaðir um aöild FALN, en þaö eru róttæk samtök aöskiln- aöarsinna Puerto Rico. I hópnum var Carlos Torres, sem hefur ver- anna fyrst. — Enginn skæruliö- anna liföi áhlaupiö af. iöefstur á lista FBI yfir eftirlýsta afbrotamenn. FALN er kennt um aö minnsta kosti 100 sprengjutilræöi I ýmsum ameriskum borgum á siöustu fimm árum, en þau hafa kostað 5 manns lifiö og valdiö meiöslum um 70 manna. Lögreglan telur sig hafa haft hendur i hári þessara ellefu i tæka tiö til þess aö spilla áformum, sem FALN haföi um aö hleypa upp landsþingum demókrata og repúblikana siöar á árinu (þar sem forsetaírambjóöendurnir veröa valdir). Ælluöu að hleypa upp landsDingunum Yfirlýsing Komeinis Carter rýfur stjórnmála- sambandió vió íran

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.