Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 14
Þribjudagur 8. april 1980 14 „VIB LATUM M OKKUR KVEBK I MPAQREINUM" ...áður en langt um líður” sagði Bjðrn Þór ölafsson. leiðtogl skíðamanna á óiafslirði og margfaldur Islandsmeistarl, eltir Landsmótið á Akureyri „Þetta hefur verið einstaklega erfiður vet- ur h já okkur skiðamönn- um i ólafsfirði vegna snjóleysis”, sagði Björn Þór ólafsson frá óiafs- firði að afloknu Skiða- landsmótinu á Akureyri. „Þetta hefur þó bjarg- ast, og ég er ánægður með árangur okkar manna”, sagði Björn. ,, Að visu kom það svolit- ið á óvart að Jón Kon- ráðsson skildi sigra ólympiufarana, en það mátti allt eins búast við þvi. ólympiufararnir miðuðu sina þjálfun við að vera i toppþjálfun þegar ólympiuleikarnir fóru fram, og þeir halda ekki þvi formi i jafn langan tima og liðinn er siðan. Þetta var lika mjög jöfn og spennandi keppni”. BjörnÞórvarö Islandsmeistari i stökki og norrænni tvikeppni i 10. skiptiö. „Ég man ekki hvaö ég hef tekiö þátt i mörgum lands- mótum, þau eru annaö hvort fimmtán eöa sextán”, sagöi Bjöm Þór, sem nú er 39 ára gam- all. „Upphaflega keppti ég i stökki og svigi, en fór aö æfa göngu meö hliösjón af norrænu tvikeppninni. Eftir þaö lagöi ég svigiö á hiiluna, enda gangan og stökkiö æriö verkefni. „Stökkiö er heldur á uppleiö núna eftir nokkum öldudal. Sigl- firöingar fengu i vetur til sin norskan þjálfara. Þaö skilar sér þó ekki i árangri 1 fulloröinsflokki strax, en yngri flokkar þeirra lofa góöu. Ég vona þvi aö skiöastökkiö blómgist á næstunni, þd skiöa- stökkvarar eigi viöast hvar erfitt uppdráttar vegna aöstööuleysis”. „Á Akureyri ætti til dæmis aö Sigursveit Reykjavikur i flokkasvigi kvenna, hressar og kátar stúikur sem slógu I gegn á Akureyri um helgina. Visismynd G.S. Akureyri. Þessir kátu heiöursmenn skipubu sigursveit tsafjarbar I flokkasvigi karla. Visismynd G.S. Akureyri vera góöur grundvöllur til þess aö upphefja stökkiö, þar sem góö tæki em þar til staöar til aö viö- halda stökkbraut. Þeir hafa lika sótt um aö halda punktamót næsta vetur, og þaö eykur fjöl- breytnina i mótum fyrir stökk- menn”. — NU er þaö staöreynd aö þaö er langur vegur milli bestu stökk- manna okkar og bestu skiöa- stökkmanna heimsins. Hver er skýringin ? „Megin ástæöan liggur i þvi aö þeir bestu eru i raun atvinnu- menn, ég þekki þaö sjálfur frá Noregi. Þar var mönnum gert þaö kleift aö geta helgaö sig Iþróttinni, og fengu þeir jafnvel aö fresta námi þess vegna. Auk þess spila þarna ytri aöstæöur inn I”. — ólafsfiröingar hafa ekki lát- iömikiö kveöa aö sér I alpagrein- um, áttu von á þvi aö þaö breyt- ist? „Þaö er komin ágæt aöstaöa fyrir alpagreinar heima, og meö hliösjdn af árangi yngri manna okkar i alpagreinunum er ég sannfæröur um aö viö látum aö okkur kveöa þar áöur en langt um liöur”. G.S. Akureyri Hauki Jóhannssyni gekk vel á Landsmótinu i Hllbarfjalli um helgina. Visismynd E.J. _ Sigurbur Jónsson segist hafa kvatt Sæmund óskarsson formann Skibasam- bands tslands. : Slgurður i Jónsson | búinn að i kveðja i Sæmund ! - segist ekki j keppa undlr merki ■ Skíðasambands ! fslands á meðan ■ hann er formaður T.Ég er ánægbur meb árangurinn á landsmótinu mibab vib æfinguna f vetur. Þótt æfingaáætlunin hafi litib fallega dt á pappirnum, þá hef ég fengiö mun minni _ æfingu i vetur en t.d. I fyrravetur”, sagbi Sigurbur Jónsson skibakappi frá tsafirbi, en hann var yfirburöasigurvegari f svigi á | Landsmótinu á Akureyri. „Þá hafbi ég farib 75 daga á skíbi fyrir I áramót, en í vetur abeins f 20 daga. Þab sem lyfti mér upp fyrir Landsmótib var ■ hálfs mánabar keppnisferbalag sem vib ■ fórum I nokkrir saman tíl Noregs, en þar ■ kepptum vib i FIS mótum. Ég er óánægb- ■ ur meb stjórn Sæmundar óskarssonar á ■ Skibasa mbandinu og hef kvatt hann, jafn- ■ vel þótt hann hafi verib endurkjörinn for- ■ mabur. Ég mun ekki taka þátt í æfingum ■ eba keppni undir merki Skfbasambands- ins á meban hann er þar formabur og ég veit.ab þvi er þannig varíb meb fleiri. Ég mun hinsvegar halda áfram ab æfa og keppa erlendis”, sagbi Sigurbur. G.S. Akureyri. ............................ Þriöjudagur 8. april 1980 15 Olafsflrðlngarnlr lóru meö liesi gullln helml - Gerðu sér lítið fyrir á Sklðaiandsmótinu og hirtu öll gullverðlaunln I norrænum greinum Olafsfiröingar voru sigursæl- astirá Skiöamóti Islands sem var slitiö I Iþróttaskemmunni á Akur- eyri á páskadagskvöld. Þeir héldu heimleiöis meö 10 Islands- meistaratitla i farangrinum, sem þeir unnu i norrænum greinum, göngu og stökki. Auk þess hlutu þeir ein silfurverölaun og 6 brons- verölaun. Næstirl rööinni koma Reykvlk- ingar meö fern gullverölaun, fimm silfurverölaun og fjögur bronsverölaun. Þá koma Isfirö- ingar meö þrjá Islandsmeistara- titla, fern silfurverölaun og tvenn bronsverölaun, — Akureyringar mega muna sinn flfil fegurri eftir Islandsmót, þeir hlutu aöeins tvenn gullverölaun, fjögur silfur- verölaunogein bronsverölaun, og aörir sem komust á verölaunapaÖ voru keppendur frá Húsvik sem hlutu tvenn silfurverölaun, Dal- vikingar sem kræktu i ein brons- verölaun, og Siglfiröingar sem náöu f tvenn silfurverölaun og ein bronsverölaun. — Alls mætti 71 keppandi til leiks. Hér fara á eftir heildarúrslit i sklöalandsmótinu á Akureyri. Norrænar greinar: Ganga 20 ára og eidri, 15 km.: 1. Jdn Konráöss. Ö........48.15 2. Ingólfur Jónss. R......49.12 3. Haukur Siguröss. O ....49.58 Ganga 17-19 ára, 10 km. 1. GottliebKonráöss. Ó....31.58 2. Einar ólafsson 1.......34.02 3. AgiistGrétarsson Ó.....35.10 5 km. ganga kvenna: 1. Anna Gunnlaugsd. 1.....22:03 2. Auöur Ingvad.l ........23.32 3. Guöný Agiístsd. Ó......24.04 30 km ganga 20 ára og eldri: 1. Jón Konráöss. ó........91.11 2. Ingólfur Jdnss.R.......91.23 3. HaukurSiguröss. Ó .....93.53 15 km ganga 17-19 ára: 1. Gottlieb Konráöss. ó.... 44.06 2. Einar Ólafss. 1........48.40 3. Ingvar Agústss. 1......49.11 Tvikeppni: (Samanlagöur árangur i 15 og 30 km göngu) 1. Jdn Konráöss. Ó 2. Ingólfur Jónsson R 3. Haukur Sigurösson Ó. Boöganga, 3x10 km: ólafsfjöröur Isafjöröur 3. Reykjavlk Stökk 20 ára og eldri: 1. Bjöm Þór Ólafss. Ó........... stig 1. Bjöm Þór Ólafss. Ó......201.5 2. BenóníÞorkelss. S........180,9 3.ÞorsteinnÞorvaldss.ó... 172.4 Svig kvenna: 1. Steinunn Sæmundsd. R 2. Nanna Leifsdóttir A 3. Asdis Alfreösdóttir R Alpatvikeppni kvenna: 1 Steinunn Sæmundsd. R 2. Nanna Leifsdóttir A 3. Kristin Slmonardóttir, Dalvik Stórsvig kvenna: 1. Steinunn Sæmundsd R ... 142.01 2. AsdisAlfreösdóttirR ....145.21 3. Nanna Leifsd. A.......148.80 Svig karia: l.Siguröur Jónss. 1......100.42 2. KarlFrimannss. A......103.90 3. Haukur Jóhannss.A.....104.28 Alpatvikeppni karla: 1. Haukur Jóhannsson A 2. Bjarni Sigurösson H 3. Karl Frimannsson A Flokkasvig karla: Isafjöröur Reykjavlk fleiri sveitir luku ekki kqipni „Þetta er uppskeran „Ég er ánægöur meö árangur- inn. Ég hef eingöngu æft stórsvig undanfarnar þrjár vikur, og þetta er uppskeran” sagöi Haukur Jóhannsson tslandsmeistari I stórsvigi i viötali viö Visi á Landsmótinu á Akureyri. „Ég geröi mér grein fyrir þvi aöSiggierl sérflokki I sviginu, og stQaöi þvi upp á annaö sætiö þar meö sigur I alpatvikeppninni I huga. Mér gekk illa I fyrri ferö- inni, kunni ekki aö keyra rólega uppá öryggiö, en aö ööru leyti er ég ánægöur”. — Haukur er búinn aö vera lengi i hópi bestu skiöamanna landsins þótt ekki sé hann nema 27 ára gamall. Hann var spuröur um framhaldiö. „Þetta er freistandi þegar vel gengur aö halda áfram, þetta er hinsvegar tlmafrekt, og þaö þýöir ekki annaö en aö æfa alla daga vikunnar ef árangur á aö nást, og um helgar em mót. Hér áöur hugsaöi maöur ekki um annaö en sklöin, en nú hef ég ýmis önnur áhugamál. Hinsvegar reikna ég meö aö hafa ótakmarkaöan frl- tima ef ég hætti á sklöunum og ætli maöur skelli sér ekki bara I hestamennskuna næst”!! — Stjórn Skiöasambandsins hefur aö undanförnu sætt nokk- urri gagnrýni. Haukur var spurö- ur um hans álit á þvi máli. „Þaö hefur veriö deilt mikiö á stjórn Skföasambandsins, og ég held varla aö á þaö sé bætandi. Þetta er vanþakklátt starf sem stjórnin vinnur, og þaö sem er verst er aö andriímsloftiö á milli sklöamannanna annarsvegar og stjdrnarmannanna hinsvegar er ekki nógu gott, og slíkt kann ekki góöri lukku aö stýra. ,,Ég var ósáttur viö hvernig staöiö var aö æfingum og undir- búningi fyrir ólympiuleikana, en hef enga ákvöröuntekiö varöandi áframhaldandi samskipti viö Skíöasambandiö”, sagöi Haukur aö lokum. G.S. Akureyri. Stökk 19 ára og yngri: 1. Haukur Hilmarsson Ó 2. Jakob Kárason S 3. Baldur Benónisson S Norræn tvikeppni 20 ára og eidri: 1. Björn Þór ólafsson Ó 2. Þorsteinn Þorvaldsson ó 3. Haukur Snorrason R Alpagreinar: Stórsvig karla: 1. Haukur Jóhannss. A .....137.74 2. BjarniSiguröss. H.....137.96 3. ArniÞ. Arnas. R.......138.27 Fiokkasvig kvenna: Reykjavik Akureyri Isafjöröur G.S. Akureyri Steinunn Sæmundsddttir, tvf- mælalaust langbesta skiöakona okkar I dag. VisismyndE.J. ODYRIR L0MIN0 Í£T,iín"SÍ> Verkstæðis 1-20 tonna fyrir fólks og vörubíla Mjög hagstæð verð PÓSTSENDUM UM LAND ALLT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.