Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 16
16 vísm Þribjudagur 8. april 1980 MÁN 15—200 órg. '74 traustur og góður bíll, til sölu. Skipti ó 2jo hósingo bíl komo til greino Uppl. i símo 51793. Auglýsing frá Menntamálaráði íslands um styrkveitingar árið 1980 Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menningarsjóði íslands: Útgáfa tónverka Til útgáfu islenskra tónverka veröur veittur styrkur aö upphæö kr. 1.000.000“ Umsóknum skulu fylgja upplýs- ingar um tónverk þau sem áformaö er aö gefa út. Dvalarstyrkir listamanna Veittir veröa 8 styrkir aö upphæö kr. 500.000 hver. Styrkir þessir eru ætlaöir listamönnum sem hyggjast dveljast er- lendis um a.m.k. tveggja mánaöa skeiö og vinna þar aö listgrein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem nákvæmastar upplýsingar um fyrirhugaöa dvöl. Þeir sem ekki hafa fengiö sams konar styrk frá Menntamálaráöi slöastliöin 5 ár ganga aö ööru jöfnu fyrir viö úthlutun. Styrkir til fræðimanna Styrkir þessir eru til stuönings þeim sem stunda fræöistörf og náttúrufræöirannsóknir. Umsóknum skulu fylgja upp- lýsingar um þau fræöiverkefni sem unniö er aö. Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði Skálholtsstig 7 i Reykjavik fyrir 28. april næstkomandi. Nauðsynlegt er að nafnnúmer umsækj- anda fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð iiggja frammi á skrif- stofu Menningarsjóðs að Skálholtsstig 7 i Reykjavik. BÖ LUNDELL rektor frá Finnlandi, heldur fyririestur miðvikudaginn 9. apríl kl. 20:30 í Norræna húsinu og nefnir hann ,,Vuxenutbildning í Finnland". Verið velkomin NORRÆNA HÚS/Ð Sími 17030 — Reykjavík. Auglýsing frá rikisskattstjóra um framta/sfresti Ákveðið hefur verið að framlengja áður auglýstan frest einstaklinga, sem hafa með höndum atvinnurekstur eða sjálfstæða starf- semi, frá 15. april tilog með30. maí 1980. Reykjavík 2. apríl 1980, Ríkisskattstjóri. Smurbrauðstofan Þeir leikmenn sem sjást á þessari mynd berjast nú um enska meistaratitilinn 1 knattspyrnu. Þaö er hinn efnilegi markvöröur Man. Utd. Gary Beiley sem liggur á hnjánum eftir aö Kenny Dalglish, sem þarna er faömaöur af félögum slnum I Liverpool, hefur lætt knettinum I markiö hjá honum. Keegan og félagar unnu Hasselt 6:0 - og Feyenoord slgraðl í Hollandi Kevin Keegan og félagar hjá Hamburger SV skutust I efsta sæti 1. deildar i Þýskalandi. er þeir unnu góöan sigur gegn Hertha Berlln 6:0. Hamburger er meö 38 stig eins og Bayern Munchen eftir jafn- marga leiki en er meö betra markahlutfall. Feyenoord, liöiö sem Pétur Pétursson leikur meö i Hollandi, sigraöi Haarlem á útivelli meö tveimur mörkum gegn engu. Feyenoord er I þriöja sæti og möguleikar liösins á efsta sæti eru hverfandi litlir. Ajax hefur nú tveggja stiga forskot á AX ’67 Alkmaar og hafa liöin leikiö jafn- marga leiki. Standard Liege, liö Asgeirs Sigurvinssonar, lék ekki um helg- ina, en Arnór Guöjohsen og félag- ar hjá Lokeren geröu jafntefli viö Hasselt á útivelli, 1:1. F.C. Brugge er i efsta sæti sem stend- ur meö 41 stig en fast á eftir koma Molenbeek meö 40 og Standard meö 39 stig. -SK Valur-Þróttur í kvöld Reykjavíkurmótiö I knatt- spyrnu hefst i kvöld kl. 20.00 og veröur leikiö nær hvern dag fram I maimánuö. Fyrsti leikurinn sem háöur veröur i kvöld er á milli Vals og Þróttar og veröur leikiö á Mela- velli. -SK Njólsgötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.