Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 17
VtSIR Þribjudagur 8. april 1980 17 M Rauðu dlöliarnlr f 9 ógna nú Llverpool Þaö viröist nú vera nokkuö aug- ljóst aö þaö veröa Liverpool og Man. Utd. sem berjastum meist- aratitilinn i ensku knattspyrn- unni. Liverpool er sem stendur meö Aðeins tvð stig skiija Liverpooi og Nlan. utd. en Liverpool á leik inni Jimmy Greenhof kom. sá og sigraði er Man. utd. sigraði Liverpool 2:1 á Old Trattord tveggja stiga forskot á Manchest- er-liöiö og á einn leik til góöa. Þaö er þvf ekki gott aö spá um fram- haldiö, en svo viröist óneitaniega sem „Rauöu djöfiarnir” séu aö sækja I sig veöriö og séu til alls liklegir. Mikiö var I húfi fyrir Manchest- er United aö ná i sem flest stig um páskahelgina þar sem þessi helgi sker yfir leitt úr um það.hvaöa liö muni koma til með aö berjast um meistaratitilinn. Þaö veröur þvi að segjast eins og er að pressan viröist vera á Liverpool eins og stendur þratt fyrir það aö liöiö eigieinn leik til góöa. Liverpool á eftir aö leika sex leiki i deildinni, tvo á heimavelli og fjóra á úti- velli. Manchester United á hins vegar eftir aö leika fimm leiki, þrjá á heimavelli og tvo á litivelli. Og þá eru þaö úrslitin i ensku knattspyrnunni á miövikudag: 1. deild: Leeds-Middlesb.............2:0 Man.City-Everton...........1:1 Norwich-Arsenal ...........2:1 N. Forest-Man. Utd.........2:0 Tottenham-Ipswich..........0:2 2. deild: Chelsea-QPR................0:2 Newcastle-NottsC...........2:2 Þarna tapaöi Manchester United tveimur mikilvægum stig um i baráttunni viö Liverpool á toppnum, en sigurinn gaf Nott- ingham Forest auknar vonir um aö tryggja sér eitt af efstu sætun- um i deildinni. Gary Birtless skoraöi fyrra mark Forest, og John Robertsson bætti ööru viö úr vitaspyrnu. Og þaö var ekki nóg aö United tapaöi þarna stigum, heldur fékk Sammy McDroy rauöa spjaldið og var rekinn útaf. Ipswich heldur enn sinu striki og lék sinn 18. leik i 1. deild án ósigurs gegn Tottenham i London. Eftir sigur Tottenham gegn Liverpool fyrri laugardag áttu menn von á aö liöiö myndi fylgja honum eftir meö sigri gegn Ipswich, en þeir Paul Mariner og vamarmaöurinn RusseU Osman skoruöu tvivegis fyrir Ipswich sem hefur gert þaö ótrúlega gott I 1. deildinni.ef undan er skilinn af- leitur kafli i haust. Heföi hann ekki komiö til væri liöiö sennilega I efsta sæti deildarinnar. Arsenal er i haröri baráttu viö Ipswich um þriöja sætiö, en liöiö fór illaaöráöisinu gegn Norwich. Graham Rix kom Arsenal yfir og liöiö fékk gulliö tækifæri til aö tryggjasér a.m.k. annaö stigiöer hann launþess aöhafa hfytt þeim vitaspyrna var dæmd á Norwich. ráöleggingum. En markvöröur liösins, Roger Liverpool náöi forustunni í Hansbury, varöi spyrnu Liam leiknum á 14. minútu er Kenny Brady. Þaö voru síöan þeir David Dalglish skoraöi, en fimm minút- Jones og Justin Fashanu sem um siöar haföi Mick Thomas komu Norwich yfir, en heldur jafnaö metin viö gifurleg fagn- þótti liöiö heppiö aö taka stigin úr aöarlæti áhorfenda. Ekkert mark þessari viöureign. var siöan skoraö fyrr en á 64. minútu, aö Jimmy Greenhoff FÖSTUDAGUR: skoraöi sigurmark leiksins eftir . ... aö Joe Jordan haföi átt skalla á BristolR-FuIham..........1:0 T Charlton-Luton............1:4 Eftlr markl6 áttl Llverp°o1 Wrexham-Burnley..........1:0 Þarna voru þrjú neöstu liöin i 2. deild á feröinni og töpuöu öll. Staöa Charlton, Fulham og Bum- ley er aö veröa afar slæm á botn- inum, og ekki óliklegt að þessi þrjú liö falli i 3. deild í vor. LAUGARDAGUR: 1. Deild Arsenal-Southampton.......1:1 A. Villa-Nott. Forest.....3:2 BristolC.-WBA.............0:0 C.Palace-Brighton.........1:1 Derby-Leeds...............2:0 Everton-Bolton............3:1 Ipswich-Norwich ..........4:2 Man. Utd.-Liverpool.......2:1 Middlesb.-Coventry........i:2 Stoke-Man. City...........0:0 Wolves-Tottenham..........1:2 2. deild: Burnley-Shrewsbury........0:0 Leicester-Chelsea.........1:0 Luton-Watford.............1:0 Notts C.-Charlton.........0:0 Oldham-Cambridge..........1:1 Preston-Wrexham...........0:0 QPR-Birmingham............1:1 Sunderland-Newcastle......1:0 Swansea-Bristol R.........2:0 West Ham-Orient...........2:0 A laugardaginn snerist aö sjálf- sögöu allt um leik Manchester United og Liverpoolsem fram fór á Old Trafford I Manchester aö viöstöddum 57.342 áhorfendum. Þaö vakti mikla athygli aö liö United hljóp inn á völlinn, aö Jimmy Greenhoff var I byrjunar- liðinu i staö Lou Maccari, en Jimmy Greenhoff haföi ekki leik- iö meö aöalliöinu siöan i úrslita- leik bikarkeppninnar á Wembley fyrir 11. mánuöum. Stuttu eftir þann leik meiddist hann illa, og þrir læknar sem hann leitaði til ráölögöu honum allir aö hætta aö leika knattsöyrnu. En fjóröi lækn- irinn hvatti hann til aö halda sinu striki, og á laugardaginn uppskar Micky Thomas hefur komiö sterkur út úr siöustu leikjum meö Man. Utd og hann skoraði eitt marka liðsins gegn Bolton i gær- kvöldi. mjög i vök aö verjast. Ray Clemence varöi tvivegis snilldar- lega, og Ray Wilkins fyrirliöi átti þrumuskot I þverslána. Segja má þvi aö sigur United hafi veriö fyllilega sanngjam. Enn sigrar Ipswich Þaö er ekkert lát á sigurgöngu Ipswich, og á laugardaginn lék liöiö sinn 19. leik í 1. deildinni á laugardag án ósigurs. A laugar- daginn var Norwich fórnarlamb liösins,er Ipswich sigraöi 4:2 og _ ..... . . ..... Ipswich var I þriöja sæti, aöeini Ia,m<!* 30811,01 tveimur stigum á eftir Manchest- ^.an' Utá' á laugardaginn gegn er United. Liverpool haföi þá 52 Liverp°o1 °f skoraM s.gurmark- stig, Uneited 48, Ipswich 46, |ö; Hann hefur ekk, letktö deildar- Arsénal 43 og Aston Villa var i le,k meö Utd' 1 11 mánuÖ1' fimmta sætinu meö 40 stig. . Aston Villa 37 14 13 10 46:43 41 Leikir i gær: woives 34 17 6 11 48:36 40 1. deiid. Southamton 37 15 9 13 54:28 39 Bolton-Man. Utd...........1:3 Brighton-Bristol C.........0:1 Nott.Forest 35 16 6 13 54:40 38 Coventry-Derby.............2:1 WBA 38 11 16 11 53:48 38 Man. City-Aston Villa......1:1 Middlesb. 35 14 10 11 39:33 38 Norwich-CrystalPalace......2:1 C.Palace 38 11 15 12 39:44 37 Southampton-Wolves ........0:3 Coventry 36 15 6 15 51:56 36 Tottenham-Arsenal..........1:2 Tottenham 37 14 8 1 5 46:55 36 W.B.A.-Ipswich.............0:0 Leeds 37 11 13 13 40:46 35 Norwich 38 11 14 13 51:58 35 2. deild: Stoke 36 11 10 15 40:49 32 Birmingham-West Ham........... Brighton 36 9 14 13 42:52 32 Cardiff-Swansea ...........1:0 Everton 37 8 15 14 41:47 31 Chelsea-Luton...............1:1 Man.City 38 9 13 16 35:60 31 Newcastle-Bumley ..........1:1 Derby 37 9 8 20 39:58 26 Watford-Oldham..............1:0 BristolC. 36 7 12 17 27:53 26 Wrexham-Sunderland..........0:1 Bolton 36 4 12 20 32:66 20 Manchester United lék sem sagt þrjá leiki yfir hátiöina og náöi i f jögur stig og er þvi aöeins tveimur stigum á eftir Liverpool, en hefur leikin einum leik meira. 1 leiknum gegn Bolton var aldrei vafi á hvort liöiö væri betra og þaö voru þeir. Samt var þaö botn- liöiö Bolton sem náöi forustunni á 18. minútu meö marki Neil What- more. Þaö voru siðan þeir Micky Thomas, Gordon McQueen og Steve Coppell sem tryggöu United hinn dýrmæta sigur. Og þá er þaö staöan i 1. og 2. deild eftir leikina á miövikudag, laugardag og i gærkvöldi: 1. deild. Liverpool 36 22 8 6 71:27 52 Man.Utd. 37 20 10 7 55:30 50 Ipswich 38 19 9 10 62:37 47 Arsenal 36 16 13 7 46:28 45 2. deild Chelsea 38 21 Birmingham 37 19 Luton Sunderland Leicester Newcastle QPR WestHam Preston Oldham Wrexham Cambridge Cardiff Shrewsbury Orient Swansea NottsC. Bristol R. Watford Burnley Fulham Charlton 38 15 36 18 36 16 38 15 37 16 35 17 37 11 37 14 38 16 37 11 36 15 37 16 36 12 37 14 37 11 37 11 37 9 38 6 35 7 36 6 13 10 10 11 6 12 16 10 10 13 6 16 15 11 7 14 4 17 12 12 7 16 12 14 10 16 12 16 13 18 7 21 9 21 60:50 47 51:32 46 62:42 45 55:37 45 50:35 44 49:41 43 65:46 42 45:35 40 49:46 38 46:46 38 40:41 38 49:44 37 36:42 37 51:47 36 43:48 36 41:50 35 43:43 34 45:52 32 29:40 30 37:65 25 34:62 21 34:66 21 SK. I Aberdeen virðist nú heldur vera aö sækja i sig veöriö f skosku knattspyrnunni eftir tvo góöa sigra yfir páskana, þar á meðal gegn erkióvininum Celtic. Annars uröu úrslitin i Skot- landi sem hér segir: Miðvikudagur: Kilmarnock-Aberdeen 0:4 Celtic-Rangers 1:0 Dundee-S t. Mirren 1:3 Hibs-Dundee Utd. 0:2 Partick Th-Morton 0:1 Laugardagur: Dundee-Rangers Celtic-Aberdeen Kilmarnock-Morton Partick-Dundee Utd. St. Mirren-Hibs 1 gærkvöldi: Aberdeen-Dundee 1:4 1:2 0:2 2:2 2:0 2:1 | 1 fi ! Celtic meö Driggja i stlga forskot Eftir þessa leiki er Celtic enn meö örugga forustu I skosku úr- valsdeildinni. Aberdeen kemur næst á eftir meö þremur stigum minna og einum leik meira.-Sk. ÞU tekur að sjálfsögðu stefnuna á í hljóðfæra- og hljómtækjakaupum * vJ OMBÆ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.