Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 22
vtsm Þribjudagur 8. april 1980 (Smáauglýsingar - simi 86611 22 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 2 nýlegar handfærarúllur, ásamt grásleppunetum, til sölu. Uppl. i slma 44604. Eldhúsinnrétting ásamt stálvaski, eldavélarsam- stæöu frá AEG, viftu og upp- þvottavéltilsölu. Uppl. frá kl. 8-9 I slma 31181. Til sölu notuð eldhúsinnrétting meö is- skáp og millivegg úr tré, ásamt lausum skáp simaboröi og sófa- setti. Uppl. I sima 35171. Blómabarinn auglýsir: Pottablóm, afskorin blóm, þurrkuö blóm, pottahlifar, mold, blómaáburður, kort og gjafa- papplr. Fjölbreytt úrval af gjafa- vöru. Skreytingar, krossar og kransar. Sendum hvert sem er út á land. Blómabarinn, Hlemm- torgi, slmi 12330. Oskast keypt Vantar miöstöövarketil, 5-6 ferm., meö öllu tilheyrandi, strax. Eldri en 10 ára kemur ekki til greina. Uppl. i slma 43567. Lopapeysur óskast. Óskum eftir að kaupa góöar lopa- peysur, heilar eöa hnepptar Akrar sf. slmi 75252. óskum eftir notuöu skrifboröi. Uppl. I slma 83243 milli kl. 9 og 5 á daginn. jHúsgögn Litiö sófasett til sölu, selst ódýrt. Slmi 20185. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö frá kr. 45 þús. Send- um út á land. Upplýsingar aö Oldugötu 33, slmi 19407. A boöstóium allskonar notuö en mjög nýleg húsgögn á ótrúlega góöu veröi. Kaupum húsgögn og heilar búslóöir. Forn- verslun Ránargötu 10, simar 11740 — 17198. Hljómtgki ooo III ®ó Til SÖlu Marantz hljómtæki I hæsta klassa, 1150 magnari, 6300 plötu- spilari og 5025 segulband. Selst á mjög góðu veröi ef samiö er strax. Uppl. I sima 42093 e. kl. 7 i kvöld. Verslun Bókaiitgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiðsla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annaö sé auglýst. Kaupum og seljum hljómplötur. Avallt mikiö úrval af nýjum og litið notuöum hljóm- plötum. Safnarabúðin, Frakka- stlg 7, simi 27275. iSkemmtanir „Professional” Feröadiskótek Diskótekiö Disa er atvinnuferöa- diskótek meö margra ára reynslu og einungis fagmenn, sem plötu- kynna, auk alls þess, sem önnur feröadiskótek geta boðiö. Sima- númer okkar eru 22188 (skrif- stofulokal) og 50513 (51560 heima). Diskótekið Disa — Stærsta og viöurkenndasta diskó- tekiö. ATH.: Samræmt verö al- vöru feröadiskóteka. Barnagæsla Halló — Vesturbær. Ég er 11 mánaöa stelpa og vantar pössun I ca 11/2 tima á dag frá kl. 5-6.30. Vilt þú passa mig? Vin- samlegast hringiö i sima 29376 eöa 86902 á kvöldin. Til byggi íllQá r ■ Óska eftir aökaupa 100 stk. af 2x4’ á lengd. Uppl. i sima 71669. _ LT uq2 ’, 4,20-4,50 12725 og í 'N Hreingerningar Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringiö i sima 32118. Björgvin Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn slmi 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stigagöngum, opinber- um skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar, utanbæjar. Þor- steinn simar, 31597 og 20498. Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantiö tim- anlega, i slma 19017 og 28058, Ólafur Hólm. Kennsla Kenni Isl. málfr., ensku, þýsku og spönsku. ls- lenska f. útlendinga. Æfi treg- læsa, ven af stami. Les meö nem- endum. Hóptlmar, einkatimar. Sími 21902. Þjónusta Yfirdekka hnappa og belti. Uppl. I slma 30781 (Heimahverfi). Geymiö aug- lýsinguna. Húsdýraáburður. Viö bjóöum yöur húsdýraáburö á hagstæöu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskaö er. Garöprýöi, simi 71386. Plpulagnir. Viöhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum plpu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Tek aö mér aö skrifa afmælisgreinar og eftir- mæli. Pantiö tlmanlega. Uppl. i sima 36638 milli kl. 12 og 13 og 17- 18.30. Geymið auglýsinguna. Múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir og steypu- vinnu. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, slmi 19672. Húsdýraáburöur. Húseigendur —Húsfélög. Athugið aö nú er rétti tfminn aö panta og fá húsdýraáburöinn. Gerum til- boö ef óskaö er. Sanngjarnt verö. Uppl. I síma 37047 milli kl. 9 og 13 og I slmum 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymiö auglýsinguna. Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiðsla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viðgeröarþjónustan, Klapparstig 11, simi 16238. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Húsdýraáburður (mykja og hrossaskitur) Nú er kominn rétti timinn til að bera á blettinn. Keyrt heim og dréift.ef óskað er. Uppl. í sima 53046. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, sfmi 11755. Vönduð og góö þjónusta. Vantar þig málara Hefur þú athugaö. aö nú er hag- kvæmasti timinn til ab láta mála: Veröiö lægst og kjörin best. Ger- um föst verötilboð ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar, slmar 21024 og 42523. Atvinnaiboði Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki aö reyna smáaug- lýsingu i Visi? Smáauglýsing- ar Visisbera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er víst, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Vísir, auglýsingadeild, \Síöumúla 8, simi 86611. Verkamenn óskast. Uppl. I slma 86211. Nemi getur komist að I rafvélavirkjun. Uppl. I slma 23621. Stúlka á 19 ári, sem lýkur stúdentsprófi frá Verslunarskóla lslands næsta vor, óskar eftir vinnu I sumar. Einnig eftir aukavinnu, ræstingu eöa afgreiöslu á kvöldin og um helgar. Uppl. I sima 84221 frá kl. 13-19. 26 ára fjölskyldumaöur óskar eftir aukavinnu, nokkur kvöld I viku. Hefur meirapróf og rútupróf, einnig bil til umráöa. Vinsamlega hringiö I sima 77249 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungur maöur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i slma 23481. HúsnaBðiíboói ) Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir, sem auglýsa I húsnæöis- auglýsingum VIsis, fá eyðu- blöö fyrir húsaleigusamning- ana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostnaö við samn- ingsgerö. Skýrt samnings- form, auövelt I útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýs- ingadeild, Siðumúla 8, simi ^86611.___________________^ Herbergi til leigu. Uppl. i sima 14554, Bergstaðar- stræti 30. Parhús I austurbænum, lOOferm., til leigu.Uppl. milli kl. 13 og 18 I slma 38745. Húsnæði óskast Ung kona óskar eftir litilli ibúö. Nánari uppl. I sima 28463. Óska eftir 3ja-4ra herbergja Ibúö strax. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I slma 37444. Tannlækna- og læknanema vantar 3ja-4ra herbergja Ibúö, sem næst Landspitalanum. Tæk- ist á leigu frá 15. sept. 1980. Uppl. I slma 43271. Barnlaust par, sem hyggur á framhaldsnám, óskar eftir 2ja herbergja ibúö, á komandi hausti. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. I slma 92-7604. Halló: Hjón meö 2 börn bráðvantar 3ja- 4ra herbergja ibúö. Vinsamlega hringiö I slma 24668. Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö strax, helst I nám- unda við Grensásveg. Góöri um- gengni og reglusemi heitiö. Uppl. I slma 36993. Sf-f Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar. slmar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér læriö á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem ■ reynslan er mest, simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson. Sími 77686. ökukennsla — Æfingatimar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskírteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timar og nemendur greiöa aöeins fyrir t.ekna tlma. Jóhann G. Guöjónsson, slmar 38265, 21098 og 17384. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt að endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband viö mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu aö aðal- starfi. Uppl. I slmum 19896, 21772 og 40555. (Þjónustuauglýsingár J SPRUNGUVIÐGERÐIR Gerum við steyptar þakrennur og allan múr og fl. Uppl. í síma 51715. Þvoum hús með ____ háþrýstiþvottatækjum. . Einnig sandblástur. 'Er stffiað? 9TVTiwp|on«v»ran. Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NBÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER . »», O.FL’. ' fv£^S» Fullkomnustu tæki4 , C'lM .1» Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGIIR HALLDÓRSSONAR RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHUSINU- Sjónvarpsviögeröir Hljóm tæk ja v iögeröir Bíltæki — hátalarar — isetniugar. Breytum DAIHATSU-GALANT blltækjum fyrir Utvarp Reykjavik á LW MH) BÆJ ARRADIÓ [~ Hverfisgötu 18. Simi 28636 V ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér. Athugaðu hvort við getum /agað hann. Hringið í síma 50400 til kl. 20. 'VVERÐLAUNAGRIPIR OG^ FÉLAGSMERKI © Verksmiðjusala Buxur á alia aldurshópa.úr denim, flaueli, kaki og flannel. Úlpur Margar stæröir og geröir. Gott verö. Opiö virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. < Skipholti 7. Sími 28720. í’k j t k JK. Framleiði alis konar félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8 — Reykja- vík — Sími 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.