Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 08.04.1980, Blaðsíða 28
► msm Þriðjudagur 8. apríl 1980. síminnerðóóll Spásvæöi Veöurstofu tslands I eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, ■ 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. Veðurspá ■ dagsins ■ Yfir vestanveröu Grænlands- ■ hafi er 1006 mb lægö sem hreyfist noröaustur og siöar austur. Um 600 km fyrir vest- an Irland er 1046 mb hæö. Veöur fer hlýnandi i bili en ■ kóinar síöan aftur. Suövesturland til Vestfjaröa: Suövestan kaldi eöa stinnings- kaldi og súld í fyrstu en síöan vestan kaldi eöa stinnings- kaidi og slydduél. Noröurland: Sunnan eöa suö- austan kaldi, skýjaö og dálitil rigning vestan til i fyrstu en snýst i dag i vestan kalda meö slydduéljum á miöunum. Noröausturland og Austfiröir: Suövestan og siöar sunnan _ golaeöa kaldi, skýjaö og dálit- il rigning I dag en léttir til í kvöld meö vestan golu eöa kalda. Suöausturland: Suövestan og | siöar sunnan gola eöa kaldi og ■ súld eöa rigning i dag en vest- an kaldi eöa stinningskaldi og ■ smáskúrir i nótt... Veðrið j hérogparj Kiukkan sex i morgun: Akur- ' eyriskýjað 4, Bergenskúrir 3, Helsinki þokumóöa 1, Kaup- mannahöfn Urkoma 3, Osló þoka 4-1, Reykjavik súld 6, Stokkhólmur skýjaö 1, Þórs- höfn léttskýjaö 1. Klukkan átján i gær: Berlin skýjaö 10, Feneyjarskýjað 12, Frankfurt skýjaö 12, Nuuk lágrenningur 4-3, London skýjaö 12, Luxcmburg skýjaö 10, Las Palmas heiöskirt 20, Mallorca léttskýjaö 9, Montrealskýjaö 13, Parislétt- g skýjaö 10, Róm skýjaö 12, Malaga léttskýjaö 15, Vln skýjaö 5, Winnipegalskýjaö 2. Loki sepir Ritstjórar Þjóöviljans eru nú orönir þrir. Einn mun stjórna daglegum rekstri en hinir tveir svara óánægöum lesend- um. speiivirki aðkomuunglinga I Stykkishólmi: Stálu flugeidum og skutu á spftalann ,,Ég get ekki sagt um þaö hve mikiö tjón varö á sjúkrahúsinu en þaö skiptir hundruöum þúsunda,” sagöi Ingólfur Ingvarsson, yfirlögregluþjónn á Stykkishólmi en unglingar frá upptökuheimilinu IKópa- vogi oilu þar stórtjóni um páskana, og heföu getaö stórskaöaö menn, meö flugeldaskothrfö. 9 unglingar voru þar I skemmtiferö ásamt 3 gæslu- mönnum frá upptökuheimilinu yfir páskahelgina og brutust 3 þeirra inn á nokkrum stööum eftir hádegi á laugardag en Ingóifur sagöi þaö mál ekki full- kannaö enn. Höföu þeir fariö I bæinn meö leyfi gæslumanna en siöar um daginn stálust 2 aörir burt og brutust inn á tveimur stööum til viðbótar, annars veg- ar i geymsluskúr þar sem þeir ollu ekki miklu tjóni en hins vegar I geymslu björgunar- sveitarinnar á staönum. Þar stálu þeir 4 rakettum, þar af tveimur griöarstórum flug- eldum sem notaöir eru til aö draga fluglinu. beir settu af staö heilmikla flugeldasýningu og fór annar stóri flugeldurinn innum glugga á sjúkrahúsinu á Stykkishólmi. Aö sögn Ingólfs fór hann þvert yfir stofu, þar sem systurnar reka barnaheim- ili en þaö var sem betur fer lok- aö og þvi enginn á staönum. Siö- an fór hann gegnum tvöfaldan skilvegg og stöövaöist ekki fyrr en viö útvegginn hinum megin og kveikti þar i fatahengi. Systrunum tókst fljótlega aö slökkva eldinn en tjón var engu aö siöur mikiö. Þessir unglingar voru 14 og 15 ára gamlir. Ingdlf- ur sagöi aö eftir yfirheyrslu heföu unglingarnir verið fengnir gæslumönnunum og þeim visaö úr bænum. „Stykkishólmur er svo róleg- ur bær,” sagöi hann „og allt I föstum skoröum svo þaö þótti töluveröur viöburöur þegar hér rikti allt i einu styrjaidar- ástand" -IJ Skakdingi lokíD: Jóhann sigraði með yfirburðum Skákmeistari Islands 1980 er hinn 17 ára gamli Jóhann Hjartarson, en hann vann fræki- legan sigur á skákþinginu er lauk i gær. í verölaun hlýtur hann 250.000 krónur, auk þess sem hann á nú fast sæti i landsliðinu. Úrslit uröu eftirfarandi: I landsliösflokki var Jóhann Hjartarson (TR) hlutskarpastur, með 9 vinninga. Asgeir P. Asbjörnsson (SH) var sigurvegari i áskorendaflokki með 8 1/2 vinning. Sigurvegari I meistaraflokki er Arni A. Arnason (TR) meö 7 1/2 vinning og I opna flokknum sigraöi Haukur Arason (TR) með 8 vinn- inga. íslandsmeistari kvenna I skák er Birna Norödahl meö 4 1/2 vinn- ing. Drengjameistari íslands i drengjaflokki 14 ára og yngri er Þröstur Þórsson með 7 1/2 vinning af 9 mögulegum. Sjá bls 2. -H.S. Stereóúivarp í Gamall draumur islenskra út- varpsáheyrenda mun sennilega rætast seint á þessu ári — aö Ut- varp Reykjavik hefji stereóút- sendingar á dagskrá sinni. Aö sögn Haröar Vilhjálmsson- ar, fjármálastjóra hljóövarpsins, er stefnt aö þvl á þessu ári aö kaupa nýjan útsendingarbúnaö, þar sem sá gamli mun vera orö- inn úr sér genginn. Hins vegar fæst nýr útbúnaður ekki nema meö tveimur rásum, þannig að ekki veröur endurnýjaö nema meö stereóútsendingartækjum. Höröur sagöi aö ráöstöfunarfé til þessara tækjakaupa væri a.m.k. 150 miljónir króna og heföi árslok útboöum I útsendingartæki ný- lega veriö dreift. Kvaöst hann ætla aö tækin yröu keypt fyrir haustiö þannig aö útsendingar meö hinum nýja stereóútbúnaði gætu hafist fyrir lok þessa árs. Yröi þá bæöi hægt aö taka upp út- varpsefni I stereó og senda þaö svo út meö þeim sama hætti.HR úrskurður Hæstaréttar: Dómvextlr sömu og hæstu Innlánsvextir Dómur var nýiega kveöinn upp i Hæstarétti vegna eignar- námsbóta og samkvæmt honum voru dómvextir ákveðnir hæstu leyfilegir innlánsvextir á hverj- um tima. Eru þeir nú 43,5%, en þaö eru vextir af vaxtaauka- reikningum. Aö sögn Bjarna K. Bjarnason- ar borgardómara merkir þessi dómur i Hæstarétti, aö nú hafi veriö fallist á ákveöna túlkun á lögum þeim um dómvexti, sem tóku gildi 15. júni á s.l. ári. Þau lög kváöu ekki skýrt á um þaö, viö hvað dómvextir skyldu miö- ast og hafa dómarar i undirrétti túlkaö þau lög á nokkuö mis- munandi hátt. Nú hafa hins veg- ar veriö tekin af öll tvimæli um þaöhvernig túlka beri lögin meö þessum dómi I hæstarétti. Mál þaö, sem hér um ræöir, höföuöu Guömundur Magnús- son og Hlynur Þór Magnússon á hendur fjármálaráðherra fyrir hönd rikissjóös vegna eignar- námsbóta. 1 undirrétti voru dómvextir ákveönir hæstu leyfilegu innlánsvextir. Fjármálaráöherra áfrýjaöi dómnum til Hæstaréttar, en þar var dómur undirréttar staöfest- ur. -HR Samdráttur hjá Eimskip „Viö höfum haft samband viö samtök sjómanna og vinnumála- skrifstofu félagsmálaráöuneytis og tilkynnt þeim fyrirhugaöa fækkun skipa hjá Eimskip”, sagöi Höröur Sigurgestsson fram- kvæmdastjóri Eimskipafélags íslands i morgun. „Viö höfum sett tvö skip á sölu- skrá, Alafoss og Kljáfoss, og er- um langt komnir meö sölu á þvi fyrrnefnda.” Höröur sagöi aö hér væri um skipulagsbreytingu aö ræöa hjá félaginu, en stefnan væri sú aö fækka en stækka skipin, og aö á næstu misserum mætti gera ráö fyrir fækkun um 4-5 skip umfram þau, sem bættust viö vegna endurnýjunar. LEIGUBfL STOLIÐ Fjórir ungir piltar voru hand- teknir á stolinni bifreiö laust eftir miönætti i nótt, en eigandinn hafði áður tilkynnt lögreglunni þjófnaöinn. í nótt var síðan leigubil stolið. Leigubilstjórinn haföi brugöiö sér inn i Kaffivagninn á Granda og var bifreiðin horfin, er hann kom út aftur. Bilstjórinn geröi lögregl- unni aövart og skömmu siöar fannst billinn vestur á Viöimel. Maöur nokkur hefur veriö hand- tekinn, grunaður um stuldinn. —H.S. Akupeypí: Páskarjóminn reynflisi súr Akureyringar og aörir, sem búa á mjóikursamlagssvæöi Mjólkur- samlags KEA, uröu aö gera sér aö góðu súran rjóma yfir hátiö- arnar, en nokkur hundruö litrar af rjóma reyndust vera gallaöir. Að sögn Vernharös Sveinsson- ar, samlagsstjóra Mjólkursam- lags KEA, er ekki vitaö hvað kom fyrir rjómann, en hann taldi sennilegast aö einhver þrái hefði veriö i hráefninu. Tekin hefðu veriö sýni af framleiöslunni og voru þau i lagi, en þráinn kom ekki fram fyrr en seinna, þegar búiö var aö dreifa rjómanum. Sagöi hann að hér hefði veriö um aö ræöa eina áfyllingu hjá sam- laginu eöa nokkur hundruö litra af rjóma. —HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.