Vísir - 09.04.1980, Síða 1

Vísir - 09.04.1980, Síða 1
VATNSBORÐ ÞÚRISVATNS I LAGMARKI: EKKI DEIGIIR DROPI TIL ORKUFRAMLEIBSLU Vatnsborö I Þórisvatni er nii I algeru lágmarki og er engu vatni veitt úr þvi til raforku- framleióslu. Af þessum sökum hefur raforka tii stóriðju veriö skömmtuð um hrið og mun svo verða eitthvaö áfram. Þetta kom fram þegar Vlsir ræddi við Ingólf Ágústsson rekstrarstjóra hjá Landsvirkj- un og sagði hann aö vatnsborð í Þórisvatni væri nú hið sama og 1978, en þaö hefur aldrei verið lægra en þá. Þrátt fyrir aö slö- ustu daga heföi verið töluverö úrkoma á láglendi sunnanlands, heföi þaö engin áhrif haft á vatnsborð Þórisvatns þar sem úrkoman heföi ekki náö upp á hálendiö. Ingólfur sagöi aö rafmagn væri nú skammtaö til álversins I Straumsvík, jámblendiverk- smiöjunnar, áburöarverksmiöj- unnar og til Keflavíkurflugvall- ar. Heildarorkuþörf á þessum stööum væri 188 megawött, en aöeins heföi veriö unnt aö láta þá fá 150 megawött. Hann taldi þó aö ástandiö myndi batna á næstunni, ekki sist vegna þess aö raforkuþörfin minnkaöi eftir þvi sem liöi á vorið. —HR „VILJUM HALDA VEMUM AFRAM TIL MANABAMÚTA” - seglr Krlsiján Ragnarsson „Það er sameiginleg afstaöa okkar og sjómanna að fá að halda áfram veiðum til næstu mánaðamóta, þó að þær reglur, sem i gildi eru núna, hefðu gert ráð fyrir stöðvun veiða að kvöldi 26. april”, sagði Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri Ltú, i samtali við VIsi I morgun. Þessi hugmynd sjómanna og útgeröarmanna var kynnt á fundi, sem sjávarútvegsráöherra átti meö hagsmunaaöilum 1 sjávarútvegi i gær. „Viö teijum, aö hugmyndir okkar séu ekki svo mikil breyting frá gildandi reglum, aö þær eiga aö teljast viöunandi meö tilliti til þess, hvaö vertlöin hefur veriö góö”, sagöi Kristján. Hann sagöieinnig, aöþetta gæti þýtt einhverja hækkun á þorsk- veiöikvótanum, en þar sem aö- eins væri um aö ræöa fjóra daga, gætu þau frávik ekki skipt sköp- um. „Viö höföum alltaf gert ráö fyrir þvi, aö vertiöarafli bátanna yröi eitthvað betri núna en verið heföi, vegna þess aö sterki árang- urinn frá 1973 er nú aö koma I fyrsta skipti til hrygningar. Hins vegar gerum viö okkur grein fyrir þvi, aö viö verðum aö lifa á þessum árgangi á næstu vertfö llka, og veröum þvl aö gæta hófs”, sagöi Kristján. —P.M. Þurrkaður ðarl selflur tll manneldls: i9 Gilurleg verömætl. ef vel tekst tll” - segir Vllhjálmur Lúðvíksson „Við erum nú að gera tiiraunir með framleiöslu á manneldisaf- urðum úr þurrkuðum þara. Að undanförnu hafa veriö sendar reglulega frá okkur pantanir tii Evrópu, en stóri markaðurinn er I Japan, og þangað höfum við nú sent nokkur hundruö tonn til reynslu”, sagði Vilhjálmur Lúð- vlksson, stjórnarformaður Þör- ungavinnslunnar að Reykhólum. „í þessu liggja glfurleg verö- mæti. Viö teljum okkur geta framleitt 2000 tonn af þurrkuðum þara sem framleiddur er til manneldis. ennettóverö á tonninu er 5-700 þús. kr”. Vilhjálmur telur nauösynlegt aö setja upp stærri þurrkara I Þörungavinnslunni, sem þá gæti jöfnum höndum unniö úr þara og þangi, og þurrkaö fiskmeti. Samningar hafa tekist viö Algen- ate I Skotlandi um kaup á 2000 tonnum af þangmjöli, en hinsveg- ar hefur þetta skoska fyrirtæki sagt upp fyrri samningum viö Þörungavinnsluna. „Spái engu um árangur” - segír ólalur Jóhannesson um Jan Mayen-vióræöur á mánudag „Ég get ekki spáö um þaö spuröist fyrir um viöræöufundi Is- hvaöa árangur náist, en þaö verö- lenskra og norskra stjórnvalda ur reynt aö ná samkomulagi ef um Jan Mayen, en þeir veröa hægt er”, sagöi ólafur Jóhannes- haldnir 1 Reykjavlk n.k. mánudag sonutanrlkisráöherra þegar Vlsir og þriöjudag. —HR Aðeins hefur kólnað f veðri eftir páskahretið sem aldrel kom og napur vlndur næddi um vegfarendur i Austurstræti er myndin var tekin. (Visism. JA).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.