Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 6
Mibvikudagur 9. aprll 1980 6 Llver- DOOl nú ðruaql með tit- illnn? - eflir öruggan sigur gegn Derby I gærkvöldi Liverpool er meö fjögurra stiga forystu i 1. deildinni á Englandi eftir góöan sigur yfir Derby á Anfield Road i gærkvöldi. Leikmenn Liver- pool skoruöu tvö mörk, en eitt markanna I 3:0 sigri þeirra var sjálfsmark. Þaö var 22 ára gamall varnarleikmaöur, Colin Ir- win, er lék i staö Alan Kennedy, sem er meiddur, sem skoraöi fyrsta mark leiksins á 20. minútu og var þaö eina markiö, sem skoraö var i fyrri hálfleik. Þegar fjórar minútur voru liönar af síöari hálfleik, bætti David Johnson ööru marki viö og þaö var siöan Derby- leikmaöurinn Keith Osgood, sem skoraöi sjálfsmarkiö. Liverpool og Man. Utd. hafa leikiö jafnmarga leiki og er Liverpool meö 54 stig, Man. Utd. 50. Bæöi liöin eiga eftir aö leika fimm leiki. p jh h ■ Atli Rafn Sigurösson, hinn ungi heimsmeistari, ásamt systur sinni, Rebekku, á æfingu i gær. Visismynd Friöþjófur Úrslit I öörum leikjum á Englandi I gærkvöldi uröu sem hér segir: 1. deild: Bolton-Middlesbrough 2:2 Brighton-Wolves 3:0 Leeds-Stoke 3:0 2. deild: Cambridge-Notts C. 2:3 Cardiff-Leicester 0:1 Charlton-Fulham 0:1 Hann ar slð ára helmsmelstari Orient-QPR 1:1 Shrewsbury-Sunderland 1:2 -SK. Það er ekki á hverjum getum státað af því degi/ sem við islendingar að eiga heimsmeistara. Ungur piltur, Atli Rafn Sigurðsson, Ármanni, setti þó í fyrradag nýtt heims- met í 100 metra hlaupi í sjö ára aldursflokki, hljóp á 17,6 sek. Eldra metið var 19,2 sek. ,,Ég veit þaö ekki, spuröu Stebba,” sagöi hann, er viö spuröum hann aö lokinni æfingu, hvaö hann væri búinn aö æfa frjálsar Iþróttir lengi. Þjálfari hans, Stefán Jóhannsson, upplýsti okkur um aö hann heföi byrjaö aö æfa i haust og væri gifurlega efni- legur. „Eitt er ákveöiö og þaö er aö ég ætla aö halda áfram aö æfa lengi, lengi og veröa ofsa góöur. Ég ætla aö reyna aö veröa betri en Sigurö- ur Sigurösson og Vilmundur Vilhjálmsson. Ég skal geta þaö,” iEnn I jtaparj iceitlcl Celtic, gamla félagiö hansl ■ Jóhannesar Eövaldssonar, ■ I tapar nií og tapar I skosku B ■ knattspyrnunni. i gærkvöldi ■ ■ lék liöiö á útivelli gegn Dun- ■ D dee Utd. og mátti þola stórt B ® tap 0:3. Er þetta annaö tap ■ | liösins I röö. Aberdeen sækir sig nú I * stööugt en er þó fimm stigum 1 á eftir Celtic, en á tvo leiki, I þannig aö ef liöiö vinnur þá " Ibáöa, þá munar ekki nema g Ieinu stigi á liöunum. Þaö er _ þvi útlit fyrir skemmtilega I og spennandi lokakeppni i I ■ skosku úrvalsdeildinni. ■ —SK.I 7 ný liðar í UNiðinu tsienska UL-liöiö I hand- knattleik sem keppir á Noröurlandamótinu I Finn- landi sem hefst næstu helgi er þannig skipaö: Sverrir Kristinss. FH GIsliF. Bjarnas. KR Þröstur S. Óskarss. Þór HansGuömundss. FH Valgarö Valgaröss. FH HeimirKarlss. Vlk Ragnar Hermannss. Fylki Kristján Arason FH Guöm.Guömson Vlk Egill Jóhanness. Fram Pállólafss. Þrótti ErlendurDaviöss. Vlk. Brynjar Stefánss Vlk. -SK. Mámskeið tþróttaskóli Siguröar R. Guömundssonar veröur starfræktur i sumar aö Heiöaskóla I Borgarfiröi sem undanfarin sumur og i júni veröa á dagskrá fjögur viku- námskeiö. Tvö þeirra eru ætluö fötluöum, en hin tvö aldursflokknum 9-16 ára. A daginn eru alls kyns iþróttir á boöstólum, og á kvöldin eru fyrirhugaöar kvöldvökur. Allar nánari upplýsingar eru veittar i slma 93-2111 milli kl. 17 og 18 alla daga. -SK. í Leiörétting ■ Þau mistök uröu I blaöinu I Igær, aö sagt var aö Ólafs- n firöingar heföu unniö til allra I gullverölauna I norrænum ■ greinum á landsmótinu á Bskiöum um siöustu helgi. ■ Þetta er ekki rétt. Anna ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.