Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 7
vísm Mi&vikudagur 9. aprll 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson „Eg skrifa undir á sunnudag” - sagði Alli Eðvaidsson.Val.f gærkvöldl - heldur líklega líi Dorlmund í lúlí /, Efekkert óvænt kemur upp, þá skrifa ég undir at- vinnumannasamning viö Borussia Dortmund á sunnudaginn, en þá eru væntanlegir til landsins menn frá félaginu til að ganga frá þessum mál- um," sagði Atli Eðvalds- son, knattspyrnumaður úr Val, í samtali við Vísi í gærkvöldi. „Ég er nýkominn heim frá Þýskalandi, þar sem ég kynnti mér aöstæöur hjá félaginu og ég verö aö segja alveg eins og er, aö ég hef aldrei séð annaö eins. Aöalvöllur félagsins er aöeins fimm ára gamall og sá völlur, sem viö æfum á rvlmar 40-50 þús- und manns. En þrátt fyrir aö þeir hafi boöaö komu slna á sunnudag, þá hef ég nú alltaf vaöiö fyrir neöan mig I þessum málum. En ef allt gegnur vel, reikna ég meö aö fara utan I júli.” Kemur þú ekki til meö aö sakna félaganna I Val? * „Jú, auövitaö mun ég sakna þeirra mjög mikiö. En eru freistingarnar ekki til aö falla fyrir þeim?” sagöi Atli Eövalds- son. —SK. m ...—....->■ Atli Eövaldsson leikur meö Borussia Dortmund næsta keppnistlmabil. valsmenn fengu briú stlg I fyrsta leiknum Valur og Þróttur opnu&u knatt- spyrnuverti&ina I gærkvöldi, er li&in léku fyrsta leikinn i Reykja- vikurmótinu á Melavellinum. Valsmenn sigruöu meö þremur mörkum gegn tveimur eftir aö hafa haft yfir i leikhléi 3:1. Vetrarveöur mikiö var I gær- kvöldi, kuldi og hriöarbyljir, en samt var þaö mesta furöa hversu boöleg knattspyrnan var. Þaö voru ekki liönar nema þrjár mlnútur af leiknum, þegar Valur skoraöi sitt fyrsta mark. (sjá myndMJngur Siglfiröingur, Höröur Júliusson, komst þá inn i lélega sendingu eins varnar- manna Þróttar til markvaröarins og renndi knettinum siöan I autt markiö. Þróttarar sóttu heldur i sig veöriö eftir markiö og voru nokkrum sinnum nálægt þvi aö skora, en i staö þess voru þaö Valsmenn, sem breikkuöu biliö meö marki Þorsteins Sigurös- sonar. Halldór Arason minnkaöi muninn i 2:1 eftir góöa fyrirgjöf Ólafs Magnússonar, en stuttu siö- ar skoraöi Atli Eövaldsson fallegt mark meö þrumuskoti. Baldur Hannesson skoraöi siöan aftur fyrir Þrótt I siöari hálfleik, er hann komst inn i sendingu til markvaröar Vals, Ólafs Magnús- sonar. Þar eö Valsmenn skoruöu þrjú mörk, fá þeir þrjú stig fyrir leik- inn. Ahorfendur voru 359. —SK. ■ ... mwmm Höröur Júllusson, nýli&i I Valsliöinu, skorar hér fyrsta mark sitt fyrir Val og jafnframt fyrsta mark mótsins, meö þvl aö læ&ast inn i sendingu Þróttarans á efri myndinni til Jóns Þorbjörnssonar I marki Þróttar. Vlsismynd Friöþjófur. Gylfl Krlsllánsson. biaðamaður Vlsls á Polar Gup í Noregl. skrlfar I morgun: „Stefnum ao goou „Viö erum meö gott liö á þessu Nor&uriandamóti hér I Osló og ég er viss um, aö ef þetta smellur saman hjá okkur, þá náum viö góöu sæti,” sagöi Einar Bollason iandsliösþjálf- ari, I viötali viö Visi hér I Osló I gærkvöldi. „Vandamáliö hjá okkur er þaö, aö bakveröir liösins hafa enn ekki komist upp á lagiö meö aö spila meö Pétri Guömunds- syni, sem er lykilmaöur i sóknarleik okkar. Þetta hefur þó alltaf fariö batnandi nú aö undanförnu og nú vona ég aö þeta smelli endanlega saman hjá okkur.” Hverjir eru þá möguleikar okkar i þessu móti? „Viö stefnum aö þriöja sæti en til þess aö svo megi veröa, þurf- um viö aö vinna bæöi Dani og Norömenn,” sagöi Einar. Formaöur norska körfuknatt- leikssambandsins, sem tók á móti islenska liöinu viö komuna sætr hingaö, sagöi aö norska liöiö væri betra en ávallt áöur. Um Danina vitum viö litiö, en viö vitum, aö Finnar mæta meö ná- kvæmlega sama liö og á Polar Cup fyrir þremur árum, þegar þeir unnu okkur meö 30 stiga mun. Sviarnir eru álitnir mæta hér meö langbesta liöiö enda hefur árangur þeirra aö undanförnu veriö mjög góöur. Þeir sigruöu I alþjóölegu móti, sem fram fór I V-Þýskalandi, en þar kepptu liö Finnlands, Sviþjóöar og V-Þýskalands. Þá tóku þeir þátt i sex landa keppni i Búlgariu og höfnuöu þar I þriöja sæti, unnu m.a. liö Póllands, Belgiu og Grikklands. Þeir eru þvl ekki árennilegir andstæöingar og þeirfara ekki leynt meö aö þeir ætla aö koma landsliöi slnu á OL-leikana i Moskvu i sumar, en forkeppnin fyrir þá fer fram I næsta mánuöi. •gk/sk. „Góður andi í liöinu” Ég vonast eftir sigri I lelkn- um gegn Noregi á fimmtudag- inn, ekki hvaö sist vegna þess aö þetta veröur minn 50. landsleik- ur,” sag&i Gunnar Þorvaröar- son, körfuknattleiksma&ur frá Njar&vik, er ég ræddi viö hann viö komuna hingað frá Osló I gær. „Andinn I liöinu er eins og best veröur á kosiö, allir ákveönir i aö gera sitt besta og ég er virkilega bjartsýnn,” sag&i Gunnar. Gunnar veröur ekki eini is- ienski leikmaöurinn, sem leikur áfangaleik hér á Noröurlanda- mótinu i Osló. A föstudag er Island mætir Sviþjóö, leikur fyrirliöinn Kristinn Jörundsson sinn 50. iandsleik, og þá spilar Jón Sigurösson sinn 75. lands- leik, en enginn hefur ieikiö fleiri landsleiki en hann. Jón sagöist gjarnan vilja fá sigur i þessum leik gegn Svium og væri stefnt aö þvi, aö svo mætti veröa. Vit- aö værí þó aö Sviar væru meö geysilega sterkt iiö um þessar mundir.-gk/sk. Vðktu mikia athygli Islenska landsli&iö, sem tekur þátt I Nor&urlandamótinu, sem hefst hér á morgun I Osló, mætti fyrst allra li&anna á hótel þaö sem landsliöin dveija á me&an mótiö fer fram. tslenska liöiö sem skartar meö fjóra menn sem eru yfir tveir metrar á hæö, þá Simon ólafsson 2.01, Jónas Jóhannes- son 2.04, Flosa Sigurðsson 2.11 og Pétur Gu&mundsson 2,18 vakti mikla athygii á flugvellin- um viö komuna hingaö. Fólk stoppaöi og horföi á þessa risa I forundran. Þvi má bæta viö, aö me&alhæö liösins er 1.97 metrar og er þaö langhæsta meöalhæö Islensks Iþróttaii&s til þessa dags. Þeir veröa þó ekki einu ris- arnirá mótinu. Vitaö er, aö I öll- um hinum liöunum eru menn vel yfir tvo metra á hæö og veröur fróölegt aö sjá þessa risa mætast I leikjum. -gk/sk. Norðmenn með tvo atvlnnumenn Norömenn ætla greinUega aö standa sig vel á Noröurlanda- mótinu, sem hefst hér 1 Osló á morgun. Þeir hafa kallað heim landsli&smi&herja sinn, sem leikur meö bandarlsku háskóla- li&i, en hann er jafnhár og Pétur Gu&mundsson eöa 2,18 m. Aöalskytta Norömannanna, Kirkvall, er atvinnumaöur I Hollandi og hann er einnig kom- inn heim til aö taka þátt i mót- inu og nú er beöiö eftir þvi meö miklum spenningi a& sjá, hvernig norska liöiö kemur út i keppninni. Fyrsti leikur keppn- innar er á morgun og er þaö leikur Noregs og lslands. —gk/sk. Gylfi Kristjánsson. blaðamaður Vísis á Polar Gup I Noregí. skrifar I morgun:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.