Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 12
Mibvikudagur 9. aprll 1980 HROLLUR Ég er hingaö kominn til þess aö biöja um hönd dóttur yðar. Honi er komin af víkingum og hún skai svara fyrir sig sjálfl —vs7 og þar aöauki þessir skartgripir og þjónará hverjum fingri. TEITUR AGGI MIKKI 12 Mibvikudagur 9. aprfl 1980 13 Her hverfur kynsloöa [I "|L %$: - JPB : JJjL-- 'jmr k n MMk MBt M R V Æ f - / bilið og ailir aldurshop- ar eru uti á dansgólfinu. Kvnslóöabll - hvað er nú baö? Þaö var mikiö fjör i Sigtúni kvöld eitt fyrir skömmu, en þá var haldin f jölskylduhátiö i til- efni af þvi aö nú er aö ljúka 25. starfsári Hliöaskóla. Aö fjölskylduhátiöinni stóöu Foreldra- og kennarafélag Hliðaskóla, Nemendafélag Hliðaskóla og Starfsmannafé- Tryggvi Olafsson, tor- maður nemendaráðsins, og Jon Guömann t>óris- son- varatormaður, eru her önnum kafnir við að selia happdrætl ismiða. lag Hliðaskóla. Rúmlega sjö hundruö manns komu, gamlir jafnt sem ungir, og skemmtu sér hiö besta. Meöal dagskrárliöa má nefna aö nemendur sýndu tvo leikþætti undir stjórn Bjarna Ingasonar, flokkur frá Jazz- ballettskóla Báru kom fram, þrjá stelpur úr 3. bekk sungu Ninu og Geira, Kórinn söng og Halli og Laddi skemmtu. Þá var happdrætti og aö lokum dönsuöu allir hver sem betur gat. Slikar fjölskylduskemmtan- ir eru mjög til fyrirmyndar auka kynni kennara, nemenda og foreldra innbyrðis og gera sitt til aö minnka kynslóöabil- iö svokallaða. -ATA l ■ Pressan” vann auðveldan sigur ...Og meira frá Hliðaskóla. Ár- leg iþróttahátiö iþróttaráösins fór nýlega fram og var hátiöin að.„ venju ljúf blanda af háalvarlegrii keppni og léttu sprelli. Hátiðin hófst meö „pressu- leik”, þar sem kepptu skólaliöiö (landsliöiö) og liö valiö af rit- nefnd skólablaösins (pressuliöiö). Aö sjálfsögöu vann pressan, skor- aöi 8 mörk en fékk aðeins á sig 3 mörk. Þá var keppt i körfuknattleik, fótbolta, reiptogi, boöhlaupi, júdó og trampólinstökki. Hátlbin, sem haldin var I Valsheimilinu viö Hliðarenda, þótti takast hiö besta. -ATA Hér tekur Guðbrandur Brandsson félaga sinn, Vilhjalm Arnason a einskonar hælkrók Það var sannarlega ekkert gefiö eftir i reip toginu, enda t«I mikils að vinna. i veði var titillinn ,, Reiptogsmeistarar Hliðaskola 1980" Mannlif Umsjón: Axel Ammendrup Myndir: Gunnar Þór Gislason * m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.