Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 09.04.1980, Blaðsíða 23
23 VtSIR Miövikudagur 9. april 1980 útvarp og sjóixvarp siónvarp ki. 22.05: Helgi Tryggvason. úlvaro kl. 22.35: Tal fcog heyrn ,,Ég mun tela um bæöi góðar venjur og slæmar. — Viö veröum einnig aö minnast á þær góöu, þaö má ekki alltaf jagast á þeim slæmu, en ég fjalla einkum um málgalla”, sagöi Helgi Tryggva- son fyrrum yfirkennari. Hann flytur erindi i útvarpinu í kvöld, sem hann nefnir „Tal og heyrn.” ,,Ég segi frá dæmum um þaö, hvernig ég hef leiöbeint og þjálfaö fólk til þess aö uppræta málgalla, hrun og staf. Þaö er nauösynlegt fyrir máliö aö allir menn tali rétt mál. — Sumt af þvi sem ég segi er kannski dálftiö nýstárlegt, en þó veit ég þaö ekki, ég vil allaveg- ana ekki gera mikiö úr þvf.” „Yfirleitt tala ég i móti þessum yfirþyrmandi hraöa, flýti eöa flaustri sem viöa er aö finna og einmitt 1 sambandi viö fslenskuna og tjáninguna. — Ég ræöi örlitiö um mina reynslu f þessum mál- um og aö munnlega hliö málsins sé vanrækt, þannig aö hætta staf- ar af.” —H.S. - Helmlldamyndaflokkur I fjórum páltum „1 dag eru liöin nákvæmlega 40 ár frá innrás þýska hersins f Nor- eg, en þaö var 9. april 1940’', sagöi Baldur Hermannsson dagskrár- fulltrúi. Sjónvarpiö mun hefja sýningar á nýjum heimilda- myndarflokki f fjórum þáttum um styrjaldarárin sföari i Skandi- navlu og er myndaflokkurinn geröur i samvinnu norska og sænska sjónvarpsins. Þýöandi er Jón Gunnarsson. „Fyrsti þátturinn lýsir meöal annars þessari innrás Þjóöverja og flótta Hákonar konungs, ölafs krónprins og annarra til Svi- þjóöar, þó aö lika hafi veriö til i dæminu aö menn flýöu frá Svi- þjóö yfir til Noregs. Þá segir einnig frá þeim skemmdarverk- um sem unnin voru á þessum tima, bardögum, gyöingaofsókn- um og ditten og datten.” „Þaö eru engin leikin atriöi i myndinni.hún ereingöngu byggö á nýjum og gömlum heimildum. Einnig er mikiö rætt viö frægar persónur, sem margir Islendingar kannast eflaust viö. ' Þetta eru menn er voru mjög kunnir fyrir t.d. andspyrnuna og ýmislegt annaö og fólk sem liföi af hörmungarnar.” —H.S. Vidkun Quisling, sem sést hér fyrir herrétti, og kvislingarnir eru kenndir viö, mun koma mikiö viö sögu i þáttunum um styrjaldarárin siöari I Skandinavfu. FLÓTTIHH YFIR KJðL Umsjón: Hann- es Sigurösson utvarp sjónvarp 14.30 Miödegissagan: „Heljarslóöarhatturinn” eftir Richard Brautigan Höröur Kristjánsson þýddi. Guöbjörg Guömundsdóttir les (3). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tdnleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Odd- friöur Steinddrsdóttir sér um timannog talar um hjól- reiöar. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (7). 17.00 Sfödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Frá tónleikum I Norr- æna húsinu 8. október s.l. Slmon lvarsson og Siegfried Kobilza leika á gitara verk eftir hinn siöarnefnda og aöra höfunda. 20.00 Úr skólallfinu Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Fjallaö um nám I bóka- safnsfræöi viö félagsvis- indadeild Háskóla Islands. 20.45 Hætta skal á hárri lyst Þáttur um megrun i umsjá Guörúnar Guölaugsdóttur. Rætt viö Þórhall Olafsson lækni , Pálinu R. Kjartans- dóttur matráöskonu, dr. Laufeyju Steingrimsdóttur oil. 21.10 Strengjakvintett i G-dúr op. 77 eftir Antonfn Dvorák Félagar i Vinaroktettinum leika. 21.45 Útvarpssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Haildór Laxness Höfundur les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tal' og heyrn Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur erindi. 23.00 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Börnin á eldfjallinu Ný- sjálenskur myndaflokkur. Fjóröi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Einu sinni var Teikni- myndaflokkur. Þýöandi Friörik Páll Jónsson. Sögu- menn ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.05 Feröir Darwins Leikinn, breskur heimildamynda- flokkur i sjö þáttum. Annar þáttur. Heillandi heimur Efni fyrsta þáttar: Efni fyrsta þáttar: Charles Dar- win er sonur velmetins læknis i Shrewsbury. Faöir hans vill, aö hann nemi læknisfræöi, en Charles hef- ur mestu andstyggö á henni. Hann slær einnig slöku viö guöfræöinám i Cambridge, en þar hittir hann prófessor Henslow, sem veröur ör- lagavaldur hans. Akveöiö hefur veriö, aö „Beagle”, eitt af skipum breska flot- ans, fari I visindaleiöangur umhverfis hnöttinn, og Henslow sækir um starf fyr- ir Charles um borö, þar eö hann hefur kynnst áhuga hans á náttúrufræöi. Dar- win læknir er þessu mjög mótfallinn I fyrstu, en lætur þó tilleiöast. Og I desember 1831 lætur „Beagle” úr höfn, meö Charles Darwin innan- borös, i einn mesta ævin- týraleiöangur þeirra tima, er seinna varö sögufrægur. Þýöandi óskar Ingimars- son. 22.05 Flóttinn yfir Kjöl Heimildamyndaflokkur i fjórum þáttum um styrjaldarárin síöari i Skandinaviu, geröur i sam- vinnu sænska og norska sjónvarpsins. Fyrsti þáttur lýsir m.a. innrás þýska hersins inn i Noreg 9. april 1940 og flótta Hákonar kon- ungs, ólafs krónprins og annarra til Sviþjóöar. Þýö- andi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjónvarpiö) 23.05 Dagskrárlok Skattaieiöin tii sósíalismans Fyrrverandi fótgönguliöi I her Frans Jósefs, Austurrfkiskeis- ara, kom hingaö til lands til aö fræöa okkur um rikisafskipti. Heimsókn þessa manns var þörf, sýnu þarfari en menning- arheimsóknir þeirra sænsku Al- þýöubandalagsmanna, sem alltaf eru aö leggja undir sig menningarsendiráöiö I Vatns- mýrinni. Rikisafskipti þekkjum viö aö visu af eigin raun, en þaö er huggulegt, aö enn skuli vera til Evrópumenn, sem telja þau af hinu verra. Ýmsir hafa eins og kunnugt er talfö aö til væru færar leiöir til sósiaiisma i gegnum skattakerfiö, án þess aö játast sósialisma, og hafa aö þvi leyti skoriö sig frá Skandinöv- um, sem vilja bæöi hafa háa skatta og mikinn sósialisma án meiningarmunar. Verstu sósialistarnir hér standa nú I fimmtán prósentum atkvæöa. Engu aö sibur ráöa þeir þjóöfé- laginu, hvort sem þeir eru utan stjórnar eöa innan. Og af þvi geöleysi Islenskra stjórnmála- manna er slikt, aö óþarfi er aö efna til byltingar, hafa sósialist- ar valiö þann kostinn aö koma á breyttu þjóöskipuiagi meö of- sköttun — eins konar efnahags- legri kyrkingu, þar sem hvergi sér blóö eöa tannaför. Danir hafa um tfma búiö viö skattasósialisma og eru byrjaö- ir aö flýja land i stórum stil. Gamlir fribarsamningar milli sósiaiista og efnamanna f Svi- þjóö, einkum bankamanna, halda enn aö hluta, en tekjufólk margvislegt veröur ab leita iifs- viöurværis erlendis, eins og Ing- mar Bergman. 1 Noregi stunda þeir niöurtalningar i bili. Á tima var svo komiö I Frakklandi, aö til varö fjölmennur stjórnmála- flokkur, sem haföi aöeins lækk- un skatta á stefnuskránni. Þaö var fyrir daga siöasta lýöveldis, en þá stefndu sósialistar aö þvi aö koma á eiliföarlýöveldi I þessu fjöllýövelda landi. De Gaulle breytti þessum ósköp- um. Einhverjir munu vera til sem álfta aö skattar hér séu naub- synjaframlög til rikisþarfa, en ekki pólitik. En þaö kemur á daginn, fyrst engar hömlur eru á „nauösynlegum rikisframlög- um", ab hægt er aö auka skatta ab vild, þangaö til svo er komiö aö enginn getur unniö fyrir sér. Fyrirtæki eru þegar skattlögö i þágu sóstalismans meö þeim hætti, aö dæmi eru til um 99% álögur, þegar allt hefur veriö taliö. Slikur vinnuveitandi leitar aubvitaö eftir starfi hjá rikinu, þar sem hann á aö vera nokkuö öruggur um aö hafa aö éta til æviloka, svona eins og sæmilega afuröamikil sauökind á ein- hverju vfsitölubúinu. Séö veröur fyrir einstaklingnum seinna, enda er óhjákvæmilegt aö til þess komi aö allar tekjur þjóö- arbúsins fari I gegnum rikis- fjárhirsluna, sem siöan launar landsmönnum fyrir hin mis- munandi störf. Enginn annar endir er hugsaniegur á þeirri skattastefnu, sem hefur veriö viö lýöi alian siöasta áratug. Fótgönguliöi Frans Jósefs keisara er eölilega oröinn nokkuö viö aldur. Samt hefur hann lagt á sig aö koma hingaö noröur til ab tala viö okkur um rikisafskipti. Liklega er hann siöasti Evrópumaöurinn, sem leggur á sig slika iöju. Komm- únistar hafa nefnilega plön. Stundum heita þeir Evrópu- kommár, stundum sósfalistar, en alltaf eru þeir aö hamra járniö, þ.e. aö koma rikjum undir nýtt skipuiag, nýja kaþólsku og beita til þess fjár- munatilfærslu dugi ekki önnur vinnubrögö innan trúarbragö- anna. Þaö hefur svo veriö ógæfa Islands, aö stjórnmálamenn hér hafa f flestu veriö fifl, eöa þeir hafa látiö hafa sig aö fiflum, sem er litlu betra. Þeir hafa nú ekki annab meira aö gera en vafstra viö auknar skattaálagn- ingar. Þeir ganga heilaþvegnir til leiksins, enda hafa þeir aö fullu tekiö rikiö fram yfir ein- staklinginn. Þess vegna hefur skattaleibin til sósfalismans veriö valin. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.