Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 2
VtSIR Laugardagur 12. april 1980 Fluttu gamla húsid ■us Þaö telst ekki lengur til stórtlöinda I sveitinni aö fólk komi I heimsókn úr //Bænum"/ en heldur veröa menn langleitir þegar Reykvíkingar koma meö húsin meö sér. Þannig er þessu variö meö Helga Thorsteinsson og konu hans Helgu Pétursdóttur og Ulfar Eysteinsson og Sigriöi Jónsdóttur. Þau f luttu húsiö aö Bergstaðastræti 62 meö sér úr höf uðborg- inni og settu þaö niöur i landi Efri-Brúnavalla á Skeiöum/ og nota það sem sumarbústað. — Visir spuröi Helga Thorsteinsson um aðdraganda þess aö þau hjónin réöust í þetta. Húsið gefið ÞaB má segja aB þetta hafi allt byrjaB i GagnfræBaskóla Austur- bæjar, eBa Ingimarsskóla eins og hann var alltaf kallaBur. Ég var i árgangnum 1947 sem hefur alltaf veriB sérstaklega samheldinn og viB höfum alltaf hist aB minnsta kosti á 5 ára fresti. t einu þessara samkvæma, þaB var vist áriB 1972 komst ég aB raun um aB húsiB nr. 62 viB BergstaBastrætí lá undir skemmdum og enginn bjó I þvi. Ég spuröi þvl um húsiB( langaBi I þaB, en þá þekkti ég ekki sögu hússins aö neinu leyti. Jón Har- aldsson sonur Haralds Björnsson- ar var einmitt I árgangi '47, en Stefán bróöir hans átti húsiB. ÞaB var ekkert meB þaB aB Jón kom og sagöi mér aB Stefán ætlaöi aB gefa mér húsiB, ef ég sæi um aB koma þvi af lóöinni. Okkur datt fyrst i hug aB fá lóB hjá Grimi á Syöri-Reykjum i Biskupstungum, en hann var ekki heima þegar vib komum, en á bakaleiBinni komum viB viB á Brúnavöllum, en skyldfólk Sig- riBar, konu úlfars býr þar. ÞaB var um þaB rætt aB fá land undir húsiB I Framnesi á SkeiBum, en þar var og er eyöijörB, Jón ólafs- son á Efri-Brúnavöllum sagöi si sona viö okkur: „Af hverju setjiö þiB ekki húsiB niöur hérna.” Þaö varö úr aö viö öfluöum okkur leyfa hjá hreppsyfirvöldum svo sem bygginganefnd. Komiö á nýjan staö Viö fluttum húsiB 13. júni i dá- samlega góöu veöri, hiföum þaö meö krana á dráttarbil og keyrö- um austur. ÞaB var svo komiö á undirstöBur um 4.30 um morgun- inn. Þetta var 3 herbergja hús, klætt meö pappa og striga. ViB tókum niöur skilrúmin .pappann og strigann og undir var hreinn panell. í risi var geymslupláss. Viö höfum svo veriB aB dytta aB húsinu allan þennan tima. Núna er svefnpláss fyrir 15-20 manns i risinu og fjöidann allan hér miBri. Eins erum viö aB reyna aö laga hér i kring. ViB höfum fengiö aBgang aö vatnsveitunni hér á SkeiBunum og vatnslögnin er komin hér upp I hlaö. Bara eftir aö tengja en þaB gerum viB f sum- ar. ViB höfum byggt rotþró sem kemst einnig I gang 1 sumar. Þá sléttuöum viB blett til leikja og eins sem tjaldstæbi. ViB höfum einnig hug á aö planta hér trjá- plöntum. Rafmagn er svo óheyri- lega dýrt aB viB ætlum aB sleppa þvi, aö minnsta kosti næstu árin, ÞaB er oft gestkvæmt aö Bergstaöastræti 62 og hérna sést Helgi ásamt tveim börnum sinum og mökum þeirra barna. Börnin voru nýkomin inn eftir aö hafa verlö úti aö leika og fengust ekki út. Taliö frá vinstrl til hægri: Guögeir Leifsson, Hrafnhildur Helgadóttir, Helgi Thorsteinsson, Hákon Heigason og Elfn Agústsdóttir meö dóttur þeirra Hákonar. UH ! enda hverfur viss glans af húsinu nps* ^ 1H þegar rafmagn er sett i þaö. ÞaB BHK «1 vakir fyrir okkur aö halda húsinu W* V j Mrvjk B|| fiH I sama horfi og þaö var. Ef gull fyndist.... Þetta hús var byggt 1905 á skika I Þingholtunum i Holtastööum. Þess má geta ab f samningum milli kaupanda og seljanda kvaö svo á aö ef gull fyndist f jörBu ætti seljandi þaö, en þetta var á þeim árunum er gullæBi var útaf Vatnsmýrinni. Þetta hús var kall- aö VeronikuhusiB þvf Verónika tengdamóBir Jóhanns Þ. Jósefs- sonar ráöherra bjó þar lengst af. Hjá henni bjuggu ungir náms- menn. Mig minnir aö Þorsteinn heitinn á Löngumýri hafi veriö hjá henni er hann var aö læra i Reykjavik. Ég er nú ekki trúaöur maöur, en ég er samt sannfærBur um aö þaö eru góBir andar hér I húsinu og aö hún Verónika gæti þess, þvi aö ekkert slæmt hefur gerst hér sIBan viB fluttum. Eng- inn slasast né önnur vandræBi. Meira aö segja kom ofsaveöur haustiö 1974 en þá var húsiö ekki búiö aö vera þarna lengi. ViB Úlfar fórum austur til aö athuga meB húsiB. ViB ætluöum aB sofa I þvi og fara meö þvf ef þaö fyki. Nú viB sváfum náttúrlega ekkert fyrir djöfulgangi en húsiB var kyrrt á sínum staö. Húsiö er alit úr tré svo og allar innréttingar. Panellinn er alveg óskcmmdur eins og sjá má á veggnum og loftinu. Þegar buiö var aö rifa skilrúmin var meira rými til aö athafna sig og hér sést hluti af farangri og hús- búnaöi sem er nauösynlegur. Hluti af hópnum SamkomulagiB milli okkar Úlfars er mjög gott. ViB skrepp- um hingaö þegar viö getum, en viö erum báBir aö vinna á Kefla- vfkurflugvelli I vaktavinnu þann- ig aB viö getum ekki veriö hér eíns mikiö og viB viljum. Hér hef- ur oft veriö glatt á hjalla og margt um manninn. ViB reynum aö kynnast fólkinu hérna sem hef- ur tekiö okkur ákaflega vel, Viö erum sem ein af hópnum og sækj- um skemmtanir hingaö svo sem Þorrablót, hjónaböll og 17. júni- skemmtanir þegar hægt hefur veriö. Einnig höfum viö úlfar gerst hluthafar i saumastofunni hér sem er nýrisin og viljum á þann hátt leggja okkar af mörk- um. Viö höldum sviBamessu einu sinni á ári venjulega eftir slátur- tiö. Þá er þéttsetinn bekkurinn. ViB bjóBum fólki af næstu bæjum og þaö er geysilegt fjör. I samn- ingunum viö Jón er ekki kveBiö á hve lengi viö veröum hérna. Viö förum ekki illa meö gróöur heldur hitt aB viö reynum aB bæta um. Skráö viö gömlu götuna. ÞaB á eftir aB laga húsiB aö utan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.