Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. april 1980 7 Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 108., 1979, 1. og 5. tölublaöi Lögbirtinga- blaftsins 1980 á eigninni Arnarhraun 22, kjallari, Hafnar- firfti, þingl. eign Arna Gústafssonar fer fram eftir kröfu Guftjóns Steingrimssonar, hrl., og Hrafnkels Ásgeirs- sonar, hrl., á eigninni sjálfri miftvikudaginn 16. april 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirfti. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1105., 107., 1 8. og 111.1979 og 1. og 5. tölu- blafti Lögbirtingabiaftsins 1980 á eigninni Breiftvangur 13, 3. h. t.h., Hafnarfirfti, þingl. eign Elinar V. Guftmunds- dóttur fer fram eftir kröfu Innheimtu rikisjófts og Veft- deildar Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri miftviku- daginn 16. april 1980 ki. 15.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirfti. i l LAUSAR STÖÐUR Tvær fulltrúastöður við embætti ríkisskatt- stjóra eru lausar til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið embættisprófi í viðskipta- fræði, lögfræði eða endurskoðun. Víðtæk þekking á skattamálum, þjálfun og starfs- reynsla á sviði þeirra, sem umsækjandi án embættisprófs í áðurnefndum greinum hefur öðlast, getur þó komið til álita við mat á um- sóknum og ráðningu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskatt- stjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 20. maí nk. Ríkisskattstjóri 11. apríl 1980 Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofumann (ritara). Laun samkvæmt lO.lfl. BSRBog fjármálaráð- herra. Upplýsingar um menntun og fyrri störf send- ist fyrir 30. apríl til starfsmannadeildar Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118. r------------------------- | Laust embætti er forseti Islands veitir. Embætti rektors Menntaskólans vift Hamrahliö er laust til um- I sóknar. i Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. j Umsóknir um embættift, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf umsækjenda, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 9. mai n.k. ÞJÓ-ÐLEIKHÚSIÐ Menntamálaráftuneytift 9. april 1980. Auglýsing um ferðastyrk til rithöfunda I fjárlögum fyrir árift 1980 er 100 þús. kr. fjárveiting handa rit- höfundi til dvalar á Noröurlöndum. Umsóknir um styrk þennan Óskast sendar stjórn Rithöfunda- sjófts Islands, Skólavörftustíg 12, fyrir 10. mai 1980. Umsókn skal fylgja greinargerft um, hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Reykjavik, 10. april 1980. Rithöfundasjóftur tslands. 30árc IH Um þessar mundir eru 30 ár frá því Þjóðleikhúsið tók til starfa og eru M , verkefnin nú orðin hátt á fjórða hundrað. Þessar sýningar ganga nú í * leikhúsinu. Stundarf riður „Þessi sýning er umtalsverftur sigur fyrir islenska leiklist” S.H. i Þjóftviljanum „...Besta leikrit Guftmundar Steinssonar...” Svona á leikhús aft vera”. ó.J.IDagblaftinu (Sýningin er) allt i senn, skemmtileg, lifandi, afhjúpandi og áleitin”. H.P. i Helgarpóstinum Kirsiblóm á Norðurf jalli „Uppfærslan er einstaklega vönduft og misfellulaus”. ó.M.J. I Morgunblaftinu „Ollum unnendum fjölbreytilegrar leiklistar ætti aö vera þessi sýning fagnaöarefni”. H.P. IHelgarpóstinum „Þaö er skemmtilega ferskur blær yfir þessari sýningu”. S.H. I Þjóftviljanum. IpF' 'tM Náttfari og nakin kona „Sigriöur Þorvaldsdóttir fer á kostum i gervi hinnar djörfu eigin- konu.” B.S. iVIsi „Sumt I leiknum segir okkur ekki svo litift um okkar eigin stjórn- málamenn”. J.H. i Morgunbiaftinu h. t k Sumargestir ..Ég hef horft á leikinn tvö kvöld I röö meö alveg óvenjulegum áhuga á og ánægju af sýningunni”. ó.J. IDbl „Meft þvi skemmtilegasta sem boftift hefur verift upp á I leikhúsi i vetur”. J.H. I Morgunblaftinu „...andleg upplyfting, fagurfræftileg fullnæging...” B.S. i Visi „1 heild er sýningin listrænt afrek...” S.H. I Þjóftviijanum ÓVÍtar „Frábær sýning úr pottþéttu efni”. B.S. IVIsi „Mér sýnist ÓVITAR hafa alla buröi til aö geta verift vinsælt og þarft verk. Þeir gætu jafnvel meö tift og tima orftift fyrsta klassiska leikrit okkar sem ætlaö er öllum aldurshópum”. —H.P. i Helgarpóstinum Smalastúlkan og útlagarnir eftir Sigurð Guðmundsson og Þorgeir Þorgeirsson verður frumsýnt 24. apríl. í öruggri borg, eftir Jökul Jakobsson verður frumsýntS. maí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.