Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 13
vtsm Laugardagur 12. april 1980 13 ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERA ÁSKRIFANDIAÐ SKÁK í alvöru talað 1. Um leiö og þú ert oröinn áskrifandi tímaritsins Skákar nýtur þú forréttinda sem hvergi bjóöast annars staöar. 2. Timaritiö Skák er 32 lesmálsslöur i senn og ilt koma 10 tölublöö árlega. 3. Timaritiö Skák er af fjölmörgum erlendum lesendum taliö eitt langbesta tímarit sinnar tegundar í heiminum. 4. Tlmaritiö Skák gefur hverjum áskrifanda sinum Islenska skákbók I jólagjöf, greiöi hann áskriftargjaldiö fyrir 15. febrúar ár hvert. Þannig hafa skilvlsir áskrifendur fengiö eftirtaldar skákbækur, áritaöar og tölusettar, I jólagjöf á undanförnum árum: 1975 Hvernig ég varö heimsmeistari eftir M.Tal, úts.v. m/s kr. 4.800,-áskriftargjald 1975 kr. 3500,- 1976 Skáldskapur á skákboröi eftir Guömund Arn- laugsson útsv. m/s kr. 3480,-Áskrift 1976kr. 3500,- 1977 Áætlunin eftir P.A. Romanovski úts.v. m/s kr. 4800,- Askrift 1977 kr. 5000,- 1978 Hugsaöu eins og stórmeistari eftir A. Kolov útsv. m/s kr. 6000,- Askrift 1978kr. 6000,- 1979 veröur jólagjöfin sennilega Polugaevski — afbrigöiö eftir Polugaevski. Þessi bók fjallar um ofangreint afbrigöi í Sikileyjarvörn ásamt fræöslu um hvernig rannsaka á biöskákir og um sálræn viöbrögö viö óvæntum leikjum. Af þessu má sjá aö skákmenn eiga hvergi annars staöar kost á sllkum vöxtum I fjármála- kerfinu. 5. Tlmaritiö Skák hefur gefiö út margar aörar bækur á þessum árum og gefst áskrifendum kostur á aö eignast þær á sérstöku áskrifta- veröi. 6. Askrift aö Skák er jafnframt góö fjárfesting ein sér. Gangverö á heilu setti frá 1947 er um kr. 350.000. Miöaö viö áskriftagjaldiö eins og þaö er I dag kr. 8000,- og á tlmabilinu hafa komiö út 29 árgangar (meöt. 1979). Ef viö margföldum þetta saman kemur út talan 232.000 svo mismunur er kr. 118.000,- í verömæta aukningu, og þar sem reiknaö var meö áskriftagjaldinu eins og þaö er í dag er hér um 50,8% hreinan hagnaö aö ræöa. Góö fjárfesting þaö ekki satt. 50% + verðtrygging. Býöur nokkur betur? 7. Timaritiö Skák hefur nú komiö út samfellt I 25 ár (1954) og birt lesendum sinum aðeins þaö besta sem völ er á. 8. Tlmaritiö Skák er eina skáktlmaritiö I heiminum sem starfrækir eigin prentsmiöju. 9. Timaritiö Skák er málgagn Islenskrar skákhreyfingar. JÍjMP 10. Timaritið Skák er I sókn. HEFUR ÞÚ EFNI Á AÐ VERA EKKIÁSKRIFANDI? Móttaka áskrifta: ji/a Suðurlandsbraut 12 (bakhús) ■ Sfmar 31975 og 31391 ^ Efm m a I TAi im ToMít. tftlr f. I.fii »4 A l»trHV. »f*ir A.rt.uqi^.o IAM tá HfU „ÍMflnltft", tftV KyðmiMl S<«v< UUtvttk, I CU<f>,<t im. tlt» JSn L Á'KtMt tt.rt Ot «<*i, J*. f Af Féíóg sem byggóu upp Hugst3rTX)óf>QCB' þfóóitrimof 'w~njoi m mim ííj •- ! m umiwm vscðteuna -skákþraut k« »* » ««« W (««< •»**•« tv#«t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.