Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Laugardagur 12. aprll 1980 18 yEIÐIFERÐIN Vegna mikillar aðsóknar verður VEIÐIFERÐIN sýndum þessa helgi sem hér segir: A USTURBÆJA RBÍÖ: Laugardag kl. 5 Sunnudag kl. 3 og 5 Vlsir lýsir eftir indlánastúlkunni I hringnum en hún var aÐ dimitera ásamt félögum I Menntaskúlanum vift Sund s.i. fimmtudagsmorgun. NÝJA BÍÓ, KEFLAVÍK: Sunnudag kl. 5 SELFOSSBÍÓ: Laugardag kl. 3 og 5 Sunnudag kl. 3 og 9 SÍÐUSTU SÝNINGAR Næstu sýningarstaðir eru Akranes, Sauðárkrókur og Húsavík. VÉLRITARI óskast til starfa í menntamálaráðuneytinu. Umsóknir sendist fyrir 20. apríl. Menntamálaráðuneytið 8. apri! 1980 Iw TÆKNITEIKNARAR RAFMAGNSVEITUR RiKISINS ÓSKA AÐ RAÐA TÆKNITEIKNARA. UMSÓKNIR MEÐ UPPLÝSINGUM UM MENNTUN OG FYRRI STÖRF SENDIST: Rafmagnsveitum rlkisins Starfsmannadeild Laugavegi 118 105 Reykjavik FYRIR 28. APRIL 1980. FRÁ GRUNNSKÓLUM REYKJA VÍKUR Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1974) fer fram i skólum borgarinn- ar mánudaginn 14. og þriöjudaginn 15. apríl n.k./ kl. 15-17 báöa dagana. A sama tlma þriöjudaginn 15. april fer einn- ig fram i skólunum innritun þeirra barna og unglinga sem þurfa aö flytjast milli skóla. Fræöslustjórinn I Reykjavik. vtsm Seyðisfjörður Nýr umboðsmaður AIMDRÉS ÓSKARSSON, Garðsvegi 12, sími 97-2313 Ert þú I j hringnum?! ef svo er þá ert þú tiu þúsund krónum rlkari Visir lýsir eftir þess- ari fagurskreyttu indi- ánastúlku i hringnum en hún tók þátt i dimis- sjón í menntaskólanum við Sund s.l. fimmtu- dagsmorgun. Hún er beðin um að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifstofum Visis Siðumúla 14 i Reykjavik innan viku frá þvi er þessi mynd birtist i blaðinu en þar biða hennar tiu þúsund krónur i verðlaun. Ef einhver kannast við indiánastúlkuna þótt torkennileg sé, er hann beðinn um að láta hana vita, þvi liklega er hún svo niðursokkin i námsbækur núna að hún má ekki vera að þvi að lita i blöðin. Lilja Karoline Larsen meft verftlaunin ,,Það má fá nokkra kústa!” „Vift vorum aft sópa skóla- verift vakin upp vift þaft þennan ætlafti aft gera vift peníngana og planiö vift Fellaskóla þcgar laugardag, aft sér heffti verift sagftisthún liklega leggja þá inn myndin var tekin” sagfti Lilja sagt aö hún væri i hringnum. á banka. Karoline Larsen en hún var f Siftan uröu heilmargir fleiri til „Og svo má eflaust fá fyrir hringnum i siftustu viku. aft segja henni frá þvi þennan peningana nokkra Kústa.” Lilja sem stundar nám i 7. sama dag. sagfti Lilja Karoline Larsen og bekk Fellaskólans sagöist hafa Lilja var spurö hvaft hún hló viö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.