Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 23
Laugardagur 12. april 1980 23 Líf og list um helgina - Líf og list um helgina - Líf og list Messur Nýja Postulakirkjan Háaleitis- braut 58, Messa sunnudag kl. 11 og kl. 17.00 Kaffiveitingar. Guösþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 13. april 1980. Arbæjarprestakall Barnasamkoma i safnaöarheim- f eldlínunni Gústaf Agnarsson: „Æöislega mikilvægt fyrir okkur aö áhorf- endur láti sig ekki vanta”. „Hcf aldrei verid sterk- ari 9 9 — segir Gústaf Agnarsson sem reynir viö NL- met á íslands- mótinu i lyfting- um um helgina „Ég hef aldrei veriö I betra formi en nú og get þvi ekki annaö en veriö bjartsýnn á góöan árang- ur á Islandsmótinu,” sagöi Gúst- af Agnarsson lyftingamaöur i samtali viö Visi en Islandsmótiö I lyftingum fer fram I Laugardals- höllinni i dag og á morgun og hefst báöa dagana kl. 14.00. ,,Ég held aö ég hafi aldrei veriö sterkari og á æfingu um daginn rétt missti ég Noröurlandametiö i snörun en þaö er 175 kg. Ég von- ast til aö bæta þaö á þessu móti,” sagöi Gústaf. Þess má geta aö heimsmetiö i snörun er 185 kg. Gústaf keppir i þungavikt á sunnudaginn en i dag fer fram keppni i léttari flokkum og sagöi Gústaf aö allir lyftinga- mennirnir væru I mjög góöri æf- ingu um þessar mundir og Islandsmetin myndu mörg hver fjúka. Þaö er rik ástæöa til aö hvetja fólk til aö mæta á mótiö og veröa vitni aö því þegar tröllin fara aö taka á lóöunum. „Þaö er ekki skemmtilegt aö lyfta fyrir tómu húsi. Þaö er æöislega mikiö atriöi aö áhorfendur veröi margir. Þaö þýöir i flestum tilfellum betri árangur,” sagöi Gústaf Agnarsson. — SK ili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Fermingarguösþjónusta i Safn- aöarheimilinu kl. 2. Altarisganga fyrir fermingarbörn og vanda- menn þeirra þriöjudagskvöldiö 15. april kl. hálf niu. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. Ásprestakall Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Fundur I safnaöarfélagi As- prestakalls eftir messuna. Sig- uröur Blöndal skógræktarstjóri talar um skógrækt á ári trésins. Kaffidrykkja. Sr. Grimur Grims- son. Breibhoitsprestakall Guösþjónusta i Breiöholtsskóla kl. 2. Sr. Erlendur Sigmundsson predikar. Sr. Jón Bjarman. Bústaöakirkja Fermingarguösþjónusta kl. 10:30. Fermingarguösþjónusta kl. 13:30. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Altarisganga fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra þriöjudagskvöld kl. 20:30. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaöarheim- ilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Fermingarguösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 ferming. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friöriksson leikur á orgeliö. Fella- og Hólaprestakall Laugard.: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2. e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjón- usta i safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Fermingarguösþjónusta kl. 10:30. Þriöjudagur 15. april kl. 20:30: Altarisganga fermingarbarna. Almenn samkoma fimmtudag kl. 20:30. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Ferming og altaris- ganga kl. 2. Prestarnir. Fyrir- bænamessa þriöjudag kl. 10:30 árd. Beöiö fyrir sjúkum. Muniö kirkjuskóla barnanna á laugar- dögum kl. 2. Landspitali: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Messa kl. 10:30 — ferming. Organleikari dr. Ulf Prunner. Prestarnir. Kársnesprestakall Fermingarguösþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 10:30 árd. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall Fermingarguösþjónustur kl. 10:30 og kl. 13:30. Organleikari Jón Stefánsson. Sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Laugarneskirkja Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14 — ferming og altarisganga. Mánud. 14. april: Kvenfélags- fundur kl. 20:00. Þriöjudagur 15. april: Bænaguösþjónusta kl. 18 og æskulýösfundur kl. 20:30. Miövikud. 16. april: Bræöra- félagsfundur kl. 20:30. Föstud. 18. april: Húsmæörakaffi kl. 14:30. Sóknarprestun Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Sr. Frank M. Halldórsson. Ferming- armessa kl. 11. Fermingarmessa kl. 2. Prestarnir. Seltjarnarnessókn Rarnasamkoma kl. 11 árd. I Félagsheímilinu I umsjá Hrefnu Tynes. Frikirkjan I Reykjavik Messa kl. 2 e.h. Aöalfundur Fri- kirkjusafnaöarins veröur haldinn aö lokinni messu. Safnaöarprest- ur. Kvikmyndir næstu stðu Önnur sýning fréttaljósmyndara: FÓLK Fréttaljósmyndarar eru i sviðsljósinu. Ekki þó á siðum dagblaöanna sem endranær heldur hanga nú afurðir þeirra uppi á veggjum Asmundarsalar og almenningi til sýnis. Má þaö fróölegt teljast að berja augum hvaö ljósmyndaramir — vana- lega skammstafanir neöan við myndir af fundasetum, um- feröarslysum og öörum álika óspennandi viðfangsefnum telja sjálfir myndrænt„,privat og per- sónulega.” Sem menn muna stóðu þá ný- stofnuö samtök fréttaljósmynd- ara fyrir sýningu i' Norræna hús- inu á siðasta ári og þótti takast mætavel. Þessi sýning sem nú þekur veggina i Asmundarsal er ofurlitið annars eölis, þar voru myndir vitt og breitt að, nú það fólksem festistá filmú fólk i leik og starfi. Alls eru þaö 13 ljós- myndarar sem sýna fótógrafiur sinar á þessari sýningu og eru myndimar rúmlega 120 talsins. Sýningin veröur opin til 18. april, frá klukkan tvö til tfu helgi- daga en fjögur til tíu þá virkari. Þessi skemmtilega mynd Jens Alexanderssonar, ljósmyndara VIsis, er meöai þeirra sem sýndar eru i Asmundarsai. DAGBÓK HELGARINNAR i dag er laugardagurinn 12. apríl 1980, 103. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 06.06 en sólarlag er kl. 20.53. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vik- una 11. april til 17. april er I Garös Apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iö- unn opin til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöls. Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9 12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar i simsvara nr. 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið l þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakf. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. lœknar Slysa varðstofan I Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum- en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl. 14 14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dogum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888 Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu verndarstöðinni á laugardógum og helgidög •jm kl. 17-18 Onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu* sótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. ^SImi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjukrahusa eru sem hér >egir Landspitalinn: Alla daga kl 15 til kl 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl 15 til kl 16 og kl 19 30 til kl 20 Barnaspítali Hringsins: Kl 15 til kl 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl 15 til kl 16 og kl. 19 til kl 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til fostudaga kl ,18.30 tll kl. 19.30 A laugardögum og sunnudög um: kl 13.30 til kl 14 30 og kl 18 30 til kl 19 Hafnarbúöir: Alladaga kl. 14til kl 17 og kI 19 til kl 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17 ■Heilsjjverndarstööin: Kl 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl 19.30 A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl J9 til kl. 19.30 Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki i5 30 til kl 16.30 Kleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl 16 og kl 18.30 til kl 19 30. Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl 17 Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl 15 til kl. 17 á helqidoqum Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl 16.15 og kl. 19.30 til kl 20 Vistheimiliö VifiIsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 ,23 ‘Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl 15 til kl 16og kl 19.30 til kl 20 Sjukrahusió Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Sjukrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15 30 16 og 19 19 30 lögregla slökkviliö Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkviliðog sjukrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkvilið og ’sjukrabill 11100 1 Hafnarfjöröur: Logregla simi 51166 Slokkvi lið og sjukrabill 51100 Garðakaupstaður: Loqreqla 51166 Slokkviliö oo sjukrabill 51100 Keflavik: Loqreqla oq S|ukrabill i sima 3333 og i simum siukrahussins 1400. 1401 oq 1138 Slokkvilið simi 2222 Grindavik: Sjukrabill og logregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaey|ar: Loqregla og siukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955 Selfoss: Logregla M54 Slokkvilið og sjukra bill 1220 Hofn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222 Egilsstaðir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyðisfjoröur: Logregla og sjukrabill 2334 Slokkvilið 2222 Neskaupstaður. Loqregla simi 7332 Eskif|oröur: Logregla og sjukrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Logregla 41303. 41630 Sjukrabill 41385 Slokkvilið 41441. Akureyri: Logregla 23222. 22323 Slokkviliðog siukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222 Sjukrabill 61123 á vinnustað. heima 61442 Olafsfjoröur: Logregla og sjukrabill 62222 Slokkvilið 62115 Sigluf|oröur: Logregla og sjukrabíll 71170. Slokkvilið 71102 og 71496 Sauóárkrókur: Logregla 5282 Slökkvilið 5550. Blönduós: Logregla 4377 Isafjöröur: Logregla og sjúkrabill 3258 og 3785 Slokkvilið 3333. Bolungarvik: Logregla og sjukrabill 7310 Slokkvilið 7261 Patreksf jöröur: Logregla 1277 Slokkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes: Logregla 7166 Slokkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slókkvilið 2222 feiöalög trtivistarferöir Sunnud. 13.4. kl. 13 Skálafeii (574 m) — Trölladalur, einnig skíöaganga á HellisheiBi. Verö 3000 kr., frftt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.Í. bensin- sölu. (Jtivist Sunnudagur 13. april. Kl. 11.00 1. Hengill (815 m) Nauðsynlegt aö hafa brodda. Fararstjóri Hjalti Kristgeirsson. 2. Skiðaganga á Hellisheiöi. Fararstjóri Magnús Guömunds- son. Kl. 13.00 1. Húsmúli — Innstidal- ur. Fararstjóri Jón Svanþórsson. 2. Skiöaganga á Hellisheiöi. Fararstjóri Jörundur Guömunds- son. Verö i allar feröirnar kr. 3000, gr. v/bilinn. Feröirnar eru farnar frá Um- feröarmiöstööinni aö austan- veröu. Feröafélag tslands. Bláfjöll og Hveradalir Upplýsingar um færö, veöur og lyftur i simsvara: 25166. ýmislegt Kvenfélag Bæjarleiöa. Fjölskyldubingó veröur þriöju- daginn 15. april kl. 20.30 aö SIÖu- múla 11. Fjölmenniö. Stjórnin. Kvöldsimaþjónusta SÁÁ Frá kl. 17-23 alla daga ársins. Simi 8-15-15. Kaffisala á vegum þjónustureglu Guöspekifélagsins veröur i Templarahöllinni, Eirlksgötu 5, á morgun, sunnudaginn 13. april, kl. 15.00. Kvennadeild Slysavarnafélags tslands I Revkiavik vill hvetia félagskonur til aö panta miöa sem allra fyrst i 50 ára afmælishófiö sem verður á afmælisdaginn mánudaginn 28. april n.k. að Hótel Sögu og hefst með boröhaldi kl. 19.30. Miðapantanir i sima 27000 Slysavarnahúsinu á Grandagarði á skrifstofutima, einnig i sima 44601 og 32062, eftir kl. 16.00. Ath. miðar óskast sóttir fyrir 20. apríl. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.