Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 24
vism Laugardagur 12. april 1980 24 Bióin um helgina Hér birtist útdráttur úr þeirrigagnrýni, sem birst hefur I Visi siöan hin nýja einkunnargjöf hóf göngu sina. Hæst er gefiö 10,0. Laugarásbió - Meira Graffiti Leikstjóri: Bill Norton Myndatökumaöur: Caleb Desczhanel. Hcfundurhandrits: Bill Norton. Aöalieikarar: Candy Ciark, Ron Howard, Paul Le Mat, Cindy Willi- ams og Charles Martin Smith. „Meira Graffiti” gerist á fjórum gamlársdögum. Sagt er frá gamlársegi 1964 þegar John Milnder vinnur frækilega sigra á kapp- akstursbrautinni og kynnist Islenska skiptinemanum Gvu (önnu Björnsdóttur). 31. desember 1965 er Terry Fields i Vietnam. Hann hyggur á heimferö og gtest aö fá sig skráöan I tölu fallinna. A gamlársdag 1966 lendir Debbie Dunham i ýmsum ævintýrum meö vinum sinum úr kommununni sem hún byr i. Á siöasta degi ársins 1967 deila hjónin Laurie og Steve ákaft en lenda fyrir tilviljun f hópi stúdenta sem eru aö mótmæia striöinu i Vietnam og handtekin af lögregiunni. Þessir ólfku söguþræöir eru fléttaöir saman á ýmsa vegu. „Meira Graffiti” er Ijómandi haglega gerö mynd og I henni svifur andi áranna 1964-67 yfir vötnunum. Tónlistin á ekki minnstan þátt , en i myndinni er fiuttuc fjöldi vinsælia laga frá þessu tfmabili. Sagan sem myndin segir er heldur litilfjörleg eins og oft vill veröa þegar prjónaö er aftan viö vinsæla kvikmynd, en engu aö siöur er hægt aö mæla meö myndinni sem ágætis afþreyingu. — SKJ Einkunn 7, Tónabió - Bleiki pardusinn hefnir sín Framleiöandi og leikstjóri: Blake Gdwards. Handrit: Frank Waldman, Ron Clark og Blake Gdwards. Tónlist: Henry Mancini. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Burt Kwpuk, Dyan Cannon og Robert Webber. Þaö viröist vera alveg sama hvaö leikarinn Peter Sellers tekur aö sér aö leika, meö smá útlitsbreytingum hleypur hann úr einni persónu i aöra eins og aö drekka vatn. Þetta sannar hann óumdeilanlega I nýjustu myndinni um leynilögreglumanninn Clouseau, „Bleiki pardusinn hefnir sin”. Þessi frábæri leikari fer á kostum I þessari nýjustu mynd um Clousau. Söguþráöur þessara „framhaldsmynda” hefur aldrei veriö upp á marga fiska, og i þessari mynd er þaö sama uppi á teningnum. Blake Gdwards viröist endalaust geta malaö gull meö framleiöslu þessara mynda og heldur þvi eflaust áfram meöan hann hefur snill- ing eins og Peter Sellers sér viö hliö. Gkki má heldur gleyma Burt Kwpuk, sem leikur þjóninn Cato, hann fær aö njóta sin mun meira i þessari mynd en þeim fyrri og er alveg drepfyndinn. Þaö er sagt, aö hláturinn lengi Hfiö, og þeir sem hafa áhuga á aö lengja þaö til muna, ættu aöbregöa sér i Tónabió þessa dagana. — mól Einkunn 8,5 Nýja Bió - Brúdkaupsveislan Leikstjóri: Robert Altman Handrit: John Considine, Patricia Resnic, Allan Nochols og Robert Altman. Myndataka: Charles Rosher Aöalhlutverk: Carol Burnett, Geraldine Chaplin, Mia Farrow, Vittorio Gassman, Lillian Gish o.fl. Ýmislegt getur gerst f brúökaupi þar sem gestirnir hafa mislitt mjög I pokahorninu. Mynd Roberts Altmans, „Brúökaupsveisla”, fjallar um brúökaup Dinós Corelli, af gömlum bandariskum suöur- rikjaættum og Muffin Brenner, dóttur vörubilstjóra, sem auögast hefur mjög á vöruflutningum. Gkkert er til sparaö svo brúökaupiö megi veröa sem eftirminnilegast og glæsiiegast, Unga fólkiö er gef- iö saman af gömlum biskup, en hann reynist nærri elliær og tæpast þess umkominn aö framkvæma hjónavlgslu. Miklum fjölda gesta hefur veriö boöiö til brúökaupsins, en fáir láta sjá sig. Fjölskyldur brúöhjónanna eru þó nógu stórar til aö allfjölmennt veröur f veisl- unni. Fljótlega eru margar blikur á lofti þegar önnur fjölskyldumál veröa ofar á baugi en brúökaupiö. Undir glæstu yfirboröi brúökaupsveislunnar kemur sitt af hverju i ljós. Lif flestra meöiima Corelli og Brenner fjölskyldnanna er litiö annaö en leiksýning þar sem lifiö aö tjaldabaki er jafn aumlegt og sýningin sjálf er glæsileg. „Brúökaupsveisia" er skemmtileg, skörp og vel gerö ádeila þar sem öllu gamni fylgir nokkur alvara. —SKJ Einkunn 8,0 Útvarp og sjónvarp um helgina viö Þór Halldórsson yfir- sjonvarp Laugardagur 12. april 16.30 íþróttirUmsjdnarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Ellefti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Gnska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Listasafn skauta- drottningarinnar Heimilda- mynd um listasafniö á Hövikodden I Noregi, sem skautadrottningin fræga, Sonja Henie, og maöur hennar, Niels Onstad, komu á fót.Þýöandi Jón Gunnars- son. 21.40 Hreyfingar Stutt mynd án oröa. 21.50 Hann Flint okkar (Our ' Man Flint) Bandarisk njósnamynd i gamansöm- um dúr, gerö áriö 1966. Aöalhlutverk James Co- burn, Lee J. Cobb og Gila Golan. Glæpasamtök hafa á prjónunum áform um aö beisla veöriö og beita þvi til aö ná heimsyfirráöum. Aö- eins einn maöur, Derek Flint, getur komiö I veg fyr- ir ætlun samtakanna. Þýö- andi Guöni Kolbeinsson. 23.35 Dagskrárlok Sunnudagur 13. april 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar Meöal efnis: Spjallaö viö gamalt fólk um æskuna. Fluttur veröur leikþátturinn „Hlyni kóngssonur” undir stjóm Þórunnar Siguröardóttur. Sigga og skessan, manneskjan og Binni eru á sinum staö. Umsjónarmaö- ur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tónstofan 21.00 I Hertogastræti Tiundi þáttur. Efni niunda þáttar: Charles Tyrrell heldur mál- verkasýningu. Eini maöur- inn, sem kaupir mynd eftir hann, heitir Parker og býr á hóteli Lovisu. Tyrrell kemst aö því, aö Parker á skammt eftir ólifaö og hefur i hyggju aö njóta lifsins meöan kost- ur er, og starfsmenn og gestirhótelsins dekra nú viö hann á alla lund. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Tungutak svipbrigöanna Náttúrufræöingurinn Des- mond Morris hefur skrifaö metsölubók um mannlegt atferli, og í þessari mynd sýnir hann, hvernig handa- pat, grettur og geiflur koma tungutakinu til liösinnis í samskiptum fólks. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 14. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 lþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Bærinn okkar. Gjöfin. Forvitni bæjarbúa vaknar, þegar fiskimaöurinn James fær böggul frá Lundúnum. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.35 Oröasnilli G. Bernards Shaws og heimur hans. Irska leikritaskáldiö Bern- ard Shaw hugöist ungur geta sér frægö fyrir orö- snilld, og honum auönaöist aö leggja heiminn aö fótum sér. Hann var ihaldssamur og sérvitur og kvaöst semja leikrit gagngert til þess að fá menn á sitt mál. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 22.50 Dagskrárlok útvarp LAUGARDAGUR 12. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) 11.20 Börn hér og börn þar Málfriður Gunnarsdóttir stjórnar barnatima. Lesari Svanhildur Kaaber. Gestir timans eru nokkur börn, sem stunda sænskunám i Námsflokkum Reykjavikur á vegum grunnskólans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Töileikar. 13.30 t vikulokin Umsjónarmenn: Guömundur Árni Stefáns- son, Guöjón Friöriksson og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 t dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og spjallar um hana. 15.40 tslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag talar 15.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ur skólalffinu. (Endurtekinn þáttur frá 23. jan. i vetur). Stjórnandinn, Kristján E. Guðmundsson, tekur fyrir nám i sagnfræöi viö heimspekideild Háskóla lslands. 17.00 Tónlistarrabb: — XXI Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson islenzkaöi. GIsli RUnar Jónsson leikari les (19). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir lögin. 20.30 Litil ferö um markaö Anna ólafedóttir Björnsson heimsækir vinnumarkaöinn 21.15 Á hljómþingi Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” Nokkrar staöreyndir og hugleiöingar um séra Odd V. Gislason og lifsferil hans eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikari les (2). 23.00 Danslög. 23.45 (Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. april 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Mælifellskirkju. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hagnýt þjóöfræöi. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 Gilftiö um ellina. Dagskrá i umsjá Þóris S. Guöbergssonar. M.a. rætt lækni. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Garöar I þéttbýli og sveit. Jón H. Björnsson skrúögaröaarkitekt flytur erindi á ári trésins. 16.45 Lög eftir Peter Kreuder. 17.00„Einn sit ég y fir drykkju” Sigriöur Eyþórsdóttir og Gils Guömundsson lesa ljóö eftir Jóhann Sigurjónsson. (Aöur útv. fyrir tæpu ári). 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Walter Ericson leikur finnska þjóð- dansa. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Sjá þar draumóra- manninn” 20.00 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur I útvarpssal: Páll P. Pálsson stj. 20.40 Frá hemámi tslands og styrjaldarárunum siöari. Kristján Jónsson loft- skeytamaöur flytur frásögu sina. 21.00 Þýskir pianóleikarar leika evrópska samtimatón- list.Þriöjiþáttur: Rúmensk tónlist. Kynnir: Guömundur Gilsson. 21.40 „Vinir”, smásaga eftir Valdisi óskarsdóttur. Höf- undur les. 21.50 Einsöngur i útvarpssal: 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. «• Mánudagur 14. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Orn- ólfeson leikfimikennari leiö- beinir og Magnús Pétursson pianóleikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Þórir Stephensen flytur. 7.25 Morgunpósturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. I 12.20 Fréttir . 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. Einnig kynnir Friörik Páll Jónsson franska söngva. 14.30 Miödegissagan. 15.00 Popp. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott: — sjötti þáttúr I leikgerö Péturs Sumarliöasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.0* Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Armann Héöinsson tal- ar. 20.00 Viö, — jjáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guðmundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogundagsins. 22.40 Tækni og vfsindi. Jón Torfi Jónasson háskóla- kennari flytur erindi: Tölv- ur og þekking. 23.00 Verkin sýna merkin.Dr. Ketill Ingólfsson kynnir sl- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.