Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 25
UTVEGSBANKINN 50 ÁRA vísm Laugardagur 12. aprll 1980 Orlofshús handa starfs- fóíkinu t stad veislu „Það var framið dómsmorð á okkur” I dag eru liBin 50 ár frá stofn- un ÍJtvegsbanka Islands og var hann þá hlutafélag og rikiB stærsti hluthafinn 1957 var út- vegsbankanum breytt úr hluta- félagsbanka i ríkisbanka. Þó Útvegsbankinn sé 50 ára i dag, á bankinn sér lengri sögu. „Islandsbankinn var stofnaB- ur áriB 1904. Honum var svo lok- aB 1929 og Útvegsbanki Islands h.f. tók viB skuldum bankans og eignum áriB eftir,” sagBi Ar- mann Jakobsson bankastjóri Útvegsbankans I samtali viB Visi i gær. „NeBsta hæB aBalbankans i Austurstræti var upphaflega húsnæBi Islandsbanka og var byggB áriB 1904. Rétt fyrir striB' keypti Útvegsbankinn svo hús viB hliBina á Islandsbankahús- inu af Páli Stefánssyni fyrir 190 þúsund krónur og 1964 var svo lokiB viB aB byggja ofan á bank- ann. HúsnæBiB hefur veriB svo til óbreytt siBan.” Útvegsbankinn rekur nú 12 af- greiBslustaöi fyrir utan aBal- bankann, um allt land. Starfs- menn bankans eru alls um 250. „Viö ætlum ekki aö halda neinar veislur i tiiefni afmælis- ins, en höfum ákveöiö aB minn- ast timamótanna meö þvi aö leggja fram fé til kaupa á or- lofshúsi fyrir starfsfólk bank- ans, og siöar á árinu kemur út saga Útvegsbankans og Is- landsbanka og hefur Ólafur Þessi mynd var tekin áriö 1904, þegar byrjaö var aö byggja tslands- bankahúsiö. Björnsson, prófessor, séB um handrit af þeirri útgáfu.” Þá má geta þess, aö Pétur Pétursson, útvarpsþulur hefur tekiö á segulbönd viBtöl viö þá starfsmenn Islandsbanka, sem enn eru á lifi og nokkra elstu fyrrverandi starfsmenn Út- vegsbankans. VarBandi framtlö bankans sagöi Armann: „ÞaB getur ekki fariö á milli mála, aö banki sem byggir á undirstööuatvinnuvegi þjóöar- innar og er kenndur viB hann, hljóti aö eiga sér bjarta framtiö. Ef framtiö hans er ekki björt held ég aö framtiö landsins sé svört.” — ATA — segir Kristján Karlsson, siðasti bankastjóri íslandsbanka „Ég var einn af þremur siö- ustu bankastjórum Islands- banka. Þegar Islandsbanki var eyöilagöur áriö 1929 og þaö var hrein póiitisk ráöstöfun þvi staöa bankans var sterk, var ég lögsóttur og sakfelldur fyrir upplognar sakir og ævi- starf mitt eyöilagt þvi ég lét ekki af sannfæringu minni” sagöi Kristján Karlsson, elsti núlifandi bankastjóri Islands- banka I samtali viö Visi i gær. „Ég byrjaöi áriö 1908 sem sendisveinn I útibúinu á Akur- eyri, ómenntaöur strákurinn. Smám saman vann ég mig upp og varö hægri hönd útibústjór- ans á Akureyri. Ariö 1920 stofnaöi ég sumarútibú á Siglufiröi og var til ársms 1927, aö bankastióra I Reykjavik. Þegar Islandsbanka var rutt úr vegi var þaö upphafiB aö óheilbrigöu fjármálalifi á Is- landi og áhrifanna gætir enn. Þaö var framiö hreint dóms- morö á okkur bankastjðrunum og mig grunar aö þaö eigi eftir aö koma i ljós fljótlega.” Kristján er aö veröa 87 ára gamall og er aö eigin sögn viö hestaheilsu, en þjáist þó af astma. „Ég vil óska Útvegsbankan- um alls góös á þessum timamót- um og vonaaB honum vegni vel. Þaö er nauösynlegt aö styöja vel viö bakiö á banka, sem hefur meö sjávarútveginn að gera, þvi slikur banki verður si og æ aö taka áhættu.” Þórarinn Nielsen viö afgreiösluboröiö I sama salnum, 57 árum siöar. Eins og sjá má hafa ýmsar breyt- ingar oröiö á salarkynnunum og klæöaburöinum. Vfsism.: B.G. Vélvæðingin mesta breytingin — segir Þórarinn Nielsen, elsti fyrrverandi starfsmaður IJtvegsbankans i(*ag Kristján Karlsson einn af þremur siöustu bankastjórum islands- banka. Vfsism.: B.G. „Helstú breytingarnar, sem orðiö hafa á starfi bankamanns- ins frá þvi ég hóf störf er védvæö- væöingin hafi veriö rétt að byrja þegar ég hætti árið 1957”, sagði Þórarinn Nielsen, elsti núlifandi starfsmaður Útvegsbanka og gamla Islandsbankas. „Ég byrjaöi i útibúi tslands- banka á Seyöisfiröi áriö 1914 en kom svö til Reykjavfkur áriö 1918. Ég kunni alltaf vel viö mig I Isiandsbanka og siðar Útvegs- bankanum og haföi aldrei áhuga á aö skipta um starf”. Þórarinn vann löiigst af við út- gerðarlánin, en kom reyndar við I flestum deildum bankans á férii sinum. Hann heldur enn tengslum viö bankann þó 23 ár séu liðin frá þvi hann fór á eftir- laun og boröar daglega I mötu- neyti bankans og spjallar viö starfsfólkið. Þórarinn, sem er oröinn 88 ára gamall, er ótrúlega ungleg- ur og hress og er léttstígur eins og ungur maöur. Hann hefur ýmis áhugamál eins og til dæm- is feröalög. 1 fyrra lagöi hann til dæmis I mikla Evrópureisu al- einn og skipulagöi sina ferö sjálfur. Hann kom við i Osló, Luxemburg, Kaupmannahöfn og Þýskalandi, og hann valdi hótelin aldrei fyrr en hann var kominn á staðinn. s Þessi mynd var tekin áriö 1923. Annar fremsti maöur vinstra megin viö súluna er Þórarinn Nielsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.