Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 32
vmm Laugardagur 12. apríl 1980 síminner 86611 Loki segir Þjóöviljinn segir I leiöara f gær aö skattar hér þyrftu aö hækka um 50-200% ef þeir eigi aö vera jafn hóir og i ná- grannalöndunum eöa Banda- rikjunum. Ef rfkisstjórnin heldur óbreyttri stefnu verö- um viö búnir aö ná þessum þjóöum innan tveggja ára. Veðrið hér og par Akureyri alskýjaö 1, Bergen rigning 4, Helsinki skýjaö 5, Kaupmannahöfn skýjaö 8, Osló skýjaö 6, Reykjavik úrkoma I grennd 1, Stokk- hóimur léttskýjaö 9, Þórshöfn skýjaö 9. Aþena skýjaö 11, Berlln skýjaö 10, Feneyjar heiöskirt 13, Frankfurt léttskýjaö 10, Nuuk léttskýjaö 4-6, Las Palmas, skýjaö 20, Mailorka skýjaö 13, Montreal alskýjaö 7, Paris léttskýjaö 12, Róm heiöskirt 14, Malaga alskýjaö 15, Vin skýjaö 7, Winnipeg skýjaö 3. Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Norðurland,;>5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. veðurspá dagsins Um helgina er útlit fyrir austlæga og suöaustlæga átt um allt land meö slyddu eöa rigningu sunnanlands en élj- um austanlands og noröan. Veöur veröur fremur milt fyrir sunnan og vindhæö ekki mikil. Arnarfiug skiiaði 230 millióna rekstraralgangi: Slefnir að kaupum á Boeing 737 botu Hagnaður af rekstri Arnarflugs á siðasta ári nam 230 milljónum króna en hefði numið 322 milijónum samkvæmt gömlu skattalögunum. Fyrir dyrum standa kaup á nýrri farþegaþotu af gerðinni Boeing 737 en eftir er að taka endanlega ákvörðun um kaupin. Þessar upplýsingar komu meöal annars fram I ræöu stjórnarformanns Arnarflugs, Axels Glslasonar, á aöalfundi félagsins i gær. Vélar Arnar- flugs fluttu 140 þúsund farþega i millilandaflugi á árinu og voru á flugi i fimm heimsálfum. Hagnaöurinn varö allur af millilandafluginu en rúmlega 20 milljóna tap varö á innanlands- flugi félagsins fyrstu fjóra mán- uöi sem þaö var stundaö. Innan- landsflugiö hófst 14. september I fyrra og voru fluttir 2.500 far- þegar til áramóta. Axel Gislason sagöi I ræðu sinni að i ljósi nýrra markaös- aöstæöna yröi Arnarflug að endurnýja flugkost sinn, ef fé- lagiö ætti aö geta staöist þá samkeppni sem framundan er. Eftir nána athugun var komist aö þeirri niöurstööu aö flugvél af geröinni B-737 myndi henta Arnarflugi best. Magnús Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Arnarflugs sagöi I samtali viö VIsi I gærkvöldi aö hægt væri aö fá margar geröir af 737 en Arnarflugi hentaöi best 130 farþega vél. Kaupverö slikra flugvéla nýrra i dag er um 11 milljónir dollara eöa sem svarar fimm milljöröum Is- lenskra. Arnarflug hefur hug á aö fá tiltölulega nýja vél keypta, sem yröi þá talsvert ódýrari og stendur i viöræöum viö nokkra aöila er vilja selja. Aö sögn Magnúsar eru vextir af lánum á erlendum peningamörkuöum nú svo háir, eöa um 20%, aö af þeim sökum hefur Arnarflug oröiö aö doka viö meö flugvéla- kaupin. __sg Vísir að siónvarpsstöð að risa í Breiðholti: VERBA 200 iBÚBIR TENGDAR INNANHÚSSSJÚNVARPSKERFI? Dálitill visir að sjónvarpsstöð er nú að risa I Breiðholtinu en þar hafa ibúar fjölbýlishúsa komið sér upp innanhússjónvarpi með myndsegulbandi. Ef svo fer fram sem horfir veröa brátt allt að 200 ibúðir tengdar við þetta kerfi. Upphafið má rekja til þess aö Ibúar I Krummahólum 4 keyptu tæki til þess arna og tóku aö sjón- varpa ýmislegu efni sem keypt var á „kassettum” frá útlöndum. Nú hefur kerfiö veriö tengt viö Krummahóla 2 og einnig hafa Krummahólar 6, 8 og 10 óskað ibúöablokkirnar við Krummahóla þar sem innanhússsjónvarp fyrir 200 Ibúðlr mun brátt leika. Visismynd GVA. veröa að veru- eftir þvi aö fá aö komast I sam- band viö kerfiö. Þá veröa, einsog áöur segir, alit aö 200 ibúöir tengdar við þetta innanhússjón- varpskerfi. Ibúarnir I fjolbýlis- húsunum hafa nú fest kaup á meiri tækjum þannig aö unnt er aö sjónvarpa á útsendingartima sjónvarpsins svo hægt er aö velja um tvær rásir. Þá mun i bigerö aö einn ibú- anna kaupi myndavél fyrir myndsegulband og veröur þá hægt aö taka upp sérstakar dag- skrár og sjónvarpa. Starfsemi þessi veröur þvi æ umfangsmeiri. En ekki eru allir á eitt sáttir. Lögfróöir menn eru nú aö kanna hvort fyrirtæki þetta samrýmist lögum um einkarétt sjónvarpsins ög þá munu ýmsir Ibúar i Krummahólum vera óánægöir. Þannig sagöi Magnús Bergmann, Krummahólum 4, I samtali viö VIsi i gær aö peningar til tækja- kaupa heföu veriö teknir úr hús- sjóöir. enda þótt hann og annar ibúi til heföu lagst gegn þvi. ,,Ég fæ ekki betur séö”, sagöi Magnús „en aö hinn upphaflegi tilgangur húsfélagsins, aö standa I rekstri hússins sé aö falla I skuggann fyrir sjónvarps- rekstrinum. Ég hef hjá mér álits- gerö lögfræöinga Húseigenda- félagsins þar sem segir aö þetta sé ekki skv. lögum þó ekkert mæli þvi I mót aö einstakir Ibúar kaupi svona tæki, en utan viö hús- félagiö”. — IJ. Nýtt seðiabankahús: BYBQINBAIVMMWJEMDIR HEFJAST A NÆSTA ARI „Það er stefnt að þvi að hefja byggingarframkvæmdir við seðlabankahúsið á næsta ári, eða strax og búið er að rlfa Sænska frystihúsið”, sagði Valdimar Kristinsson hjá Seöla- bankanum i samtaii við Visi. Vlsir skýrði frá þvi I gær, aö fyrirhugaö er aö loka Sænska frystihúsinu 1. april á næsta ári og er ætlunin að Seölabankinn byggi hús á lóðinni. Reykja- vikurborg er eigandi lóöarinn- ar, en að sögn Valdimars er meiningin að hafa skipti á lóöum, þannig aö borgin fái i staöinn lóö þá, sem upphaflega var ætluð undir seölabanka- húsiö, en mun nú vera hugsuö sem niöurgrafiö bilastæöi. „Þaö liggja ekki fyrir neinar framkvæmdaáætlanir ennþá, enda hefur ekki verið lokiö viö teikningar af húsinu”, sagöi Valdim ar. Teiknistofa Guömundar Kr. Guðmundssonar og Ólafs Sigurössonar hefur með hönd- um teikningar af húsinu, en þar voru einnig unnar teikningar af þvi seölabankahúsi sem reisa átti við Arnarhól. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.