Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 14. apríl 1980/ 88. tbl. 70. árg. MIKIL LEIT AÐ ÞREMUR FEÐGUM í BLÁFJÖLLUM I NðTT: BYGGÐU SÉR SNJðHDS OG BIÐU BJORGUNAR Mikil leit var gerð að þremur feðgum i Bláfjöllum i nótt. Höfðu þeir farið á skiði en villst, enda var skyggni slæmt. Þeir fundust siðan á sjötta timanum i morgun, þrekaðir en heilir á hufi. Milli tvö og þrju hundruð manns tóku þátt i leit- inni i nótt, félagar i slysavarnafélögum i Reykjavik og á Reykjanesi, björgunarsveitinni Ingólfi, Flug- björgunarsveitinni i Reykjavik og á Hellu, Hjálpar- sveitum skáta i Reykjavik, Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi og Njarðvik. Aö sögn leitarmanna gekk erfiölega aB leita, bæöi vegna veöurs og færðar. Leituo var svokölluB breiBleit og tók snjór- inn leitarmönnum oft I miB læri. Á sjötta timanum i morgun fundust mennirnir, faöir og tveir synir hans 7 og 14 ára gamlir, upp & fjallshrygg, rúm- um tveimur kílómetrum frá skálanum. ÞeirhöfBu. byggt sér snjóhús og vafiB sig inn í álpoka og höfBu þannig haldiB á sér hita. Mennirnir voru íluttir á sjúkrahús i Reykjavfk meB björgunarþyrlu bandaríska varnarliBsins á Keflavíkurflug- velli. —ATA Atfl samdl við Dortmund Atli EBvaldsson, knattspyrnumafiur úr Val, undirrituöi á laugar- daginn atvinnumannasamning viö þýska liöiö Borussia Dortmund, sem leikur i þýsku Bundesligunni, sem er einhver haröustu deildar- keppni f knattspyrnu, sem um getur f heiminum. Nánari fréttir af Atla og öorum íþróttuvioburðum helgarinnar eru á blafisIBum 14,15,16,17,18 og 19. Segir slg úr stjórn S.K.Í. Grein Sæmundar óskarssonar, formanns Skifiasambands tslands, 'sem birtist i Visi á dögunum, hefur valdiB miklum úlfaþyt. t dag birtist hér I blaBinu svargrein frá Ingvari Einarssyni, en hann hefur sagt sig úr sljórn SklBasambandsins I mótmælaskyni vlB grein Sæ- mundar. Þá hefur einnig borist haröorð yfirlýsing frá Skffiaráfii isaf jaröar, þar sem grein Sæmundar óskarssonar er fordæmd. Sæmundur sendir Arna SigurBssyni stutt svar viB grein hans, sem birtist i Vfsi á laugardaginn. Sjá bis. 6 og 7. —SG FeBgarnir komnir úr þyrlu varnarliBsins og inn I sitikrabfl á Reykjavfkurflugvelli I morgun. ( Visism. BG). Samningaviðræðurnar um Jan Mayen hófust í morgun: „Litlar líkur á að samkomulag náist nú' - segir Knut Frydenlund, utanríkisráðherra „AndrúmsloftiB er betra mina en þegar viBræBurnar fóru fram I fyrra, en ég tel litlar lfkur á þvf ao samkomulag náist f þessari lotu, þótt auBvitaB sé stefnt aB þvi", sagBi Knut Frydenlund, utanrikisráBherra Noregs, i samtali viB Vfsi i gær. Frydenlund er formaBur Knut Frydenlund heilsar ólafi Jóhannessyni og til hliBar er Eyvind Bolle (Visism GVA). norsku sendinefndarinnar, sem kom til landsins i gær f þvf skyni aB eiga viBræBur viB íslendinga um Jan Mayen, en þær hófust i ráBherrabústaBnum klukkan niu i morgun. „ViB verBum aB vera bjart- sýnir, en sjónarmiB þjóBanna i þéssu máli eru svo ólik, aB varla verBur komist hjó þvi aB halda fleiri fundi áBur en samkomu- lag næst", sagBi Frydenlund. „NorBmenn virBast ekki vera komnir til aB ná neinni niBur- stöBu i þessari lotu, sem lslend- ingar telja viBunandi", sagBi Olafur Ragnar Grímsson, al- þingismaBur, þegar Visir hafBi samband viB hann fyrir fundinn i morgun, en ólafur á sæti í Is- lensku viBræBunefndinni. „Knut Frydenlund byrjaBi nú á þvi á flugvellinum i gær ao lýsa þvi yfir, aB þaB þyrfti aB minnsta kosti einn til tvo fundi I viBbót, auk þess sem hann hafBi lýst þvi yfir fyrr f vikunni, aB ekkert yrBi rætt um réttindin á hafsbotninum, MeB þetta í huga finnst mér afar ótrúlegt, aB niBurstaBa fáist f þessari lotu", sagBi ólafur.- —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.