Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 5
Texti: Guö- mundur Pétursson VÍSIR Mánudagur 14. april 1980 OSKARSVEHBLAUNIH AFHENTf KVÖLD Dustin Holfman og Sally Fieid DvKfa líkiegust tll veröiauna Dustin Hoffman, sem segir, aö verölaun séu vitleysa, og Peter Sellers, sem ætlar ekki aö vera viöstaddur athöfnina, eru taldir liklegastir til þess aö hljóta óskarsverölaunin, sem besti leik- arinn. Óskarsverölaunaafhendingin fer fram i Los Angeles i kvöld, og eins og venjulega veröur athöfn- inni sjónvarpaö viöa um heim. Hoffman, sem hefur þrivegis veriö nærri þvi aö hljóta óskars- verölaunin, er taiinn afar liklegur til þess i þetta sinn vegna leiks sins i myndinni „Kramer versus Kramer”. Sá, sem helst þykir keppa viö Dustin Hoffman Peter Sellers hann, er Peter Sellers fyrir túlkun hans á einfeldningnum I mynd- inni „Being There”, — „Ég fer aldrei á svona samkomur. Ég er mjög ófélagslyndur,” sagöi Sell- ers aöspuröur um, hvort hann yröi viö athöfnina. Aðrir, sem tilgreindir hafa veriö eru Jack Lemmon (fyrir China Syndrome), A1 Pacino og Roy Scheider. Sú leikkona sem liklegust þykir til óskarsverðlauna er Saly Field vegna leiks hennar I myndinni „Norma Rae”, þar sem hún túlk- aöi verkalýösskipuleggjanda i fataverksmiöju. — Sú leikkona önnur, sem helst þykir veita henni samkeppni, er Jane Fonda. Þaö hitnar alltaf meira og meira f kolunum i tran. KALLA HEIM SEHDI- Jr m Sendiherrar EBE-rikjanna i Ir- an bregöa sér hver til sinnar höfuöborgar til skrafs og ráða- geröa viö yfirboöara sina um gislamál USA OG trans. Bandarikjastjórn hefur mjög lagt aö bandamönnum sinum i Evrópu, aö þeir fari aö fordæmi hennar, og sliti stjórnmálasam- bandi við Iran og setji á þaö viö- skiptabann. Flestir sendiherrarnir munu hafa veriö tregir til þess aö yfir- gefa íran á þessum tima, og einn FRA IRAH og einn mun jafnvel hafa mót- mælt þvi, en látiö segjast. Búist er viö þvi, aö sendiherr- arnir snúi allir fljótlega aftur til Teheran. Warren Christopher, aöstoöar- utanrikisráöherra USA, sagöi i gærkvöldi, aö Washingtonstjórnin vildi, aö bandamenn hennar settu viöskiptabann á tran innan fárra vikna. Nefndi hann 21. april sem liklegan til timamóta I þvl efni. — „Viö biöum núna eftir aögeröum en ekki bara oröum frá vinum okkar,” sagöi hann. BYLTINa I LfBERfll Hinn nýi æöstráöandi Liberiu, Samúel Doe yfirliöþjálfi, hefur skipað menn i nýja stjórn, sem blönduö er borgaralegum fulltrú- um og mönnum úr hernum. Doe settist i forsæti Williams Tolberts, sem tekinn var af lifi i byltingu I fyrradag. Hefur Doe boöaö, aö embættismenn fyrri stjórnaryröu látnir svara til saka fyrir landráö, spillingu i embætti og brot á mannréttindum. Fyrsta verk hinna nýju vald- hafa var aö sleppa lausum úr fengelsum félögum og forvigis- mönnum Framfaraflokks alþýö- unnar, sem Tolbert haföi látiö fangelsa. — Fjórir I nýju stjórn- inni eru úr þeim flokki. Atvinnurekendasamtök Svi- þjóöar hafa hætt viö verkbanniö, sem taka átti gildi á miönætti siö- ustu nótt og heföi náö til 750 þús- und launþega einkafyrirtækja. Alþýöusamband Svia sam- þykkti i staðinn aö falla frá yfir- vinnubanninu, sem sett var á síö- asta mánuö, þegar samningaviö- ræöur strönduöu. Viöræöunum veröur nú haldiö áfram meö milligöngu sáttasemjara. ASl þeirra Svia hefur fariö fram á 11,3% launahækkun, en at- vinnurekendur segja, aö atvinnu- vegirnir beri ekki meiri launa- hækkanir. Vildi Djarga hölrungunum Bandariskur umhverfis- verndarsinni hefur veriö dreginn fyrir rétt i Japan, þar sem hann verður látinn svara til saka fyrir að ofa bjargað hunduðum höfrunga frá slátrun. Hannhefur veriöi haidisiöan 8. mars, en seint í febrúar fór hann og skar á net japanskra fiski- manna eyjarínnar Iki. Innan nets höfðu fiskimennirnir króaö 800 höfrunga, sem þeir hugsuöu þegj- andi þörfina fyrir neta- og veiði- spjöll. 300 höfrungar sluppu úr nótinni út um gatiö. sem Dexter Cate skar á hana. Cate er ákærður fyrir að hindra fiskimennina i starfi, en færir sér tilvarnar, aöbannaðhafi verið að að drepa höfrunga og veiöar viö eyna Iki séu sömuleiðis bannaðar Stöðva sklpatlotann Skipstjóra- og stýrimannasam- tök Finna hófu verkfall fyrir helgi en þá var útséð um, aö samkomu- lag mundi nást við útgerða rfélög um launahækkanir. Finnsk verslunarskip eiga þvi aö leita næstu hafnar, þar sem þau verða að biða, uns sættir nást. Hjólhesturinn hjargar öllu t verkfaiiinu i New York, sem stöövaö hefur öU almennings- samgöngutæki, hafa menn gripið I meiri mæli til hjólhestsins en áöur. Eins og myndin hér ber með sér er hjóiaö hvar sem er. Uppi á gangstéttum sem annarsstaöar. Veður hefur veriö sæmiiegt þessa verkfailsdaga, og hefur þaö kom- ið sér vel fyrir fótgangandi og hjóiriöandi. Samúðln mlnnkar Frakkar hafa venjulegast haft töluveröa samúð meö lsraels- mönnum, þótt franska stjórnin hafi hinsvegar talið frönskum hagsmunum beturborgið mcö því að styggja ekki hina olfuauöugu araba. Nýlegar skoöanakannanir sýna þó, að þessi samúð hefur farið dvinandi. t skoöanakönnun 1976 sögöust 40% spuröra stvöja tsraelsmenn I deilu þeirra við araba. t skoöanakönnun nú fyrir skemmstu sögðust aðeins 20% styöja tsraeismenn. Ava Gardnerí kvikmyndaielk að nýju Ava Gardner leikkona hefur i fjölda ára búið i London og látiö litið fyrir sér fara aö fordæmi Grétu Garbó. Nú leitar hún þó að nýju út i sviðsljósið til þess að leika i kvikmvnd. byggöri á ævi- sögu rithöfundarins D.H. l-aw- rence óg hinnar veliauðugu Mabel Dodge. Ava Gardner á aö leika aðalhlutvcrkiö I myndinni sem skal heita „Prestur ástarinn- ar”. Ekkert má nú Það eru ekki margir nautna- gjafarnir, sem að gamanleikar- inn Bob Hope hefur ánetjast yfir ævina. A meðan miklar reykingar og áfengisdrykkja eru stéttlæg með starfssystkinum hans hefur Bob Hope ekki reykt siðan 1935 og áfengið hefur aldrei háð honum. Hófsemí i þessum efnum þykir læknum hans þó ekki nóg, þvf aö þeirhafa nú bannaö honum þar á ofan að drekka kaffi. Giæpum fækkar Lögreglan i Nýju Jórvlk segir, aö verkfallið hjá almenningssam- göngum i borginni hafi lcitt tii þess að dregið hafi úr flestum af- brotum nema þá moröum Segir hún, aö meiriháttar glæp- um eins og likamsárásum, bankaránum og innbrotum hafi fækkað uin 20% fyrstu viku verk- fallsins. — Hinsvegar voru kærð 30 morö þá vikuna, en aðeins 22 morð vikuna áður. Menn þakka þessari afbrota- fækkun það, aö fleiri lögreglu- þjónar eru á götum við umferðar- stjórn og reyndar fleiri gangandi og hjóiriðandi vegfarendur á ferli. Húsieitir i Moskvu Sovéska leyniiögreglan. KGB, gerði i siöustu viku umfangs- mikla húsieit hjá félögum sam- taka, sem andæft hafa misnotkun geðsjúkrahúsa til tugtunar pólitiskum föngum. Andófsmenn I Moskvu segja, að lagt hafi veriö hald á bækur, skjöl og fleira á heimilum þessa fóiks og nokkrir voru fiuttir á lögreglu- stöövar til yfirhejTsiu. I siðustu viku lauk Anatolv Acharansky afplánun þriggja ára fangelsisdóms og var fluttur til Cralfjalla i þrælafangabúðir til þess aö afplána tiu ára refsivist þar. — Scharansky var dæmdur fyrir njósnir I júli 1978 eftir réttarhöld, sem vöktu mikla úlflúð á Vesturlöndum vegna ákvæða llelsinkisáttmálans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.