Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 7
7 Brandar álofli - Stutt athugasemd trá Sæmundi öskarssynt I grein, sem Árni SigurBsson skrifar I VIsi 11 þ.m., þar sem hann ræðir þau átök, sem að undanförnu hafa orðiö vegna þess, að Sklðasambandið vill hafa reglusemi I landsliði sinu, fullyröir hann, að Skiöa- sambandið hafi þvingaö Sigurð Jónsson, skiðakappa, til þess að nota skiði, sem hann vildi ekki nota veturinn 1978/79. Þetta eru rakin ósannindi. Sigurður samdi sjálfur um notkun þessarra skiða við viðkomandi skiöaverksmiöju og það löngu áður en gengið var frá samningi viö verk- smiðjuna fyrir hönd Skiða- sambandsins i október 1978. A óskalista landsliðsmanna um búnaö frá þvf I ágúst 1978 biöur Sigurður fyrst og fremst um þessi sklöi, enda þá þegar farinn að æfa á sömu tegund skiða og búinn að sækja námskeið hjá verksmiðjunni I júli af eigin hvötum og án tilstuölunar Skiðasambands- ins. Ekki er þess vert að svara öðrum atriðum greinar Árna, enda er þar hvergi vikið aö kjarna málsins. Sæmundur Óskarsson formaður Sklðasambands tslands. „Já.það er rétt, að við höfum fest kaup á Waco-sjóflugvél af sömu gerð og TF-ÓRN', sem Flugfélag Akureyrar átti á sinum tima”, sagði Baldur Sveinsson, formaöur Flugsögufélagsins, þegar Visir haföi samband viö hann. örninn var notaður I reglu- bundnu áætlunarflugi á sinum tima. Baldur sagöi að flugvélin væri keypt af einstaklingi i New Hampshire I Bandarikjunum og væri hún I flughæfu ástandi, þrátt fyrir aö hún var smlðuB 1936. Heföi hann gert hana upp fyrir nokkrum árum og flogið siðan meö veiöimenn á sumrin. Með vélinni fylgdi upprunaleg skrúfa, aukahreyfill og hjólaútbúnaöur. Kaupverö Waco-flugvélarinnar erum 11 milljónir islenskra króna og hefur Flugsögufélagið nú safn- að þvi fé að mestu hjá einstakl- ingum og fyrirtækjum. Til íslands kemur vélin svo I mai og veröur hún flutt sjó.leiðis. Að sögn Baldurs verður þessi Wacoflugvél fyrsti visirinn að flugminjasafni hérlendis, ásamt Klemminum og TF-OGN og væri reiknaö með, að henni yrði aðeins flogið á hátiðum og tylli- dögum. — Hr Sjónvarpsstööin i Krummahólum 4. Það fer ekki mikið fyrir henni og er lyftuhúsiö notaö undir hana. (Visismynd- GVA) Einhugur um ail- arframkvæmdir slg úr stjðrn TF-öRN á Pollinum á Akureyri á fjórða áratugnum - segla Ihúar „slónvarDshússins” aö Krummahólum 4 „Viö héldum húsfund á laugar- dagskvöldið út af fréttinni i VIsi um innanhússsjónvarpskerfi, þar sem 32 af 38 ibúöareigendum I Krummahólum 4 skrifuðu undir ályktun”, sagði Siguröur Ólafs- son, Ibúi I Krummahólum 4, i samtali við VIsi i gær. 1 ályktuninni segir: „Þær sögu- sagnir, sem okkur ibúum ingvar Elnarsson seglr SKI Hér á eftir fer bréf það er Ingvar Einarsson sendi Sæmundi Óskarssyni daginn, sem Sæ- mundur birti grein sina i Visi og Dagblaðinu. Reykjavik 10.4. ’80 Stjórn „Skiðasambands tslands” Herra formaður Sæmundur Oskarsson íþróttamiöstööinni i Laugardal Reykjavik. 1 tilefni af grein formanns Skiðasambandsins í VIsi og Dag- blaðinu, sé ég mig tilneyddan, i mótmælaskyni við slik skrif, að segja mig úr stjórn Skiöasam- bands Islands. Ofangreind ákvörðun er tekin I samráöi við stjórn Skiðaráðs Isa- fjaröar. Jafnframt hlýt ég aö harma aö formaöurinn skuli ekki hafa sýnt samstarfsmönnum sin- um I stjórninni þá tillitssemi og tiltrú að skýra þeim frá umræddri blaðagrein á stjórnarfundi i gær- kvöldi. Virðingarfyllst, IngvarEinarsson. Krummahóla 4 hafa borist til eyrna, um aö óánægja riki I húsinu, viljum viö bera til baka. Við bendum á, aö gott samstarf rikir i húsinu varðandi allar framkvæmdir húsfélagsins eins og 100% innheimta húsgjalda gefur til kynna.” „Þetta er I þriðja skiptið, sem innanhússkerfiö hjá okkur er tek- ið fyrir I fjölmiðlum, þrátt fyrir það að i á þriðja tug stigahúsa séu með slik kerfi. Það er kannski vegna þess, að einn ibúi hússins, Magnús Bergmann, sem hefur verið á móti flest öllum tillögum, sem fram hafa komið varðandi stórframkvæmdir i Krummahól- um 4, hefur verið duglegur við að viðra sinar skoðanir I fjölmiðlum. Magnúsi hefur verið boöin endurgreiðsla á hans hluta I myndsegulbandinu gegn þvi, að hann undirritaöi plagg þess efnis að hann afsalaði sér sinum hluta i tækinu. Þetta vildi hann ekki gera. Þá tók Sigurður fram, að alrangt hefði verið i Visisfrétt- inni, aö húsfélagið væri að festa kaup á myndavél fyrir mynd- segulbandiö. — ATA Mánudagur 14. april 1980 FlugsögufélagiD kaupir gamla waco-sjófiugvél Teg: 4155 Frá nr. 34-40 Verö frá kr. 13.735,- Litur beige Teg: 4240 Frá 34-40 Verö frá kr. 15.790.- Litur ljósbrúnt Teg: 4191 Frá nr. 34-40 (ath. Stórir 1 númerum) 16.940.- Litur beige leg: 4izb •Frá nr. 40-48 Verö frá kr. 19.005.' Litur beige Teg: 4123 Frá nr. 40-48 Verö frá kr. 18.560.- Litur millibrúnt Póstsendum samdægurs domus medica EINNIG FLEIRI GERÐIR Teg: 1458 Frá nr. 28 (verð 12.365) til nr. 48 (verð 20.340) Litir millibrúnt og beige. NYTJ FRA PINTO Teg: 4216 Frá nr. 36-40 Verð frá kr. 18.545.- Litur beige Teg: 4118 frá nr. 36-40 Verö frá kr. 15.175.- Litur beige

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.