Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Mánudagur 14. april 1980 Hriiturinn 21. mars—20. april Nú er um aö gera aö vera bjartsýnn og gefast ekki upp þó móti blási. Allt fer vel aö lokum. Einhver viröist vera á höttunum eftir rif- rildi. Láttu ekki til leiöast. Þú munt skemmta þér vel i kvöld. Tviburarnir 22. mai— 2li júní Láttu ekki glæst útlit villa þér sýn. Þaö skitpir meira máli hvernig persónan sjálf er. Krahbinn, 22. júní-2:!. júli: Gættu þess aö láta ekki skapiö hlaupa meö þig í gönur. Kvöldiö getur oröiö skemmtilegt af þú kærir þig um. I.jóniö, 24. júli-2:!. agust: Vinur þinn er allur af vilja geröur til aö veita þér aöstoö. Og þú skalt ekki vera svo stór upp á þig aö þú þiggir hana ekki. Mévjan, 24. ágúst-23. sept: Ræddu málin viö fjölskyldu þina, þaö er ekki réttlátt aö þú takir allar ákvaröanir einn. Vogin 24. sept. —23. okt. Þaö er ekki vist aö allt veröi eins og til var ætlast I dag. En hvaö sem þvl liöur, þá getur dagurinn oröiö ágætur. Drekinn 24. okt.—22. ntív. Þú getur haft mikil áhrif á gang mála i dag ef þú kærir þig um. Vertu sanngjarn og ekki of hlutdrægur Bogmaburinn 23. ntív.—21. des. Reyndu aö koma á sáttum milli vina þinna i dag, en þú veröur um fram allt aö vera sanngjarn. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Láttu ekki aöra um aö taka ákvaröanir fyrir þig. En til þess veröur þú aö vera á- kveöinn. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Þú kynnist aö öllum likindum afar áhuga- veröri persónu i dag. En þú ættir aö hafa hugfast aö ekki er allt gull sem glóir. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Vertu opinn fyrir nýjungum, en þar meö er ekki sagt aö þú eigir aö gefa allt gamalt upp á bátinn. Min besta uppfinning fram til þessa Sólar- orkuúr! © Bulls - am /■ ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.