Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 13
13 VÍSZR Mánudagur 14. april 1980 Atvinnuleysistryggingasjóður: Jón tngtmarsson sklpaður lormaður Á fundi sameinaös Alþingis á dögunum fór fram kosning fjögurra manna og jafnmargra varamanna i stjórn Atvinnu- leysistryggingasjóös til næsta þings. Hlutu þessir kosningu: Aöalmenn. Pétur Sigurösson, alþingismaöur, Daöi ölafsson, húsgagnabólstr- ari, Eövarö Sigurösson, fyrrv. al- þingsismaöur og Jón Ingimarsson, skrifstofu- stjóri. Varamenn: Axel Jónsson, fyrrv. alþingismaður, Hákon Hákonarson, vélvirki, Benedikt Daviðsson, form. Sam- bands byggingarm. og Ragna Bergmann.verkakona. Ráöherra hefur skipaö Jón Ingimarsson formann og Eövarö Sigurösson varaformann stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóös. Askorun til hellbrlgðlsstélia Af tilefni alþjóöa heilbrigöis- dagsins i ár, 7.april s.l., sem Alþjóöa heilbrigöisstofnunin helgar aö þessu sinni baráttunni gegn reykingum, skorar Kennaradeild Hjúkrunarfélags Islanda á heilbrigöisstéttir aö taka höndum saman um haröari afstööu gegn reykingum. Reykingar eru nú stærsti einstaki þátturinn er veldur heilsutjóni og hægt er aö fyrir- byggja. Kennaradeild Hjúkrunarfélags íslands vill beina þvi til hjúkrunarfræöinga aö þeir kynni sér álit sérfræöinga stofnunarinnar og beiti sér I þessu mikilvæga heilsuverndarstarfi. SKákfrettir af Austurlandi: HÁKON SIGRAÐI Á SVÆÐISMðTINU Svæöismót Austurlands 1980 var haldiö á Eskifiröi 14.-15. mars. 1 eldri flokki voru keppend- ur 6, frá Eskifirði Stöövarfirði, Egilsstöðum og Fáskrúðsfiröi. Sigurvegari varö Hákon Sófus- son, Eskifiröi, en hann hlaut 4 1/2 vinning af 5, og þar með nafnbót- ina: Svæöismeistari Austurlands 1980. Röð: 1. Hákon Sófusson, Eskifiröi 4 1/2 vinn. 2. Auðbergur Jónsson, Eskifirði 3 1/2 vinn. 3. Viðar Jónsson, Stöövarfiröi 2 1/2 vinn. I yngri flokki voru 22 keppend- ur: frá Eskifiröi, Neskaupstaö, Egilsstööum, Stöövarfiröi, Eiöum og Djúpavogi. Keppni var mjög jöfn og spenn- andi. Þrir urðu efstir og jafnir, þeir Grétar Guðmundsson og Þorvaldur Logason, Neskaupstaö og Magnús Steinþórsson, Egils- stöðum, allir meö 5 1/2 vinning af 7 mögulegum. Grétar Guðmundsson varð sig- urvegari, þar sem hann var hæst- ur á stigum. Röð efstu manna: 1. Grétar Guðmundsson, Nes- kaupstað 5 1/2 vinn. 2. Magnús Steinþórsson, Egils- stöðum 5 1/2 vinn. 3. Þorvaldur Logason, Neskaup- stað 5 1/2 vinn. Skólaskákmót S.-Múlasýlsu 1980 var haldið á Eskifirði fyrir skömmu. Keppt var i eldri flokki, 7^9. bekk og yngri flokki, 1.-6. bekk. 1 eldri flokki voru keppend- ur 10 frá 7 skólum í sýslunni. Skólaskákmeistari varð Þor- valdur Logason, Neskaupstaö, sigraöi alla andstæðinga sina 9 aö tölu. Röð efstu manna: 1. Þorvaldur Logason, Neskaup- stað 9 vinn. 2. Magnús Steinþórsson, Egils- stöðum 8 vinn. 3. Óskar Bjarnason, Neskaupstaö 6 vinn. 4. Guðjón Antoniusson, Eiöum 6 vinn. I yngri flokki voru keppendur 9 frá 5 skólum. Hermann Hlöövers- son, Eskifiröi, varö skólaskák- meistari, sigraði alla andstæö- inga sina. Röð efstu manna: 1. Hermann Hlöðversson, Eski- firði 8 vinn. 2. Hlynur Áskelsson, Eskifiröi 5 vinn. 3. Helgi Hansson, Neskaupstaö 5 vinn. 4. Stefán Guðjónsson, Stöövar- firöi 5 vinn. Jötunn i Eyjum: ólremdarásiand I samnlngamðlum Kjaramál sjómanna voru til umræöu á aöalfundi Sjómanna- félagsins Jötuns f Vestmanna- eyjum I siöustu viku og var þar Iýst yfir stuöningi vö kröfur Sjó- mannafélags Isafjaröar. Þá var samþykkt ályktun, þar sem lýst er yfir furöu og vanþóknun á því ófremdar- ástandi, sem rikir i samninga- málum islenskra sjómanna. Nú sé aö hefjast þriöja áriö frá þvi aö samningum var sagt upp og ekki útlit fyrir aö samningaviöræöur hefjist á næstunni. Fundurinn skoraöi á sambandsstjórn, Sjó- mannasambandiö og öll stéttar- félög á landinu að taka nú þegar ákvöröun um næsta skref i kjara- baráttu sjómanna. Einnig uröu miklar umræöur um frltima sjó- manna og formanni faliö aö ræöa viö formann Otvegsbændafélags Eyja um helgarfri. Formaöur Jötuns er Elias Björnsson og Þorsteinn Guömundsson varaformaöur. —SG. Pétur efstur I tvelmur kðnnunum 1 fjölmennri fermingarveislu á dögunum fór fram könnun á fylgi forsetaframbjóöenda og varö Pétur Thorsteinsson hlut- skarpastur meö 15 atvkvæöi. Albert Guömundsson hlaut 9 atkvæöi, Guölaugur Þorvaldsson hiaut 8 og Vigdis Finnbogadóttir 6. Rögnvaldur Pálsson fékk ekkert atkvæöi. Pétur hlaut einnig flest atkvæöi i könnun meöal starfsfólks veit- ingahússins Sigtúns eöa 20. Guölaugur fékk 13, Vigdis 8 og Albert 2. , —P.M. HAGSTÆÐUSTU Hljóðfæraverslun ARNfVHf Grensásvegi 72 Simi 32845 kaupin Vorum að fá sendingu af rafmagns- orgelum með innbyggðum skemmtara /tö/sk /ina frá Howarcl Vegna sérstaklega hagstæðra innkaupa getum við boðið 20% iækkun á rafmagnsorgelum með innbyggðum skemmtara Skemmti/eg fjárfesting fyrír fermingarbarnið Greiðsluskilmálar Takmarkaðar birgðir staðgreiðslu- afs/áttur VICONCORD Amerískur lúxusbfll meðöllu 6 cyl 258 cid vél. Sjálfskipting, vökvastýri, aflhemlar, hiti í aftur- rúöu, hallanleg sætabök, pluss- áklæði, viöarklætt mælaborö, vinyl- toppur, teppalögö geymsla, hliöar- listar, krómlistar á brettaköntum, síls og kringum glugga, klukka D/L hjólkoppar, D78x14 hjólbaröar meö hvítum kanti, gúmmíræmur á höggvörum og vönduö hljóöein- angrun. CONCORDINN er meðal sparneytnustu bíla, um og undir 12 I. á 100 km. Nokkrir bílar til afhendingar strax. Allt á sama stað Laugavegi 118- Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.